Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Kvennaár 2025 - Kröfur Kvennaverkfalls & heimildamynd

Kvennaár 2025 - Kröfur Kvennaverkfalls & heimildamynd

Framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 kynnir sameiginlegar kröfur gagnvart stjórnvöldum, nákvæmlega einu ári eftir Kvennaverkfall og stærsta baráttufund Íslandssögunnar á undan frumsýningu heimildamyndarinnar The Day Iceland Stood Still - Dagurinn sem Ísland stöðvaðist eftir Pamelu Hogan og Hrafnhildi Gunnarsdóttur um Kvennafrídaginn 1975.
Lesa meira
Sonja Ýr Þorbergsdóttir ávarpar 46. þing BSRB

Ávarp Sonju Ýr Þorbergsdóttur á 46. þingi ASÍ

Efnahagsmálin hafa verið okkur ofarlega í huga vegna hárrar verðbólgu og vaxta. Þrengt hefur verulega að heimilunum, það fjölgar í þeim hópi sem ekki nær endum saman og stéttskipting eykst. Á sama tíma er fámennur hópur í samfélaginu sem græðir á þessu ástandi. Það blasir við okkur neyðarástand þegar horft er til félagslegrar stöðu fjölmennra hópa samfélagsins og félagslegra innviða.
Lesa meira
Sonja Ýr endurkjörn formaður BSRB

Sonja endurkjörin formaður BSRB

Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 47. þingi BSRB. Þriggja daga þingi BSRB sem fram fór í Reykjavík lauk um miðjan dag. Yfirskrift þingsins var Afl í þágu almennings.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?