Framkvæmdastjóri BSRB í ráðgjafarnefnd Landspítalans
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Landspítalanum ráðgjafarnefnd og mun Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, taka sæti í nefndinni.
26. jún 2018
heilbrigðismál, ráðgjafarnefnd, landspítalinn