Leit
Leitarorð "ituc"
Fann 16 niðurstöður
- 1Í dag, 7. október, standa ITUC - Alþjóðasamtök stéttarfélaga, fyrir Alþjóðlegum baráttudegi fyrir mannsæmandi vinnu. Dagurinn í ár er helgaður baráttu milljónum launafólks um allan heim fyrir betri launakjörum. Í yfirlýsingu samtakanna .... Samtökin kalla eftir nýjum samfélagssáttmála í yfirlýsingunni þar sem launaréttlæti er haft að leiðarljósi. Á þeim grunni sé hægt að skapa frið og takast á við og sigrast á brýnum áskorunum nútímans og framtíðarinnar. Lesa má yfirlýsingu ITUC hér
- 2Yfir 1.200 fulltrúar launafólks frá 132 löndum taka þátt í heimsþingi Alþjóðasambands verkalýðsfélaga ( ITUC) sem stendur yfir þessa viku ... í Kaupmannahöfn. Mörg stór mál eru þar til umfjöllunar, en formaður og framkvæmdastjóri BSRB sitja þingið fyrir hönd bandalagsins. Heildarsamtökum sem aðild eiga að ITUC ... hefur fjölgað jafnt og þétt á síðustu árum sem auðveldar sambandinu að ná fram sínum stefnumálum. João Antonio Felicio, forseti ITUC, sagði í ávarpi á opnunarathöfn þingsins að sambandið verði áfram virkt í pólitískri umræðu. Hlutverk þess verði eftir sem áður .... Hægt er að kynna sér það sem fram fer á 4. heimsþingi ITUC hér
- 3ITUC má finna hér.
- 4Fimmta þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga ( ITUC) fer nú fram í Melbourne Ástralíu undir yfirskriftinni Nýr samfélagssáttmáli, A New Social Contract. Meginverkefni þingsins er gerð stefnuyfirlýsingar til næstu fjögurra ára. Þar er lögð ... ráðstefnunnar hér. . Fleiri fréttir af þingi ITUC:. Fjárfestum
- 5Fjórða Kvennaþing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga ( ITUC) fór fram í Melbourne Ástralíu í gær. Í dag hófst svo þing ITUC sem stendur yfir í sex daga. Kvennaþingið er mikilvægur vettvangur kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar á heimsvísu ... með tilliti til aldurs, frumbyggja, LGBTQI+, kvenna sem upplifa misrétti vegna húðlitar, uppruna og fötlunar. Aðildarfélög ITUC eru 332 og starfa fyrir 200 milljónir launafólks í 163 löndum. Þrátt fyrir að staða kvenna sé afar ólík milli landanna ... á að stéttarfélög eru stærstu samtök vinnandi kvenna í Ameríku og verkefnið framundan væri að tengja saman konur innan sem utan hreyfingarinnar. Ályktun 4. Kvennaþings ITUC má lesa hér https://www.ituc
- 6um betri heim,“ segir meðal annars í yfirlýsingu Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga, ITUC, í dag, 1. maí 2018.. Hér er yfirlýsingin í heild
- 7Þing Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga ( ITUC) verður slitið í dag í Berlín þar semþingið
- 8Þriðja alþjóðaþing ITUC (International Trade Union Confederation) var sett í gær í Berlín og mun standa fram á föstudag. Þar eru fulltrúar frá meira en 1000 heildarsamtökum launafólks um allan heim og BSRB þar á meðal. Í ræðu sinni ... fyrr í dag sagði Sharan Burrows, aðalritari ITUC, frá niðurstöðum nýrrar athugunar ITUC, eins konar vísitölu samtakana um réttindi launafólks. Þar er löndum heimsins skipt upp í sex flokka eftir réttindum launafólks og stöðu verkalýðshreyfinga innan ... má nálgast hér.. Ræðumönnum á þingi ITUC hefur fram til þessa verið mjög tíðrætt um ástand vinnandi fólks í Katar þar sem áformað er að heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari fram árið 2022. ITUC hefur farið fram með góðu fordæmi ... ITUC
- 9eru þeim ekki greidd umsamin laun. Fjöldi ungra manna hefur dáið við þessar aðstæður,“ sagði Sharan Burrows framkvæmdastjóri ITUC, Alþjóðasambands verkalýðsfélaga, fyrir fáeinum mánuðum þegar ljóst varð að heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu yrði haldin í Katar ... og Alþjóðasambands verkalýðsfélaga lætur gríðarlegur fjöldi fólks lífið við byggingarframkvæmdir á hverju ári í Katar. ITUC benti á síðasta ári á þá staðreynd að ef áfram heldur sem horfir muni um 4000 manns látast við framkvæmdir við mannvirki ... .. . . . . Sharan Burrows framkvæmdastjóri ITUC, Alþjóðasambands verkalýðsfélaga
- 10Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB sóttu fundinn sem haldinn var í Vilníus. Luc Triangle, nýr framkvæmdastjóri Alþjóðaverkalýðssambandsins ( ITUC), var gestur fundarins og ræddi áherslur sambandsins á næsta ári ... . Þær verða í samræmi við nýja samfélagssáttmálann (The New Social Contract) sem samþykktur var á þingi sambandsins haustið 2022. ITUC mun sérstaklega beita sér fyrir aukinni umræðu og fræðslu um lýðræði og frið því lýðræði stendur víða höllum fæti og ríkjum
- 11! Í dag stendur ITUC, Alþjóðasamtök stéttarfélaga, fyrir baráttudegi til stuðnings alþjóðlega viðurkenndum verkfallsrétti launafólks. Verkfallsrétturinn er mikilvægasta vopn launamanna í baráttunni fyrir viðunandi starfskjörum. Umræða um alþjóðlega ... ! . . . Sharan Burrows Gylfi Arnbjörnsson Elín Björg Jónsdóttir . framkvæmdastjóri ITUC
- 12og alþjóðaverkalýðshreyfingarinnar en Dagný Aradóttir Pind tók þátt í pallborðsumræðum á viðburði ITUC – heildarsamtaka launafólks á heimsvísu, um það hvernig verkalýðshreyfingin vinnur í þágu jafnréttis með ýmsum hætti. Meira um 68. Kvennaþing SÞ ... hér. Meira um aðkomu ITUC að 68. Kvennaþingi SÞ hér
- 13umhverfisverndarlöggjafar. Alþjóðaverkalýðshreyfingin, ITUC, gerði síðan hugtakið að sínu og nú er merking þess sú að það þurfi að hámarka áhrif loftslagsaðgerða til að ná kolefnishlutleysi en lágmarka á sama tíma byrðar sem lagðar eru á launafólk og almenning
- 14Samkvæmt mati ITUC, International Trade Union Confederation, hafa um 1200 verkamenn þegar látið lífið í Katar við byggingu íþróttamannvirkja fyrir HM 2022 og ef fram heldur sem horfir munu meira en 4000 hafa látist áður en flautað verður til leiks
- 15Frá Norður- og Suður-Ameríku, Afríku, Asíu, Eyjaálfu og Evrópu. Í dag er von á 1200 manns frá öllum heimshornum á þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga ( ITUC) í Kaupmannahöfn sem verður höfuðborg alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar í sex daga ... , forseti FFC/SAK, Finnlandi Antti Palola, formaður STTK, Finnlandi Karl-Petter Thorwaldsson, forseti Norræna verkalýðssambandsins (NFS), varaforseti Alþjóðasambands verkalýðsfélaga ( ITUC) og forseti LO
- 167. október á hverju árum höldum við upp á alþjóðadag mannsæmandi vinnuskilyrða. Dagurinn er haldinn að frumkvæði ITUC, Alþjóðasambands verkalýðshreyfingarinnar, og taka verkalýðsfélög út um allan heim þátt. „Í ár fögnum við einnig nýrri samþykkt