1
tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví fagnar bandalagið frumkvæði stjórnvalaga og hvetur til þess að frumvarpið verði að lögum sem fyrst. BSRB og aðildarfélög bandalagsins hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir vegna COVID- 19
2
er lagt fram í ljósi þeirra aðstæðna sem eru í samfélaginu núna vegna COVID- 19 faraldursins. Neyðarástandi almannavarna hefur verið lýst yfir og er slíkt ástand forsenda þess að ákvæði frumvarpsins, verði það að lögum, verði beitt
3
kórónuveirunnar undir yfirskriftinni Viðspyrna fyrir Ísland - efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID- 19. Að undanförnu hafa stjórnvöld átt samráð við BSRB og aðila vinnumarkaðarins vegna þessa.
Aðgerðirnar sem stjórnvöld hafa boðað eru að miklu leyti ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Hægt er að lesa spurningar og svör fyrir félagsmenn um COVID- 19
4
Nauðsynlegt er að ganga lengra í stuðningi við heimilin en gert er í frumvarpi stjórnvalda um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru, að mati BSRB
5
COVID- 19 faraldurinn mun hafa mikil áhrif á íslenskt samfélag og búast má við að kostnaður ríkissjóðs verði gríðarhár. Verkalýðshreyfingin mun gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja afkomu og velferð launafólks í kreppunni ... sem faraldurinn hefur í för með sér.
Þann 23. janúar 2020 ákváðu kínversk stjórnvöld að loka borginni Wuhan í Hubeihéraði í Kína því fjöldi smitaðra af COVID- 19 vírusnum var orðinn svo mikill. Heimsbyggðina rak í rogastans enda fáheyrt að 11 milljóna borg
6
vánni sem fylgir COVID- 19, bæði heilsufarslega og efnahagslega. Aðrir kjósa sér greinilega aðra leið.“.
Skilningsleysi Viðskiptaráðs á opinberum rekstri bendir til þess að viðskiptalífið á Íslandi skilji ekki að það er einmitt grunnþjónustan
7
Starfsmenn sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID- 19 faraldursins fá laun frá opinberum launagreiðendum, hvort sem þeir reynast vera með sjúkdóminn eða ekki. BSRB hvetur alla til að kynna sér einkenni veirunnar og gera allt sem hægt ... er til að draga úr líkum á smiti.
Útbreiðsla COVID- 19 hefur verið hröð á heimsvísu og hafa heilbrigðisyfirvöld beint þeim fyrirmælum til fólks sem hefur mögulega komist í snertingu við veiruna eða smitaða einstaklinga að vera í sóttkví í 14 daga. Þetta ... er starfsmaður ekki að ráðstafa veikindarétti sínum vegna tímabilsins.
Þeir starfsmenn sem fara í sóttkví af eigin ákvörðun eru launalausir eða þurfa að taka orlofsdaga á tímabilinu.
Þeir starfsmenn sem eru með grun um COVID- 19 smit ... ekki á bráðamóttöku sjúkrahúsa eða á heilsugæslustöðvar nema að hafa fengið ráðleggingar um slíkt í síma.
Hér má finna upplýsingar um COVID- 19 á vef
8
BSRB hefur nú tekið saman yfirlit yfir helstu aðgerðir stjórnvalda og annarra vegna COVID- 19 faraldursins. Tilgangurinn er sá að gera aðildarfélögum og félagsmönnum þeirra auðveldara fyrir að hafa yfirsýn yfir þær aðgerðir sem gripið hefur verið
9
BSRB kallar eftir því að stjórnvöld tryggi afkomu fólks sem getur ekki sótt vinnu vegna skerts skólastarfs eða undirliggjandi sjúkdóma á meðan COVID- 19 faraldurinn gengur yfir. Þá verður að hækka atvinnuleysisbætur og tryggja afkomu þeirra ....
Hér má finna tillögur BSRB að aðgerðum vegna óvissu í tengslum við heimsfaraldur COVID- 19
10
Norðurlönd, Evrópa og veröldin öll stríða nú samtímis við kreppu. Hugur okkar, í norrænu verkalýðshreyfingunni, er með þeim sem hafa veikst, misst ástvini eða finna til kvíða vegna ástandsins. Á sama tíma standa margir frammi fyrir því að missa atvinnuna eða hafna í ótryggum fjárhagsaðstæðum.
Í heilbrigðiskreppu verður okkur sérstaklega ljóst mikilvægi norræna líkansins, þar sem velferðarkerfið er sameign allra og fjármagnað af ríkinu. Það einstaklega mikilvæga starf sem starfsfólk í
11
Ganga verður mun lengra í stuðningi við heimili sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna nauðsynlegra sóttvarnaraðgerða en gert er í frumvörpum stjórnvalda með viðbrögðum við COVID- 19 faraldrinum að mati BSRB
12
Réttindi launafólks tengd COVID- 19 faraldrinum geta verið mismunandi eftir vinnustöðum. Nú þegar ljóst er að heimsbyggðin öll þarf að lifa með þessum faraldri í talsverðan tíma er gott að rifja upp helstu atriðin.
Sóttkví þeirra sem eru ... smitaðir eða hafa komist í snertingu við þá sem eru með smit er eitt áhrifaríkasta tækið til að takmarka úrbreiðslu COVID- 19. Þess vegna voru sett lög um tímabundnar greiðslur vegna launa fólks í sóttkví sem tryggja þeim sem geta ekki sinnt vinnu sinni ... , en til að viðkomandi eigi rétt á launum í sóttkví þarf hún að vera samkvæmt fyrirmælum læknis. Ekki dugir að starfsmaðurinn sjálfur ákveði að vera heima.
Þeir sem smitast af COVID- 19 eiga rétt á launum í veikindum rétt eins og í öðrum tilvikum ... hér að neðan til að skoða spurningar og svör vegna COVID- 19
13
Of mikið hefur verið gert úr því að fólk sem missir vinnuna þurfi fjárhagslega hvata til að snúa aftur á vinnumarkaðinn þegar nýtt starf býðst. Aðrir hvatar spila einnig hlutverk, sem þarf að hafa í huga þegar rætt er um hvort hækka þurfi atvinnuleysisbæturnar.
Atvinnuleysi hefur aukist mikið undanfarið vegna afleiðinga heimsfaraldurs kórónaveiru. Enn er mikil óvissa um framhaldið, en flestir spá því að atvinnuleysi muni aukast eitthvað áfram inn í haustið og veturinn
14
BSRB kallar eftir því að foreldrar sem þurfa að vera heima með börnum sínum þegar skólum er lokað vegna kórónaveirusmits fái greiðslur á sama hátt og foreldrar barna sem eru í sóttkví. Þetta kemur fram í umsögn BSRB um fyrirhugaðar lagabreytingar til
15
tímabil.
Þegar efnahagskreppan sem fylgir heimsfaraldri COVID- 19 skall á var augljóst að fjármálareglurnar myndu ekki halda. Hallinn á rekstrinum jókst gríðarlega og þar með skuldirnar. Alþingi ákvað því að taka reglurnar úr sambandi tímabundið
16
Minnisblað um áherslur BSRB vegna 4. bylgju COVID- 19..
17
Almannaþjónustan hefur verið okkar brimvörn í gegnum faraldurinn. Starfsfólk hennar hefur staðið í framlínunni í baráttunni og verið undir gríðarlegu álagi. Ekki í nokkra daga eða vikur. Ekki í nokkra mánuði eins og við vonuðum öll í byrjun. Í um það bil eitt og hálft ár hefur líf stórs hóps fólks einkennst af baráttunni við veiruna og fórnum sem það hefur fært fyrir okkur hin.
Það er ekki hægt að ætlast til þess að þessi ótrúlega öflugi hópur standi vaktina endalaust og axli þessar b
18
Starfsfólk sem hefur verið í framlínunni í heimsfaraldrinum á Írlandi fær sérstakar 145 þúsund króna skattfrjálsar álagsgreiðslur auk þess sem vinnuvikan hjá starfsfólki hins opinbera verður stytt í 35 stundir.
Þeir sem eiga rétt á álagsgreiðslunum eru þeir sem unnið hafa í heilbrigðiskerfinu tengt faraldrinum, að því er fram kemur í
19
Þing BSRB, það 46. í röðinni, fer fram eftir tæpar þrjár vikur. Upphaflega stóð til að halda þriggja daga þing með hefðbundnum hætti en vegna óvissu tengdri sóttvarnaraðgerðum ákvað stjórn BSRB að halda rafrænt þing miðvikudaginn 29. september næstkomandi um afmörkuð mál og boða til framhaldsþings á næsta ári.
Þing bandalagsins eru haldin þriðja hvert ár og fara þau með æðsta vald í öllum málum BSRB. Þingið tekur til umfjöllunar öll þýðingarmikil málefni og mótar stefnu BSRB. Þá er ko
20
Fyrirtæki geta nú lækkað starfshlutfall starfsmanna allt niður í 25 prósent og starfsmenn fengið atvinnuleysisbætur á móti eftir að Alþingi samþykkti lagabreytingar til að bregðast við heimsfaraldri kórónaveirunnar.
Breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa tóku gildi þann 20. mars 2020. Markmiðið með þeim var að stuðla að því að atvinnurekendur haldi ráðningarsambandi við starfsmenn sína eins og frekast er unnt, enda þótt það kunni að vera nauðsynle