Upptaka frá opnum fundi
Fyrir skemmstu var haldinn opinn fundur heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB. Á fundinum sat Sigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri Tryggingastofnunar fyrir svörum nefndarmanna og gesta fundarins. Upptaka af fundinum hefur nú verið sett á vefinn og er hún aðgengileg hér á vef BSRB.
13. okt 2014