Leit
Leitarorð "frumvarp um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir"
Fann 761 niðurstöðu
- 1BSRB mótmælir harðlega áformum um styttingu bótatímabils. BSRB hefur skilað umsögn í samráðsgátt stjórnvalda vegna draga að frumvarpi um breytingar á lögum ... niðurstöðum starfshóps sem vann að heildarendurskoðun laga um atvinnuleysistryggingar. Á árunum 2021 til 2023 var starfandi sérstakur starfshópur stjórnvalda, þar sem allir helstu aðilar vinnumarkaðarins áttu fulltrúa. Hópurinn fékk ... það hlutverk að vinna að heildarendurskoðun laga um atvinnuleysistryggingar. Þar náðist m.a. samkomulag um að lagt yrði til að bótatímabilið yrði 24 mánuðir, en á móti yrðu virkniúrræði efld. Starfshópurinn fékk hins vegar ekki tækifæri til þess að ljúka ... og eru fleiri í dag en árið 2023. Þá gera efnahagsforsendur fjárlaga ráð fyrir auknu atvinnuleysi á næstu misserum. Ef frumvarpið verður að lögum mun það bitna harkalega á þeim hópi sem hvað mest þarf á stuðningi að halda og í mörgum tilvikum ýta fólki ... um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir (mál S-206/2025). Þar er lagt til að tímabil atvinnuleysisbóta verði stytt úr 30 mánuðum í 18 mánuði og að fólk þurfi að hafa starfað í tólf mánuði áður en það á rétt á atvinnuleysistryggingum, í stað þriggja mánaða eins
- 2Vinnumálastofnun mun á næstu vikum setja sig í samband við alla sem dómur Hæstaréttar Íslands um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga hefur áhrif á og leiðbeina þeim um hugsanlegan rétt til bóta. Þetta kemur ... fram í tilkynningu frá stofnuninni. Í dómi Hæstaréttar, sem féll þann 1. júní síðastliðinn, var fjallað um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga úr 36 mánuðum í 30. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að Alþingi hafi verið óheimilt að skerða
- 3Félags- og húsnæðismálaráðherra boðar breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar þar sem til stendur að stytta bótatímabilið úr 30 mánuðum niður í 18 mánuði og herða á ávinnsluskilyrðum. Þessi áform endurspeglast einnig í frumvarpi ... þáverandi félagsmálaráðherra starfshóp sem fékk það hlutverk að endurskoða lögin. Í þeim hópi áttu sæti fulltrúar launafólks ásamt fulltrúum atvinnurekenda og stjórnvalda. Á þeim vettvangi var meðal annars rætt um lengd bótatímabilsins. Fulltrúar ... OECD og atvinnuleysi er einnig með minnsta móti, þar með talið langtímaatvinnuleysi. Ekki er því að sjá að knýjandi þörf sé á breytingum á atvinnuleysistryggingakerfinu og skerðingu á afkomutryggingu launafólks. Markmið breytinganna er sagt vera ... að stuðla að aukinni virkni þeirra sem lenda í langtímaatvinnuleysi en óljóst er með öllu hvernig ná skuli því markmiði með því einu að skerða réttindi og afkomuöryggi launafólks í viðkvæmri stöðu. Réttara er að kalla breytingarnar því nafni ... sem þær eru, sparnaðartillögur. . Atvinnuleysistryggingar eru vernd gegn afkomumissi. Atvinnuleysistryggingar varða grundvallarakomu launafólks og veita vernd við atvinnumissi. Réttindin koma ekki sjálfkrafa heldur safnast upp í gegnum þátttöku
- 4BSRB ítrekar að í lögunum er hin óbeina bakábyrgð launagreiðenda á skuldbindingum sjóðfélaga í A-deildunum sem ekki hafa náð 60 ára aldri afnumin án bóta. „Það er skýr krafa aðalfundarins að staðið verði við samkomulagið og lögum breytt til að viðhalda .... Í ályktun aðalfundar BSRB um lífeyrismál kemur fram að lögin sem Alþingi setti fyrir áramót hafi ekki verið í samræmi við afar skýrt orðalag samkomulagsins. Þar var kveðið á um að réttindi sjóðfélaga í A-deildum LSR og Brúar yrðu jafn verðmæt ... Breytingar á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna taka gildi í dag, 1. júní. Þrátt fyrir að lögin hafi tekið gildi krefst BSRB þess að stjórnvöld standi að fullu við það samkomulag sem undirritað var 19. september síðastliðinn ... um málið, sem finna má á vef BSRB, er farið yfir aðkomu bandalagsins að málinu og áhrifin sem breytingarnar munu hafa á sjóðfélaga í A-deildum LSR og Brúar ... fyrir og eftir breytingarnar, eins og sjá má í lið 1c í samkomulaginu. Við þetta var ekki staðið. Aðalfundur
- 5Það er því óskiljanlegt að ákveðið hafi verið að breyta kerfinu aftur með því að fækka skattþrepunum, sér í lagi eftir svo stuttan tíma. Rökin sem notuð eru fyrir því að fækka skattþrepunum virðast aðallega vera þau að það þurfi að einfalda kerfið ... Breytingar á skattkerfinu sem tóku gildi um áramót voru óheillaskref sem mun annað hvort leiða til skertrar þjónustu eða aukinna álagna á tekjulægri hópa skrifar Árni Stefán Jónsson, 1. varaformaður BSRB og formaður nefndar ... með fækkun skattþrepa er að skattbyrðin er færð á milli hópa. Hærra hlutfall af tekjum ríkissjóðs af tekjuskatti kemur frá þeim sem hafa minnst á milli handanna. Við það er ekki hægt að búa,“ skrifar Árni Stefán. „Einnig er augljóst að breytingarnar ... er augljóst að breytingarnar hafa það í för með sér að tekjur ríkissjóðs lækka á tímum þegar almenningur kallar eftir því að velferðarkerfið sé byggt upp að nýju. Það á enn frekar við nú um áramótin þegar skatthlutfallið var lækkað samhliða
- 6Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir:. Gisting og fæði í einn sólarhring, kr 33.100 Gisting í einn sólarhring, kr 22.200 Fæði hvern heilan dag, minnst 10 tíma ferðalag, kr 10.900
- 7Alþingi lögfesti rétt í þessu frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Það eru vonbrigði að Alþingi hafi kosið að gera ekki þær breytingar sem BSRB kallaði eftir á frumvarpinu heldur breyta lögum ... um lífeyrisréttindi félagsmanna bandalagsins án þess að ná sátt um þær breytingar. . Frumvarpið byggði á samkomulagi sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög. Í því samkomulagi er kveðið á um að „réttindi núverandi sjóðfélaga í A ... fyrir þá sem ekki eru orðnir 60 ára. Í þeirri bakábyrgð voru fólgin verðmæti sem ekki eru á nokkurn hátt bætt með þeim lagabreytingum sem Alþingi hefur samþykkt. . Alþingi hefur samþykkt þessar veigamiklu breytingar á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna án ... þess að ná sátt um þær breytingar meðal bandalaga opinberra starfsmanna. Því er ljóst að verkefninu er ekki lokið. BSRB mun því halda áfram að vinna að framgangi þessa máls til að tryggja þau réttindi sem Alþingi hefur afnumið með lögum. Þá er augljóst ... í umsögn sinni aðallega athugasemdir við að frumvarpið endurspegli ekki samkomulagið þar sem þar sé ekki tryggt að réttindi allra sjóðfélaga verði jafn verðmæt fyrir og eftir breytingarnar. Nú hefur bakábyrgð launagreiðenda verið afnumin
- 8hámarksgreiðslna eru mikilvæg skref að því markmiði, að mati BSRB. . „Við þurfum að spyrja okkur grundvallarspurningar. Hvernig búum við að börnum og barnafjölskyldum á Íslandi? Skoðun BSRB er sú að það sé margt sem þurfi að laga svo svarið við þeirri ... því eðlilegt að þessar breytingar taki gildi strax og lögin hafa verið samþykkt, ekki um næstu áramót,“ segir Sonja. . Eigi íslenskt samfélag að færast nær þeim norrænu velferðarsamfélögum sem við viljum bera okkur saman við verður einnig að huga ... . Við þurfum að taka okkur á hvað þetta varðar til að standast samanburð við hin Norðurlöndin.“. . Það er fagnaðarefni að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hyggist vinna frumvarp úr tillögum starfshópsins. Verði tillögur hópsins ... starfshópsins er miðað við að breyting á greiðslum komi til framkvæmda vegna barna sem fæðast, eru ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur frá og með 1. janúar 2017. BSRB telur ekki þörf á að bíða svo lengi. „Á tímum niðurskurðar voru gerðar breytingar jafnt ... og þétt, jafnvel á miðju ári, í stað þess að bíða eftir næstu áramótum. Þá hafa hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði verið óbreyttar frá ársbyrjun 2014. Það hafa ekki einu sinni verið gerðar breytingar í samræmi við verðlagshækkanir. Við teljum
- 9Opnunartímar skrifstofu BSRB taka breytingum nú um áramótin. Skrifstofan verður opin milli klukkan 8 og 16 mánudag til fimmtudags og milli klukkan 8 og 12 á föstudögum. Áfram verður svarað í síma milli klukkan 9 og 16 mánudag til fimmtudags og nú ... frá 9 til 12 á föstudögum. Athugið að opnunartímar Styrktarsjóðs BSRB verða óbreyttir, frá 9 til 16 alla virka daga. Breytingar á opnunartíma
- 10Ætli stjórnvöld sér að gera breytingar á tekjuskattkerfinu er mikilvægt að þær breytingar komi helst þeim tekjulægstu hópunum og millitekjuhópunum til góða. Áherslum BSRB varðandi mögulegar breytingar hefur verið komið á framfæri við formann ... starfshóps sem vinnur að útfærslu á breytingunum. Eins og fram kemur í stefnu bandalagsins er BSRB fylgjandi þrepaskiptu skattkerfi. Reka á skattkerfið og velferðarkerfi landsins með því hugarfari að fólk greiði inn eftir efnum og taki út eftir þörfum ... þurfa að halda sig við. Þá þarf að grípa til markvissra aðgerða til að hjálpa fólki að kaupa sína fyrstu íbúð. Svigrúmið nýtist til að auka jöfnuð. BSRB leggur einnig þunga áherslu á að horft verði til þess við breytingar á skattkerfinu ... ráðstöfunartekjur kvenna. Þá þarf einnig að skoða allar breytingar á borð við útgreiðanlegan persónuafslátt í samhengi við jafnrétti kynjanna. Benda má á að þó atvinnuþátttaka kvenna sé há í alþjóðlegum samanburði er samt nærri þriðjungur kvenna
- 11Undanfarið hafa reglulega verið sagðar fréttir af því í fjölmiðlum að gera eigi breytingar á lífeyriskerfinu og m.a. hækka lífeyristökualdur. Rétt er að taka fram að ekkert hefur verið ákveðið í þeim efnum ... og slíkar aðgerðir yrðu aðeins hluti af viðmeiri breytingum á lífeyriskerfi landsmanna.. Frá 2009 hefur verið unnið að breytingum á lífeyriskerfi landsins sem miðar að samræmingu ... opinberra starfsmanna hækkaður úr 65 árum í 67 ár til samræmis við lífeyrisaldur annarra á vinnumarkaði. Þar sem lífslíkur munu halda áfram að aukast næstu áratugina þarf að tryggja að kerfið leiðrétti sig sjálft og lífeyrisaldur taki breytingum í samræmi ... . . „BSRB mun ekki samþykkja neinar breytingar á lífeyriskjörum opinberra starfsmanna nema tryggt sé að ekki verði hróflað við þegar áunnum réttindum. BSRB tekur þátt í vinnunni við að búa til samræmt lífeyriskerfi til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri
- 12á leikskólaaldur. . Hvergi er tilgreint í lögum að öll börn eigi rétt á dagvistun að loknu fæðingarorlofi og þá er heldur ekki kveðið á um frá hvaða aldri börnum skuli tryggt leikskólapláss. Misjafnt er frá hvaða aldri leikskólar veita börnum pláss .... . Bjóða leikskóla frá 12 mánaða aldri. Starfshópur sem vann tillögur að breytingu á fæðingarorlofslögum skilaði ráðherra félagsmála tillögum sínum fyrr á árinu og átti BSRB fulltrúa í hópnum. Í skýrslu hópsins er lagt til að skipuð verði
- 13samningum á almennum markaði. Sú afstaða ríkisins hefur því skert samningsfrelsi BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Nú þegar stjórnvöld hafa ákveðið að koma í veg fyrir frekari verkfallsaðgerðir umræddra félaga með lögum hefur samningsstaða BHM
- 14opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög. Í umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins er bent á að með minniháttar breytingum á frumvarpinu sé hægt að gera þær mikilvægu breytingar á lífeyrismálum ... í umsögn bandalagsins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. ... BSRB mun ekki styðja frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna nema gerðar verði á því breytingar í meðförum Alþingis. . . Bandalagið telur frumvarpið ekki endurspegla það samkomulag sem bandalög ... landsmanna sem unnið hefur verið að undanfarin ár í sátt við opinbera starfsmenn. . „Við höfum frá upphafi lagt höfuðáherslu á að áunnin réttindi sjóðfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna yrðu jafn verðmæt eftir breytinguna og þau eru í dag ... . Það teljum við ekki tryggt eins og frumvarpið kemur frá ráðuneytinu og við því þarf Alþingi að bregðast,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Afstaða bandalagsins er sú sama og til fyrra frumvarps fjármálaráðherra, sem lagt var fram á þingi
- 15Hún segir umtalsverða breytingu verða á starfsemi Kjalar stéttarfélags með þessari stækkun þess. Skrifstofur félagsins verða nú þrjár og fyrrverandi formenn félaganna fjögurra hafa tekið stæti í stjórn Kjalar. „Ásýnd félagsins breytist, félagsmönnum
- 16BSRB telur frumvarp ríkisstjornarinnar um breytingar á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðjalds lífeyrisréttinda grafa undan samtryggingarmætti lífeyriskerfisins. Jafnframt hafnar bandalagið þeirri stefnu stjórnvalda að lífeyriskerfið sé nýtt ... . . . Þetta kemur fram í umsögn BSRB við málið á Alþingi sem Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur bandalagsins skrifaði:.. Efni: Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds ... til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.), 690. mál. I. BSRB hefur fengið til umsagnar ofangreint frumvarp um breytingu á ýmsum lögum þar sem lagt er til að lögfest verði ... að lágmarksiðgjald til lífeyrissjóðs verði a.m.k. 15,5% af iðgjaldsstofni í stað 12% og að lágmarkstryggingavernd hækki úr 1,4% í 1,8% af iðgjaldsstofni á ári. Með frumvarpinu er lagt til að mælt verði fyrir í lögum um svokallaða tilgreinda séreign, sem geti numið ... , heldur verði sú umræða og útfærsla hluti af þeirri heildarendurskoðun á lífeyriskerfinu sem ríkisstjórnin hefur boðað. Frá því frumvarpið birtist í samráðsgátt, og fjölmargar athugasemdir voru gerðar við efni þess, hafa orðið þrenns konar breytingar
- 17frumvarpið fram á næstu dögum. Hann sagði að verði frumvarpið að lögum verði sett hámörk á greiðslur sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Markmiðið sé að forða sjúklingum sem minnst hafa milli handanna frá því að verða fyrir þyngstu útgjöldunum ... Heilbrigðisráðherra hefur boðað frumvarp sem ætlað er að gera gagngerar breytingar á kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Ekki var orðið við ósk BSRB eða annarra samtaka launafólks um samráð við þessa mikilvægu vinnu .... . Það er fagnaðarefni að endurskoðun á kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu sé langt komin, enda hefur verið gengið allt of langt í gjaldtöku af sjúklingum að mati BSRB. Frumvarpið kemur í framhaldi ... af yfirlýsingu ríkisstjórnar við gerð kjarasamninga í fyrra. Það er því miður að ekkert samráð hafi verið haft við BSRB eða aðra fulltrúa launafólks við vinnslu frumvarpsins. . Draga þarf úr gjaldtöku. Stefna BSRB í þessum
- 18Fyrirtæki geta nú lækkað starfshlutfall starfsmanna allt niður í 25 prósent og starfsmenn fengið atvinnuleysisbætur á móti eftir að Alþingi samþykkti lagabreytingar til að bregðast við heimsfaraldri kórónaveirunnar. Breytingar á lögum ... um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa tóku gildi þann 20. mars 2020. Markmiðið með þeim var að stuðla að því að atvinnurekendur haldi ráðningarsambandi við starfsmenn sína eins og frekast er unnt, enda þótt það kunni að vera nauðsynlegt að minnka ... starfshlutfall þeirra að einhverju leyti. Með lögunum geta starfsmenn sótt um atvinnuleysisbætur á móti þegar starfshlutfall þeirra er minnkað um allt að 75 prósent. Þannig gæti starfsmaður haldið 25 prósent starfshlutfalli en þegið atvinnuleysisbætur upp að 75 ... geta ekki orðið hærri en 700.000 krónur Þá geta samanlagðar greiðslur ekki hærri en 90% af þeim meðaltekjum sem starfsmaður hafði á fyrrnefndu tímabili. Þegar frumvarpið var lagt fram voru tekjuviðmið og skerðingarmörk lægri. BSRB og ASÍ lögðu ríka áherslu ... á að hækka þyrfti tekjumörkin og að laun undir 400.000 krónur yrðu óskert. Til þeirra athugasemda var litið við meðferð málsins á Alþingi. Þá var einnig lagt til í upphaflegu frumvarpi að lágmarks starfshlutfall yrði 50 prósent en BSRB og ASÍ lögðu til 25
- 19eða í tæplega 39.000 krónur. Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir að frítekjumörk m.v. árstekjur hækki um 3 prósent frá og með 1. janúar 2022. Það er jákvæð breyting en skerðing vegna tekna verður áfram 11 prósent í stað 9 prósent áður. Skerðingarhlutfallið ... var hækkað árið 2020 til að draga úr útgjöldum úr kerfinu og krefst BSRB að það verði lækkað aftur. . . Atvinnuleysistryggingar verði verðbættar. Frumvarp ríkisstjórnarinnar skilur ... frumvarps ríkisstjórnarinnar um mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu telur bandalagið frekari aðgerða þörf og gerir athugasemdir við útfærslur frumvarpsins. Þetta kemur fram í umsögn BSRB.. . Fjölskyldur fái mánaðarlegan ... barnabótaauka. Samkvæmt frumvarpinu stendur til að greiða fjölskyldum sérstakan 20.000 króna barnabótaauka þann 1. júlí næstkomandi. BSRB telur aðgerðina mikilvæga en leggur til að barnabótaaukinn verði frekar greiddur ... mánaðaralega út árið 2022. . . Lífeyrir almannatrygginga verði hækkaður. Frumvarpið leggur til að mánaðarlegar greiðslur almannatrygginga til elli- og örorkulífeyrisþega verði hækkað um 3
- 20vaxtakostnaði ríkissjóðs ekki yfir á starfsfólk og notendur almannaþjónustunnar. Í umsögninni er harðlega mótmælt boðuðum breytingum á mikilvægum tilfærslukerfum eins og barnabótum, vaxtabótum og atvinnuleysistryggingum, sem BSRB segir veikja stöðu ... BSRB hefur skilað umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2026 og lýsir þar miklum vonbrigðum með að frumvarpið boði áframhaldandi niðurskurð í opinberri þjónustu í stað þess að styrkja tekjugrunn ríkissjóðs. Bandalagið ... á kostnað almannaþjónustunnar. „Mikilvægt er að styrkja tekjugrunn ríkissjóðs, en þess í stað boðar frumvarpið óbreytta efnahagsstjórn með áframhaldandi niðurskurði sem mun gera mönnun þjónustunnar enn erfiðari og grafa undan velferð ... launafólks og bitna mest á tekjulægri hópum. „Það er ámælisvert að svo veigamiklar breytingar séu gerðar án samráðs við aðila vinnumarkaðarins og án þess að greiningar á áhrifum þeirra liggi fyrir,“ segir enn fremur í umsögninni