1
Til hamingju með daginn!.
Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Samstaða kvenna skilaði mikilvægum breytingum í átt að jafnrétti. En þrátt fyrir að samfélagið hafi breyst verulega á nærri hálfri öld er enn stór hópur kvenna sem býr við launakjör sem duga engan veginn til framfærslu, óásættanlegt starfsumhverfi, vanvirðingu á framlagi þeirra og of langa vinnuviku.
Í dag viljum við beina kastljósi
2
Hvers vegna eru laun í svokölluðum kvennastéttum lægri en laun í hefðbundnum karlastéttum? Að þessu er spurt í niðurlagi nýbirtrar launarannsóknar Hagstofu Íslands. Ástæðurnar eru fjölbreyttar og í gegnum tíðina hefur þetta viðfangsefni verið sagt flókið og því gengið hægt að stíga þau skref sem þarf að stíga til að eyða ky
3
Rannsóknir sem gerðar hafa verið á launamun kynjanna sýna að laun karla eru almennt hærri en laun kvenna. Þessi kynbundni launamunur er meðal annars tilkominn vegna kynskipts vinnumarkaðar og þeirrar staðreyndar að konur og karlar gegna mismunandi störfum. Laun eru almennt lægri hjá þeim starfsstéttum þar sem konur eru í meirihluta en bent hefur verið á að konur frekar en karlar vinna í nánum samskiptum við annað fólk sem veldur bæði tilfinningalegu álag og skapa óáþreifanleg verðmæti fyrir s
4
Fimm manna hópur embættismanna frá vinnumarkaðs- félags- og fjölskyldumálaráðuneyti Slóvakíu heimsótti BSRB og Sameyki 17. mars 2023 til að kynna sér vinnu bandalagsins og aðildarfélaga við að jafna launamun kynjanna. .
Rætt var um kynskiptan vinnumarkað, skakkt verðmætamat kvennastarfa og hvernig má leiðrétta það. Þá var mjög fróðlegt að heyra frá stöðu jafnréttis á vinnumarkaði í Slóvakíu en vinnumarkaðurinn þar e
5
Hér á landi eru nær allar konur útivinnandi en um þriðjungur þeirra er í hlutastarfi því þær bera enn meginábyrgðina á börnum, öldruðum eða veikum ættingjum og heimilinu. Konur eru enn lengur frá vinnumarkaði en karlar eftir að hafa eignast börn því að þrátt fyrir að fæðingarorlof sé orðið 12 mánuðir er ekki búið að tryggja jafna skiptingu milli foreldra né tekur leikskóli við börnunum strax að því loknu. Að meðaltali, yfir landið allt, eru þetta 7,5 mánuður sem þarf að brúa, sem kemur verst
6
Um allan heim er að renna upp fyrir stjórnvöldum að ein stærsta áskorunin sem samfélög standa frammi fyrir er skortur á starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og umönnun á sama tíma og þörfin fyrir slíka þjónustu er að aukast mjög á næstu árum vegna hækkandi lífaldurs, hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra og fólksfjölgunar. Tillögur flestra landa að viðbrögðum eru kunnuglegar og felast í því að leiðrétta þurfi skakkt verðmætamat á störfum kvenna, bæta starfsaðstæður og þar með heilsu og öryggi starf
7
á stofnunum innan SFV haldi sambærilegum réttindum og opinberir starfsmenn. Fram til þessa hafa réttindin verið viðurkennd og ekki verið ágreiningur þar um. Einnig er þess krafist að jafnlaunaátakið sem kvennastéttir innan heilbrigðisstofnana ríkisins
8
Í skýrslunni kemur einnig fram að kynbundin áhrif COVID-veirunnar birtast í auknu álagi á kvennastéttir og inni á heimilum. Athygli er vakin á því að einkum konur sinni umönnunarstörfum og ólíkt mörgum öðrum eigi þær þess því ekki kost að sinna störfum sínum
9
Á hátíðarstundum er stundum talað um mikilvægi starfsstétta þar sem konur eru í meirihluta, gjarnan nefndar kvennastéttir. Nú hefur kórónaveirufaraldurinn dregið fram í sviðsljósið hvaða fólk er sannkallað lykilstarfsfólk samfélagsins. Það kom kannski sumum á óvart ... ekki skakkt verðmætamat kvennastétta. Verkefnið okkar er ekki bara að tryggja að konur og karlar í sömu störfum fái sömu laun. Við verðum að endurmeta frá grunni mikilvægi starfa sem stórar kvennastéttir sinna. Það er augljóst öllum sem það vilja sjá
10
Sara telur að stór hluti ástæðunnar fyrir mismiklum fjarvistum kynjanna vegna veikinda sé kynskiptur vinnumarkaður þar sem kvennastörfin séu metin minna virði en karlastörfin. Samkvæmt nýlegri sænskri rannsókn er það einkennandi fyrir kvennastéttir
11
í viðtali við Bylgjuna í hádeginu í dag.
„Við getum ekki haft það þannig að karlastéttir séu verðmetnar hærra en hefðbundnar kvennastéttir. Þess vegna þurfum við að jafna aðstöðu kvenna og karla til að sinna sambærilegum störfum og fá þau metin
12
Til að hafa samanburðinn hér að ofan sem réttastan er miðað við stöðugildi en ekki störf. Mun fleiri einstaklingar sinntu þessum störfum enda fjölmargir starfsmenn hjá hinu opinbera í hlutastörfum. Það á sérstaklega við um fjölmennar kvennastéttir í vaktavinnu
13
skilning fólks á þessu kerfisbundna óréttlæti sem fjölmennar kvennastéttir á opinberum markaði verða fyrir. Þvert á það sem mörg halda er launamunur kynjanna hér á landi svipaður og hann er að meðaltali í öðrum Evrópulöndum - sem þýðir að Ísland er almennt ... kynjanna fyrir jafnverðmæt störf. Þar verða ríki og sveitarfélög að ganga fram með góðu fordæmi enda starfa langflestar kvennastéttir þar; tæplega 2/3 hluta starfsfólks hins opinbera eru konur.“.
.
Raunverulegt virði
14
og finnast það sem konur gera síður merkilegt.
Eru kvennastörf minna virði en karlastörf.
Flestar kvennastéttir í heilbrigðiskerfinu og menntakerfinu eiga uppruna sinn að rekja til ólaunaðra starfa kvenna, þær voru heima
15
er í raun búið að útskýra launamuninn með starfsvali kvenna sem skipa að meirihluta til ákveðnar starfstéttir sem oft eru nefndar kvennastéttir. Niðurstaðan er samt ótvíræð, launamunur kynjanna er staðreynd óháð því við hvaða mælikvarða er notast
16
stéttanna sem dregist hafa aftur úr í launum. Trúir því einhver hér, að það sé tilviljun að þar sé oft um kvennastéttir að ræða?.
Laga þarf skattkerfið til að bæta kjör þeirra tekjulægstu.
Í kjarasamningum síðustu ára hafa verkalýðsfélög