Afturvirkar greiðslur geta haft áhrif á bætur
Afturvirk hækkun á launum vegna launaþróunartryggingar getur haft áhrif á atvinnuleysisbætur og greiðslur úr fæðingarorlofssjóði samkvæmt Vinnumálastofnun.
06. mar 2018
launaþróunartrygging, launaskrið, atvinnuleysisbætur, fæðingarorlof