Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Stór mál undir á þingi ITUC í Kaupmannahöfn

Yfir 1.200 fulltrúar launafólks frá 132 löndum taka þátt í heimsþingi Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) sem stendur yfir þessa viku.
Lesa meira

Bjarg fagnar áhuga á verkefnum félagsins

Bjarg íbúðafélag fagnar áhuga innlendra framleiðenda á því að vinna með félaginu. Leitað verður eftir tilboðum í ákveðna þætti í kjölfar alútboða.
Lesa meira

Dagný ráðin lögfræðingur BSRB

Dagný Ósk Aradóttir Pind hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hún mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar og verður sérfræðingur BSRB í jafnréttismálum.
Lesa meira

Þarf sameiginlega fræðslu- og þjálfunarmiðstöð

Skort hefur upp á að þjálfun þeirra sem koma að slysavörnum og viðbragðsstörfum sé samræmd. Þetta er niðurstaða málþings LSS sem haldið var í gær.
Lesa meira

Skerpt á áherslum BSRB í nýrri stefnu

Skerpt hefur verið á áherslum BSRB í nýrri stefnu bandalagsins sem unnin var á 45. þingi bandalagsins, en stefnan hefur nú verið gerð opinber.
Lesa meira

Formaður BSRB stýrir NFS á næsta ári

Stjórn NFS, Norræna verkalýðssambandsins, samþykkti á fundi sínum í gær að fela Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanni BSRB, formennsku í stjórninni á næsta ári.
Lesa meira

Stórt skref til að eyða umönnunarbilinu

Reykjavíkurborg tekur stór skref í að eyða umönnunarbilinu og ætlar að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur. Nú er boltinn hjá stjórnvöldum.
Lesa meira

BSRB andvígt áframhaldandi undanþágum vegna NPA

BSRB er andvígt framlengingu á bráðabirgðaákvæði um notendastýrða persónulega aðstoð þar sem heimilað er að semja um rýmri vinnutíma en lög kveða á um.
Lesa meira

Félagar í SFR og St.Rv. samþykkja sameiningu

SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar (St.Rv.) verða sameinuð í eitt félag í kjölfar atkvæðagreiðslu hjá báðum félögunum sem lauk á hádegi í dag.
Lesa meira

Greiða atkvæði um sameiningu SFR og St.Rv.

Atkvæðagreiðsla um sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv) er hafin og mun hún standa til hádegis á föstudag 9. nóvember.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?