BSRB mótmælir harðlega áformum um styttingu bótatímabils
BSRB mótmælir breytingum á lögum um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir harðlega og bendir á að þær kalli á umfangsmikla skerðingu á réttindum atvinnuleitenda án þess að samráð hafi verið haft við aðila vinnumarkaðarins