Leit
Leitarorð "samband íslenskra sveitarfélaga"
Fann 711 niðurstöður
- 1Verkföll samþykkt í sex sveitarfélögum til viðbótar. Yfirgnæfandi meirihluti félaga BSRB í sex sveitarfélögum, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Árborg, Ölfus, Hveragerði og Vestmannaeyjum samþykkti boðun verkfalls ... í báðum atkvæðagreiðslum. Þátttaka var mjög góð í öllum sveitarfélögum eða frá 72 til 90%. . Verkfallsboðun þessi nær til starfsfólks leik- og grunnskóla, frístundaheimila, mötuneyta og hafna í sveitarfélögunum. . „Félagsfólk okkar ... . „ Sveitarfélögin hafa þó enn tækifæri til að sjá að sér og koma til móts við starfsfólk sitt en hingað til hefur samningsviljinn verið enginn,“ sagði Sonja. Yfir 1500 BSRB félagar leggja því að óbreyttu niður störf í maí og júní hjá tíu sveitarfélögum
- 2Vestmannaeyjum, Ölfus, Hveragerði og Árborg hefjast mánudaginn 22. maí. Undanþágunefnd hefur tekið til starfa en hana skipa fulltrúar aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem og fulltrúar frá Sambandi ... íslenskra sveitarfélaga. Umsóknir um undanþágu skal senda undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá sveitarfélögunum. Athugið að samkvæmt 20. gr. laga um kjarasamninga opinberra
- 3frá 1. janúar. Þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga neitar að leiðrétta augljósa mismunun á launum starfsfólks, og fundir með ríkissáttasemjara hafa engu skilað, greiðir félagsfólk um þessar mundir atkvæði um verkfallsaðgerðir svo knýja megi ... Á hádegi í dag, 28. apríl, hefjast atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir BSRB félaga í Hafnafirði, Reykjanesbæ, Ölfus, Árborg, Hveragerði og Vestmannaeyjum, vegna kjaradeilu aðildarfélaga BSRB við Samband íslenskra ... sveitarfélaga. Kosningu lýkur á hádegi á fimmtudag 4. maí og verða niðurstöður kynntar í kjölfarið. Atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir standa þegar yfir í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi en þeim lýkur á hádegi ... , frístundaheimila, mötuneyta og hafna leggja niður störf í 10 sveitarfélögum, en misjafnt er eftir sveitarfélögum hvaða stofnanir eru undir. Um hvað snýst málið?. Kjaradeilan snýr að sameiginlegri kröfu BSRB ... félaga um að starfsfólk sveitarfélaga, sem vinna m.a. á leikskólum, grunnskólum, sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og þjónustu við fatlað fólk fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf innan sömu stofnunar eða sveitarfélags og aðrir hafa þegar fengið
- 4Samninganefnd bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB hefur gert kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Þá hafa SFR og St.Rv. einnig gert samning við Sambandið og er hann á svipuðum nótum og þeir samningar sem gerðir
- 5Kosning um kjarasamning ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst á hádegi í dag, 15. júní, og lýkur á hádegi á mánudag, 19.júní.. Aðildarfélög
- 6Fundað var í vikunni í starfsmatsnefnd stéttarfélaganna og Sambands íslenskra sveitarfélaga, en nokkur hluti félagsmanna bæjarstarfsmannafélaga BSRB heyra
- 7Atkvæðagreiðslum um kjarasamning ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk á hádegi í dag, mánudaginn 19. júní. Mikill meirihluti samþykkti samninginn hjá þeim ellefu aðildarfélögum BSRB sem samningurinn nær ... og sanngjörnum kröfum þeirra. Verkföllin skiluðu þó meira en kjarabótum því þau sýndu sveitarfélögunum svart á hvítu hversu ómissandi starfsfólk þeirra er. Með þessum kjarasamningum var tekið skref í rétta átt til að launin endurspegli raunverulegt verðmæti
- 8var frá í hádegisfréttum RÚV höfum við heimildir fyrir því að Samband íslenskra sveitarfélaga hafi í fyrradag boðað stjórnendur leikskóla, þar sem verkföllin hafa áhrif, á fundi með afar skömmum fyrirvara. Fulltrúar í samninganefnd Sambandsins hafi m.a. stýrt fundum ... heim í hádegismat. Þannig hefur verið ítrekað gengið í störf starfsfólks í verkfalli síðustu daga í að minnsta kosti þrettán sveitarfélögum að áeggjan Sambands íslenskra sveitarfélaga. BSRB metur þessa háttsemi alvarlega. Samband íslenskra ... að Samband íslenskra sveitarfélaga, sem starfar í umboði sveitarfélaga landsins, telji það réttlætanlegt að beita sér gegn starfsfólki sveitarfélaganna með þessum hætti. Ábendingar hafa borist um verkfallsbrot í eftirfarandi sveitarfélögum síðustu ... Á annan tug verkfallsbrota hafa átt sér stað í að minnsta kosti þrettán sveitarfélögum síðustu tvo sólarhringa, en vikurnar þar á undan hafði verkfallsvarsla gengið nokkuð vel og afar fáar tilkynningar borist um brot. Verkfallsbrot í leikskólum ... sveitarfélaga sé með beinum hætti að reyna að draga úr áhrifum verkfalla sem eru lögvarin réttindi launafólks. Verið er að taka saman verkfallsbrotin og verður þeim vísað til Félagsdóms verði ekki látið af þeim hið fyrsta. Þá er sérstaklega alvarlegt
- 9Samkomulag hefur náðst við Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um framhald kjaraviðræðna. Eins og í samkomulagi sem gert var við ríkið er kveðið á um að launagreiðendur greiði félagsmönnum aðildarfélaga BSRB 105 þúsund króna ... BSRB hafa verið lausir frá byrjun apríl. Í samningaviðræðum við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hefur verið unnið að samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, launaþróunartryggingu og fleira og leggur ... greiðist hlutfallslega miðað við starfstíma og starfshlutfall á tímabilinu frá og með 1. apríl 2019 til og með 30. júní 2019. Samskonar ákvæði eru í endurskoðuðum áætlunum vegna samninga við Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg
- 10Fundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá Ríkissáttasemjara lauk á öðrum tímanum í nótt án niðurstöðu. Víðtækar verkfallsaðgerðir BSRB í 29 sveitarfélögum hefjast í fyrramálið, mánudaginn 5. júní. Verkföllin ná m.a .... „Ábyrgð okkar allra er mikil og hefur BSRB lagt fram fjölmargar tillögur til að ná sátt. Þótt eitthvað hafi þokast í samningsátt á samningafundum síðustu daga neitar Samband íslenskra sveitarfélaga enn að koma til móts við réttláta kröfu okkar um sömu laun ... . til starfsfólks í leikskólum, sundlaugum, íþróttamannvirkjum, þjónustumiðstöðvum, bæjarskrifstofum, áhaldahúsum og höfnum í 29 sveitarfélögum. Um 2500 manns taka þátt í aðgerðunum sem eru umfangsmiklar og munu raska starfsemi sveitarfélaga og lífi fólks verulega ... . Áhrif verkfallanna mun gæta á að minnsta kosti 150 starfsstöðvum um allt land. Ekki er gripið til verkfallanna af léttúð heldur til að knýja fram kröfur gagnvart sveitarfélögum landsins sem neita að leiðrétta launamisrétti gagnvart starfsfólki sínu
- 11Verkfallsaðgerðir BSRB félaga hófust í dag hjá sex sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Starfsfólk tíu sveitarfélaga leggja niður störf í vikunni eða um 1500 manns vegna kjaradeilu BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga ... . Ekki er gripið til verkfallanna af léttúð heldur til að knýja sveitarfélög landsins að samningsborðinu sem neita að leiðrétta launamisrétti gagnvart starfsfólki sínu. Sveitarfélögin tíu sem verkfallsaðgerðir vikunnar ná til eru Kópavogur, Garðabær ... - og jafnvel lengur til að mynda í sundlaugum og íþróttamannvirkjum. Náist ekki að semja munu verkföllin ná til um 2500 starfsmanna 29 sveitarfélaga um allt land. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB er stödd á Selfossi í dag, þar sem félagar FOSS ... þeirra á fundi um verkfallsvörslu í morgun. Það er sama hvert maður kemur, fólki er heitt í hamsi og skilur ekki hvers vegna sveitarfélögin eru ekki löngu búin að leiðrétta þessa launamismunun og hækka lægstu launin.“. Frekari upplýsingar
- 12Íslenskir foreldrar hafa mun lakari réttindi til greiðslna í fæðingarorlofi en foreldrar á hinum Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í samantekt BSRB sem gerð var opinber í umsögn bandalagsins
- 13Stéttarfélögin hvetja stjórnvöld til þess að horfa til félagslegs stöðugleika, ekki síður en þess efnahagslega, til að stuðla að stöðugleika í íslensku samfélagi. Nauðsynlegt er að forgangsraða í þágu uppbyggingar í velferðarkerfinu og hafna ... einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Mönnun opinberrar starfsemi ríkis og sveitarfélaga þarf að haldast í hendur við þær kröfur sem gerðar eru til þeirrar opinberu þjónustu sem íbúar krefjast að veitt sé. Sveitarfélög þurfa að bjóða starfsfólki gott ... starfsumhverfi og fjárfesta í starfsþróun sem býr til betri starfsskilyrði og eykur starfsánægju. Til að bæta þjónustustig sveitarfélaga, krefst Landsfundur stéttarfélaga starfsmanna sveitarfélaga þess að löggjafinn tryggi að lagarammi í kringum fjármögun ... sveitarfélaga verði fullnægjandi
- 14Laun starfsmanna sveitarfélaga sem eru í einhverjum af aðildarfélögum BSRB munu hækka um 1,5 prósent frá 1. janúar 2019 eftir að samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna var undirritað í gær. Laun starfsmanna ... ríkisins sem eru í einum af aðildarfélögum BSRB munu ekki hækka að þessu sinni þar sem laun þeirra hækkuðu meira en sem nemur hækkunum á almenna vinnumarkaðinum á síðasta ári. Laun félaga í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,7 .... Launaþróunartryggingin varð til með undirritun rammasamkomulags milli ríkisins, sveitarfélaga, BSRB, ASÍ og Samtaka atvinnulífsins í október 2015. Þetta er þriðja og síðasta mælingin þar sem borið er saman launaskrið á almenna markaðinum og hinum opinbera. Opinberum
- 15Veitt er viðurkenning fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga. Val á Sveitarfélagi
- 16sambandi en dvelja ekki í athvarfinu. Samkvæmt Íslensku æskulýðsrannsókninni 2023 höfðu 9% barna í 8. bekk og 11% barna í 10 ... saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um ofbeldi í nánum samböndum .... . Heimilisofbeldi. Hugtökin heimilisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum eru notuð jöfnum höndum. Þau fela í sér ofbeldi sem einstaklingur verður fyrir af hálfu einhvers sem er honum nákominn, skyldur ... eða tengdur. Hér beinum við sjónum okkar að ofbeldi sem konur eða karlar verða fyrir af hálfu maka sem getur verið núverandi eða fyrrverandi eiginmaður eða eiginkona, kærasti eða kærasta, eða sambúðaraðili. Ofbeldi í nánum samböndum felur ekki endilega ... um ofbeldi í nánum samböndum er af skornum skammti en hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunni er hægt að nálgast slíka tölfræði frá árinu 2018
- 17Samninganefnd Félags íslenskra flugumferðarstjóra hefur í samráði við samninganefnd Samtaka Atvinnulífsins vísað kjaradeilu aðilanna til ríkissáttasemjara. Ákvörðunin var tekin sameiginlega fyrir hádegi í dag. Lesa má viðtal við Sigurjón ... Jónasson formann Félags íslenskra flugumferðarstjóra um kjaradeiluna í frétt á Vísi en gert er ráð fyrir að ríkissáttasemjari boði
- 18er um í nýrri skýrslu starfshóps borgarinnar. BSRB kallar nú eftir því að önnur sveitarfélög sem ekki taka inn börn á leikskóla frá 12 mánaða aldri fylgi fordæmi borgarinnar. Eins og bandalagið hefur ítrekað bent á er ekki eftir neinu að bíða
- 19Fjögur af stærstu sveitarfélögum landsins, Reykjavík, Akranes, Akureyri og Reykjanesbær, vinna nú að því að stytta vinnuviku starfsmanna, ýmist með tilraunaverkefnum eða með öðrum hætti. Tilraunaverkefni hjá Reykjavíkurborg ... hefur þegar gefið góða raun og munu Akranes, Akureyri og Reykjanesbær fylgja góðu fordæmi höfuðborgarinnar. Sveitarfélögin eru öll í hópi tíu stærstu sveitarfélaga landsins og í þeim býr rúmur helmingur landsmanna. Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt ... af stærstu baráttumálum BSRB lengi og því afar ánægjulegt að nú virðist kominn skriður á málið. Auk sveitarfélaganna sem vinna að styttingu vinnuvikunnar er ríkið með tilraunaverkefni í gangi í samvinnu við BSRB sem hefur gefið afar góða raun. Vinnan ... í málefnasamningum. Kveðið er á um styttingu vinnuvikunnar í málefnasamningum meirihlutans í að minnsta kosti tveimur sveitarfélögum í kjölfar nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga .... Í málefnasamningi L-listans, Framsóknarflokks og Samfylkingarinnar á Akureyri segir einfaldlega að farið verði í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar í sveitarfélaginu, en það er ekki útfært nánar í samningnum
- 20eru veitt verðlaun og viðurkenning fyrir þau sveitarfélög sem verma fjögur efstu sætin í niðurstöðum könnunarinnar Sveitarfélag ársins. Niðurstöður könnunarinnar, sem fyrst var framkvæmd árið 2022, veita mikilvægar upplýsingar um starfsumhverfi á vinnustöðum ... sveitarfélaganna og er meðal annars ætlað að vera hvatning til stjórnenda að veita starfsumhverfinu meiri athygli og ráðast í umbótaverkefni þar sem þess er þörf ... .. . Í ár hlutu fjögur sveitarfélög nafnbótina Sveitarfélag ársins 2024:. 1. sæti Skeiða- og Gnúpverjahreppur. 2. sæti Sveitarfélagið Skagaströnd. 3 ... . sæti Bláskógarbyggð. 4. sæti Sveitarfélagið Vogar. . Útnefningin er byggð á niðurstöðum viðhorfskönnunar félagsfólks 10 bæjarstarfsmannafélaga hjá sveitarfélögum á þeirra félagssvæðum ... annars að starfsfólk sveitarfélaganna er almennt ánægt með stjórnendur, stjórnun, starfsskilyrði og starfsanda en tæplega þriðjungur er óánægður með launakjör. Talsverðrar óánæ´gju gætir með hljóðvist einkum á leikskólum. Þá má sjá óánægju fólks í öryggis