1
tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví fagnar bandalagið frumkvæði stjórnvalaga og hvetur til þess að frumvarpið verði að lögum sem fyrst. BSRB og aðildarfélög bandalagsins hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir vegna COVID- 19
2
er lagt fram í ljósi þeirra aðstæðna sem eru í samfélaginu núna vegna COVID- 19 faraldursins. Neyðarástandi almannavarna hefur verið lýst yfir og er slíkt ástand forsenda þess að ákvæði frumvarpsins, verði það að lögum, verði beitt
3
kórónuveirunnar undir yfirskriftinni Viðspyrna fyrir Ísland - efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID- 19. Að undanförnu hafa stjórnvöld átt samráð við BSRB og aðila vinnumarkaðarins vegna þessa.
Aðgerðirnar sem stjórnvöld hafa boðað eru að miklu leyti ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Hægt er að lesa spurningar og svör fyrir félagsmenn um COVID- 19
4
Nauðsynlegt er að ganga lengra í stuðningi við heimilin en gert er í frumvarpi stjórnvalda um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru, að mati BSRB
5
COVID- 19 faraldurinn mun hafa mikil áhrif á íslenskt samfélag og búast má við að kostnaður ríkissjóðs verði gríðarhár. Verkalýðshreyfingin mun gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja afkomu og velferð launafólks í kreppunni ... sem faraldurinn hefur í för með sér.
Þann 23. janúar 2020 ákváðu kínversk stjórnvöld að loka borginni Wuhan í Hubeihéraði í Kína því fjöldi smitaðra af COVID- 19 vírusnum var orðinn svo mikill. Heimsbyggðina rak í rogastans enda fáheyrt að 11 milljóna borg
6
vánni sem fylgir COVID- 19, bæði heilsufarslega og efnahagslega. Aðrir kjósa sér greinilega aðra leið.“.
Skilningsleysi Viðskiptaráðs á opinberum rekstri bendir til þess að viðskiptalífið á Íslandi skilji ekki að það er einmitt grunnþjónustan
7
Starfsmenn sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID- 19 faraldursins fá laun frá opinberum launagreiðendum, hvort sem þeir reynast vera með sjúkdóminn eða ekki. BSRB hvetur alla til að kynna sér einkenni veirunnar og gera allt sem hægt ... er til að draga úr líkum á smiti.
Útbreiðsla COVID- 19 hefur verið hröð á heimsvísu og hafa heilbrigðisyfirvöld beint þeim fyrirmælum til fólks sem hefur mögulega komist í snertingu við veiruna eða smitaða einstaklinga að vera í sóttkví í 14 daga. Þetta ... er starfsmaður ekki að ráðstafa veikindarétti sínum vegna tímabilsins.
Þeir starfsmenn sem fara í sóttkví af eigin ákvörðun eru launalausir eða þurfa að taka orlofsdaga á tímabilinu.
Þeir starfsmenn sem eru með grun um COVID- 19 smit ... ekki á bráðamóttöku sjúkrahúsa eða á heilsugæslustöðvar nema að hafa fengið ráðleggingar um slíkt í síma.
Hér má finna upplýsingar um COVID- 19 á vef
8
BSRB hefur nú tekið saman yfirlit yfir helstu aðgerðir stjórnvalda og annarra vegna COVID- 19 faraldursins. Tilgangurinn er sá að gera aðildarfélögum og félagsmönnum þeirra auðveldara fyrir að hafa yfirsýn yfir þær aðgerðir sem gripið hefur verið
9
BSRB kallar eftir því að stjórnvöld tryggi afkomu fólks sem getur ekki sótt vinnu vegna skerts skólastarfs eða undirliggjandi sjúkdóma á meðan COVID- 19 faraldurinn gengur yfir. Þá verður að hækka atvinnuleysisbætur og tryggja afkomu þeirra ....
Hér má finna tillögur BSRB að aðgerðum vegna óvissu í tengslum við heimsfaraldur COVID- 19
10
Norðurlönd, Evrópa og veröldin öll stríða nú samtímis við kreppu. Hugur okkar, í norrænu verkalýðshreyfingunni, er með þeim sem hafa veikst, misst ástvini eða finna til kvíða vegna ástandsins. Á sama tíma standa margir frammi fyrir því að missa atvinnuna eða hafna í ótryggum fjárhagsaðstæðum.
Í heilbrigðiskreppu verður okkur sérstaklega ljóst mikilvægi norræna líkansins, þar sem velferðarkerfið er sameign allra og fjármagnað af ríkinu. Það einstaklega mikilvæga starf sem starfsfólk í
11
Ganga verður mun lengra í stuðningi við heimili sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna nauðsynlegra sóttvarnaraðgerða en gert er í frumvörpum stjórnvalda með viðbrögðum við COVID- 19 faraldrinum að mati BSRB
12
Réttindi launafólks tengd COVID- 19 faraldrinum geta verið mismunandi eftir vinnustöðum. Nú þegar ljóst er að heimsbyggðin öll þarf að lifa með þessum faraldri í talsverðan tíma er gott að rifja upp helstu atriðin.
Sóttkví þeirra sem eru ... smitaðir eða hafa komist í snertingu við þá sem eru með smit er eitt áhrifaríkasta tækið til að takmarka úrbreiðslu COVID- 19. Þess vegna voru sett lög um tímabundnar greiðslur vegna launa fólks í sóttkví sem tryggja þeim sem geta ekki sinnt vinnu sinni ... , en til að viðkomandi eigi rétt á launum í sóttkví þarf hún að vera samkvæmt fyrirmælum læknis. Ekki dugir að starfsmaðurinn sjálfur ákveði að vera heima.
Þeir sem smitast af COVID- 19 eiga rétt á launum í veikindum rétt eins og í öðrum tilvikum ... hér að neðan til að skoða spurningar og svör vegna COVID- 19
13
Of mikið hefur verið gert úr því að fólk sem missir vinnuna þurfi fjárhagslega hvata til að snúa aftur á vinnumarkaðinn þegar nýtt starf býðst. Aðrir hvatar spila einnig hlutverk, sem þarf að hafa í huga þegar rætt er um hvort hækka þurfi atvinnuleysisbæturnar.
Atvinnuleysi hefur aukist mikið undanfarið vegna afleiðinga heimsfaraldurs kórónaveiru. Enn er mikil óvissa um framhaldið, en flestir spá því að atvinnuleysi muni aukast eitthvað áfram inn í haustið og veturinn
14
BSRB kallar eftir því að foreldrar sem þurfa að vera heima með börnum sínum þegar skólum er lokað vegna kórónaveirusmits fái greiðslur á sama hátt og foreldrar barna sem eru í sóttkví. Þetta kemur fram í umsögn BSRB um fyrirhugaðar lagabreytingar til
15
Fyrirtæki geta nú lækkað starfshlutfall starfsmanna allt niður í 25 prósent og starfsmenn fengið atvinnuleysisbætur á móti eftir að Alþingi samþykkti lagabreytingar til að bregðast við heimsfaraldri kórónaveirunnar.
Breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa tóku gildi þann 20. mars 2020. Markmiðið með þeim var að stuðla að því að atvinnurekendur haldi ráðningarsambandi við starfsmenn sína eins og frekast er unnt, enda þótt það kunni að vera nauðsynle
16
Rúmlega helmingur opinberra starfsmanna upplifði aukið álag í starfi í vegna COVID- 19 faraldursins samkvæmt könnun sem unnin var af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB. Álagið jókst einnig á almenna markaðinum þar sem rúmur þriðjungur ... . .
.
.
.
Stór hluti upplifði fleiri gæðastundir.
Þrátt fyrir aukið álag í starfi hjá stórum hluta sagðist meira en helmingur þeirra sem tóku þátt í könnuninni hafa upplifað fleiri gæðastundir með fjölskyldunni í COVID- 19 faraldrinum en fyrir hann. Alls ... COVID- 19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Fleiri fréttir um
17
Mun fleiri konur en karlar þurftu að vera heima hjá börnum þegar grunnskólar og leikskólar skertu þjónustu í COVID- 19 faraldrinum samkvæmt könnun sem unnin var fyrir BSRB.
Rúmur þriðjungur þeirra sem tóku þátt í könnuninni, um 36 prósent ... , þurftu að vera heima með barn eða börn vegna skertrar þjónustu grunn- eða leikskóla vegna COVID- 19 faraldursins. Konur virðast frekar hafa sinnt þessu hlutverki en karlar, en 42 prósent kvenna svöruðu spurningunni játandi en um 30 prósent karla ... þar sem það átti þess ekki kost að vinna heimanfrá.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID- 19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks
18
Stærstur hluti launafólks sem fór í skert starfshlutfall vegna COVID- 19 faraldursins sótti um hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli frá Vinnumálastofnun. Þetta kemur fram í könnun á áhrifum heimsfaraldursins á launafólk ... þeirra sem tóku þátt í könnuninni sögðu að staða þeirra á vinnumarkaði hafi breyst frá því sem hún var í byrjun febrúar vegna COVID- 19. Þegar aðeins er skoðaður sá hópur sem hafði orðið fyrir breytingum kom í ljós að um 12 prósent hafði verið sagt upp, 57 ... fastar greiðslur umfram kjarasamning og rúmlega 3 prósent sögðu að laun hafi verið lækkuð.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID- 19
19
BSRB kallar eftir því að aðgerðir stjórnvalda í menntamálum í kjölfar COVID- 19 faraldursins verði unnar á heildstæðan hátt með þarfir einstaklingsins og þarfir samfélagsins í fyrirrúmi. Bandalagið hefur sent stjórnvöldum sínar tillögur
20
Aðildarfélög BSRB hafa ákveðið að hætta við áformaðan baráttufund sem boðað hafði verið til í Austurbæjarbíói á morgun, mánudaginn 9. mars klukkan 13. Ástæðan er það hættuástand sem lýst hefur verið yfir vegna COVID- 19 faraldursins