
Hlunnfarinn umsjónarmaður fær bætur
Fyrir nokkru leitaði Starfsmannafélag Vestmannaeyja eftir aðstoð lögfræðinga BSRB vegna álitamáls sem hafði komið upp og varðaði starfskjör húsvarðar hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands sem taldi sig hafa verið hlunnfarinn um árabil.