301
félagsmönnum. En það þarf meira til. Stjórnvöld og sveitarfélögin þurfa að taka höndum saman strax um að leysa vandann svo allir geti keypt eða leigt húsnæði á eðlilegum kjörum.
Stytting vinnuvikunnar lofar góðu.
BSRB hefur á undanförnum árum ... og landlæknir benti á nýlega eiga stjórnvöld afar erfitt með að stýra því fjármagni sem fer í einkarekinn hluta heilbrigðiskerfisins. Það þýðir að ef skera þarf niður í kerfinu er auðveldast að skera niður grunnþjónustu á borð við þá sem er veitt
302
stjórnvöld sem sáu til þess að hinir ofurríku leggðu fram sanngjarnan skerf í rústabjörguninni? Nei, það voru ekki þessir aðilar sem komu til bjargar! Það eru nefnilega Hafdís og Hermann og börnin þeirra hér í Reykjavík sem skulu borga brúsann, það eru Sigrún ... .“. . Þessi greining hefur aldrei átt betur við en einmitt nú, þegar við horfum upp á hvernig verið er að gefa sameiginlegar eigur okkar, hvernig stjórnvöld hafa engan áhuga að beita sér fyrir breytingum á launakjörum þeirra lægst launuðu, hafa engan áhuga á að standa
303
atvinnuháttum og geta haft víðtækar efnahagslegar- og félagslegar afleiðingar. Þetta kallar á nýja nálgun og ný viðfangsefni meðal annars í samtali aðila vinnumarkaðarins. Þar trúi ég því að sú ríka hefð sem við höfum fyrir samtali og samráði milli stjórnvalda ... ,“ sagði Katrín.
Katrín sagði að í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB vorið 2020 hafi hún skipað starfshóp með fulltrúum aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda um endurmat á störfum kvenna
304
á herðum stjórnvalda, annars vegar að bjarga mannslífum frá Covid19-farsóttinni og hins vegar að standa vörð um hagkerfi okkar, sem einnig snýst um að bjarga mannslífum. Ríkisstjórnir okkar standa frammi fyrir viðkvæmu verkefni án sögulegrar hliðstæðu ... stjórnvöldum hafi ekki enn tekist að koma skikki á þetta kerfi. NFS hvetur því ríkisstjórnir Norðurlanda til að leysa þetta vandamál hið snarasta, í eitt skipti fyrir öll. Norrænu almannatryggingakerfin verða að vinna betur saman.
Samstarf aðila
305
Það er með öllu óásættanlegt að enn og aftur þurfi að grípa til harkalegs niðurskurðar á Landspítalanum og grafa þannig undan heilbrigðiskerfinu, að mati BSRB. Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða til að leiðrétta stöðu spítalans og draga
306
er um þetta mikilvæga mál í stefnu bandalagsins sem samþykkt var á 45. þingi BSRB síðasta haust..
Bandalagið telur mikilvægt að stefna stjórnvalda hafi samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs að leiðarljósi og að samhliða vinnu við að eyða kynbundnum launamun
307
Stjórnvöld gera ráð fyrir umtalsvert minni launahækkunum hjá opinberum starfsmönnum en hjá launafólki á almenna vinnumarkaðinum á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin mun ekki setja aðildarfélögum BSRB skorður í komandi
308
en þar er verkalýðshreyfingin í góðri stöðu til að hafa áhrif.
Samtök launafólks um allan heim geta brugðist við með því að greina þær breytingar sem eru framundan, en það þarf að gera í góðu samstarfi við atvinnurekendur og stjórnvöld. Hafa verður í huga
309
vinnamarkaðins og stjórnvöld sitja við borðið, tölur frá Fjármálaráðuneytinu eða Hagstofu Íslands þá sýna þær allar það sama að það hefur ekki orðið fjölgun opinberra starfa umfram fólksfjölgun og öldrun þjóðar. Nema síður sé. Veikindafjarvera er mun meiri
310
í umsögn BSRB um frumvarp um lengingu á rétti til fæðingarorlofs, sem hefur verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda, er bandalagið þeirrar skoðunar að réttur til fæðingarorlofs eigi að skiptast jafnt milli foreldra. Í frumvarpinu er gert ráð
311
samtalið á vinnustöðum um það með hvað eru tilhlýðileg samskipti og hvað ekki.“.
Kallað eftir eftirliti.
BSRB kallar eftir því að stjórnvöld tryggi að stjórnendur á vinnustöðum fylgi nýlegri reglugerð sem skýrir hvaða kröfur eru gerðar
312
hvort fyrirtækið fái að opna legudeild. Samþykki ráðherra að veita leyfið eru íslensk stjórnvöld í raun að samþykkja fjármálavæðingu íslenskrar heilbrigðisþjónustu, sagði Sigurbjörg.
Hún sagði stóran mun á einkareknum fyrirtækjum sem rekin séu
313
Það er ekki verkefni verkalýðshreyfingarinnar einnar að tryggja stöðugleika á vinnumarkaði og dapurlegt að stjórnvöld og Alþingi neiti að taka ábyrgð með því að snúa ákvörðun kjararáðs.
Þær breytingar sem forsætisnefnd þingsins hefur nú ákveðið snúa
314
takmarkað getu og svigrúm stjórnvalda til að taka stefnumarkandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu almannahagsmuna. Ríkið hefur hingað til átt erfitt með að tryggja að einkavæðing hafi ekki þessi áhrif og ólíklegt að þau hafi fundið
315
verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem hafi það hlutverk að leita leiða til að unnt verði að bjóða öllum börnum dvöl á leikskóla við tólf mánaða aldur. . Tillögur hópsins eru því að stjórnvöld móti sér heildstæða stefnu varðandi
316
ávinningsins. „Hingað til hefur verið alltof lítil áhersla á þennan þátt í stefnumótun stjórnvalda sem og launagreiðenda. Við höfum lagt áherslu á að launafólk og launagreiðendur njóta ávinnings styttingar vinnuviku. Styttri vinnuvika leiðir til betri
317
þar sem meðal annars samfélagsleg ábyrgð, lýðheilsumarkmið og takmörkun og stýring á aðgengi, meðal annars ungs fólks að áfengi er lögð til grundvallar. Markmið laganna er einnig í samræmi við markmið samþykktrar stefnu stjórnvalda í áfengis- og vímuvörnum
318
hefur stjórnvöldum enn ekki tekist að manna í störfin til að tryggja öryggi sjúklinga og gæði heilbrigðisþjónustunnar.
Undanfarnar vikur hafa helstu fjölmiðlar landsins greint frá óásættanlegri stöðu heilbrigðiskerfisins og bent meðal annars á meintan
319
öryggi þeirra. Það er okkar að viðurkenna þennan vanda og bregðast við.
Kröfur þeirra #metoo kvenna sem hafa stigið fram beinast til karla, atvinnurekenda, stéttarfélaga og stjórnvalda. Kröfurnar eru:.
Að allir karlar taki ábyrgð ... .
Að atvinnurekendur hlusti, taki frásagnirnar alvarlega og viðurkenni vandann.
Að atvinnurekendur taki af festu á málinu og setji sér viðbragðsreglur. Þeir þurfa að lofa konum að þær þurfi ekki að þegja meir því þær muni fá stuðning.
Að stjórnvöld
320
stuðningskerfi stjórnvalda.
Fjárfesting í almannaþjónustunni sem grípur okkur öll í mótvindi lífsins og tryggir konum fjárhagslegt sjálfstæði er besta fjárfestingin fyrir friði og öryggi. Aðgerðir sem stuðla að heilbrigði fólks og grípur ... til atvinnuþátttöku, starfsaðstæðna, launa og lífeyrisgreiðslna – en líka takast á við rótgróin viðhorf um ólíka stöðu og hlutverk kynjanna sem viðhalda megnu ójafnrétti. Það krefst að sjálfsögðu umfangsmikilla aðgerða af hálfu stjórnvalda en forystufólki