1
Í nýrri könnun sem Sameyki, aðildarfélag BSRB, lét Gallup gera um styttingu vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki kemur í ljós að átta af hverjum tíu eru ánægð með styttingu
2
Um það bil tvær af hverjum fimm konum hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á lífsleiðinni samkvæmt könnun Gallup sem kynnt var á fundi Vinnueftirlits ríkisins um áreitni á vinnustöðum nýverið.
Samkvæmt niðurstöðum ... getur verið orðbundin, táknræn og/eða líkamleg. Alls voru 1.362 af landinu öllu, 18 ára og eldri í Viðhorfahópi Gallup í úrtakinu. Svarhlutfall var 57,3 prósent.
Skrifað undir viljayfirlýsingu.
Á fundi Vinnueftirlitsins ... þar sem niðurstöður könnunar Gallup voru kynntar skrifaði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undir viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn
3
Um 98 prósent þátttakenda í nýrri könnun Capacent Gallup segjast bera mikið traust til slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Traust til þeirra mælist langt umfram það sem þekkist hjá helstu stofnunum ... prósent frekar mikið. Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup í febrúar 2014 komast Landhelgisgæslan (89 prósent) og lögreglan (83 prósent) næst þessum niðurstöðum en aðrar stofnanir njóta mun minna trausts
4
ófullnægjandi á mörgum heimilum og íbúarnir því berskjaldaðir fyrir eldsvoðum. Ungt fólk og leigjendur eru þar í mestri hættu samkvæmt könnunum sem Capacent Gallup hefur gert fyrir LSS og Eldvarnabandalagið
5
Könnunin gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsmanna á vinnumarkaði. Markmiðið með að velja fyrirmyndarstofnanir er hvatning til stjórnenda að gera vel í starfsmannamálum og að auka umræðu um aðbúnað og líðan starfsmanna á vinnustöðum. Gallup sér um
6
Nær helmingur kvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar Gallup
7
-félaga allt að 30% hærri.
Samkvæmt launakönnuninni, sem unnin er af Gallup, eru heildarlaun VR félaga allt að 30% hærri en laun félaga í SFR og St.Rv. Heildarlaun félaga í VR eru að meðaltali um 597 þúsund á mánuði samanborið við 458 þúsund hjá
8
fjármála- og efnahagsráðuneytisins og VR, sem mun kynna niðurstöður sínar síðar. Gallup sér um framkvæmd könnunarinnar sem er stærsta reglulega vinnumarkaðskönnun sem framkvæmd er hér á landi og var úrtakið tæplega 50.000 manns.
Könnunin gefur
9
og opinberum fyrirtækjum, félagsmenn St.Rv. starfa hjá Reykjavíkurborg, Akraneskaupstað, Seltjarnarnesi og fleiri opinberum fyrirtækjum og stofnunum, en félagsmenn VR vinna á almennum vinnumarkaði. Könnunin var unnin af Capacent Gallup í febrúar og mars 2013
10
og Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra.
Könnun meðal félagsmanna er unnin í samstarfi Sameykis, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og VR, sem mun kynna niðurstöður sínar síðar. Gallup sér um framkvæmd könnunarinnar sem er stærsta reglulega vinnumarkaðskönnun
11
og með fjárhagsáhyggjurnar hefur álagið aukist mest á einstæða foreldra. Árlegar kannanir Gallup á líðan fólks sýna að fjárhagsáhyggjur í kjölfar bankahrunsins sjöfölduðu líkurnar á kulnun. Kulnun fylgir andleg og líkamleg vanheilsa og skert geta til atvinnuþátttöku