1
Trúnaðarmenn gegna mikilvægu hlutverki á sínum vinnustað, bæði gagnvart starfsmönnum og atvinnurekanda en einnig gagnvart viðkomandi stéttarfélagi. Trúnaðarmenn eru kosnir af félagsmönnum á vinnustað og eru tengiliður milli félagsmanna ... á vinnustaðnum og atvinnurekanda annars vegar og milli félagsmanns og stéttarfélagsins hins vegar.
Trúnaðarmenn hafa margvíslegt hlutverk en innan þeirra verkahring er meðal annars að gæta þess að samningar milli atvinnurekanda og starfsmanns séu virtir ... og að ekki sé gengið á rétt starfsmanna.
Starfsmenn geta leitað til trúnaðarmanns og gert honum grein fyrir kvörtunum eða atriðum sem þeir telja ekki vera í lagi á vinnustaðnum. Trúnaðarmaður hefur einnig frumkvæðisskyldu til þess að rannsaka atvik ... sem hann tekur eftir og getur trúnaðarmaður gert kröfu um að atvinnurekandi bæti úr slíkum málum, þegar tilefni er til.
Trúnaðarmenn njóta að nokkru leyti verndar gegn uppsögn úr starfi. Verndin er til þess að tryggja að trúnaðarmaður geti sinnt sínu ... skal trúnaðarmaður jafnframt sitja fyrir um að halda sínu starfi.
Samkvæmt samkomulagi um trúnaðarmenn er trúnaðarmönnum tryggð þau mikilvægu réttindi að geta sótt málþing, fundi, ráðstefnur og námskeið í allt að eina viku á ári án skerðingar á reglubundnum
2
Starf trúnaðarmanna á vinnustöðum getur verið mikilvægur hlekkur í að auka jákvæðni og skilning á réttindum og skyldum starfsmanna og því mikilvægt að yfirmenn skilji hlutverk þeirra. Þetta var meðal þess sem fram kom á ráðstefnu BSRB ... fyrir um 150 trúnaðarmenn aðildarfélaga bandalagsins sem haldin var nýverið.
Í erindum framsögumanna kom fram að ekki aðeins er starf trúnaðarmanna til þess fallið að auka skilning samstarfsmanna á réttindum þeirra og skyldum heldur skapar starfið ... einnig tækifæri til að bæta andrúmsloft og auka vellíðan starfsmanna, sem kemur öllum vinnustaðnum til góða.
Á ráðstefnunni, sem haldin var 6. október síðastliðinn, var ætlunin að svara þeirri spurningu hvert sé hlutverk trúnaðarmanna ... og hvernig sé hægt að bæta trúnaðarmannakerfið.
Fyrirkomulag fundarins var þannig að fyrir hádegi komu góðir gestir með fræðandi erindi um málefni trúnaðarmanna. Þar fluttu eftirfarandi erindi:.
Dalla Ólafsdóttir, lögfræðingur BSRB ... , fjallaði um formlega stöðu trúnaðarmanna ( sjá glærur
3
um hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Þá verður farið í lestur launaseðla og launaútreikninga, samskipti á vinnustað, starf og stöðu trúnaðarmannsins. Einnig verður fræðsla um uppbyggingu og innihald kjarasamninga, réttindi
4
að setja upp eigin færnimöppu og kynnast því hvernig færnimappan nýtist trúnaðarmanninum til að greina hæfni sína, sinna starfi trúnaðarmanns og greina styrkleika sína.
Námskeiðið á 6. þrepi fer fram 13. og 14. mars í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89
5
Boðið er upp á ýmis námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB hverju sinni. Fjöldi námskeiða er í boði fyrir trúnaðarmenn í vor. Um er að ræða staðnámskeið, vefnámskeið sem byggjast á upptökum og fjarnámskeið sem kennd eru í gegnum zoom ... um námsframboð fyrir trúnaðarmenn í vor 2024. Síðan er uppfærð reglulega
6
Það styttist í haustið og þar með í að næstu námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB fari af stað hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Fyrsti hluti ... trúnaðarmannanámsins verður kenndur dagana 23. og 24. september og því um að gera að skrá sig sem fyrst.
Hver hluti námsins er kenndur á 16 klukkustundum sem deilast á tvo daga. Þeir trúnaðarmenn sem ekki hafa setið námskeið Félagsmálaskóla alþýðu eru hvattir ... til að skrá sig í fyrsta hluta námsins. Þar verður farið yfir hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Þá verðir fjallað um hlutverk trúnaðarmanna og hvernig þeir taki á umkvörtunarefnum á vinnustöðum.
Leitast verður ... við að svara eftirfarandi spurningum:.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns ... á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum?
Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð
7
Nú styttist í næsta námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Fimmti hluti trúnaðarmannanámsins verður kenndur ... um miðjan janúar og sjötti og síðasti hlutinn í febrúar. Þeir trúnaðarmenn sem eru að stíga sín fyrstu skref ættu svo að taka frá dagsetningar í mars og apríl þegar fyrsti og annar hluti námsins verður kenndur.
Á vorönn 2019 eru eftirfarandi námskeið ... -starfsendurhæfingarsjóðnum og starfi ráðgjafa þess.
Kynning á Vinnueftirlitinu, skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna.
Farið er í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti.
Nemendur kynnast áhrifum skorts ... helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar og hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna.
Nemendur kynnast helstu hugtökum í samningtækni ... .
Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar, hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna.
Megináhersla er á undirbúning framsögu og umræður á vinnustaða- og félagsfundum
8
Opnað hefur verið fyrir skráningu í nám fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Næsta námskeið fer fram dagana 14. til 15 ... starfað áfram samkvæmt nýju skipulagi á nýju ári. Námið í heild sinni er 96 kennslustundir og hefur verið stytt umtalsvert því það var áður 142 kennslustundir. Það var gert með því að fara vandlega yfir námsefnið og ábendingar frá trúnaðarmönnum sem setið ... námsins í boði en í mars byrja ný námskeið fyrir trúnaðarmenn sem ekki hafa setið fyrri námskeið.
Á vorönn 2019 eru eftirfarandi námskeið í boði:.
.
Fimmti hluti – 14. og 15. janúar ... -starfsendurhæfingarsjóðnum og starfi ráðgjafa þess.
Kynning á Vinnueftirlitinu, skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna.
Farið er í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti.
Nemendur kynnast áhrifum skorts.
Í sjötta hluta trúnaðarmannanámsins er farið yfir helstu hugtök í samningatækni. Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar og hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna
9
Nú er námsskrá fyrir nám trúnaðarmanna hjá Félagsmálaskóla alþýðu fyrir haustið komin út. Námið var stokkað upp í byrjun árs og námið gert hnitmiðaðra og verður starfað áfram samkvæmt nýju skipulagi á haustönninni.
Eins og fram kemur ... á vef Félagsmálaskóla alþýðu er námið í heild sinni 96 kennslustundir og hefur verið stytt umtalsvert því það var áður 142 kennslustundir. Það var gert með því að fara vandlega yfir námsefnið og ábendingar frá trúnaðarmönnum sem setið hafa námskeiðin ... ?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum?
Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál ... sem koma inn á hans borð?
Hvernig eiga trúnaðarmenn að taka á móti umkvörtunum og vinna úr þeim?
Annar hluti – 1. og 2. október 2018.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla
10
Nám trúnaðarmanna við Félagsmálaskóla alþýðu hefur verið endurskoðað, námsefnið stokkað upp gert hnitmiðaðra. Námsskrá fyrir vorið hefur nú verið gefin út.
Námskeiðin sem sumir af okkar trúnaðarmönnum gætu kannast ... við, Trúnaðarmannanámskeið I og Trúnaðarmannanámskeið II, hafa verið sameinuð í eina námskrá, sem kallast einfaldlega Nám trúnaðarmannsins.
Eins og fram kemur á vef ... Félagsmálaskóla alþýðu er námið í heild sinni 96 kennslustundir og hefur verið stytt umtalsvert því það var áður 142 kennslustundir. Það var gert með því að fara vandlega yfir námsefnið og ábendingar frá trúnaðarmönnum sem setið hafa námskeiðin til að taka út ... trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum?
Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn ... á hans borð?
Hvernig eiga trúnaðarmenn að taka á móti umkvörtunum og vinna úr þeim?
Annar hluti – 8. og 9. febrúar 2018.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla
11
Rúmlega 20 trúnaðarmenn Starfsmannafélags Hafnarfjarðar og Starfsmannafélagi Mosfellsbæjar sóttu vinnudag í húsnæði BSRB við Grettisgötu í vikunni. . . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tók á móti hópnum og fór yfir skipulag ... bandalagsins og starfsemina í húsinu. . Að því loknu tók við markviss hópavinna undir stjórn Gylfa Dalmanns Aðalsteinssonar vinnumarkaðsfræðings. Þar lærðu þátttakendur hverjir af öðrum og greindu starf og áskoranir sem fylgja starfi trúnaðarmannsins ... . . . Dagurinn tókst vel í alla staði og verður afraksturinn notaður til að styrkja og efla enn frekar starf trúnaðarmanna félaganna tveggja
12
Námskeið fyrir trúnaðarmenn halda áfram hjá Félagsmálaskóla alþýðu í haust. Fjallað verður um lög um vinnurétt, starfsemi Vinnueftirlitsins kynnt ... eru upplýsingar um tryggingar í kjarasamningum og almannatryggingakerfinu. Farið verður yfir lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga, einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna. Námskeiðið fer
13
á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvartanir.
Kennt er í fjarkennslu dagana 21. og 22. september kl. 9.00 – 14.30. Skráningu lýkur 14. september kl. 16.00. Sjá nánari
14
Trúnaðarmenn hafa veigamiklu hlutverki að gegna. Þeir eru fulltrúar stéttarfélags á vinnustaðnum og þeim ber að gæta að réttindum samstarfsmanna sinna. Hlutverk trúnaðarmanna getur verið krefjandi og er mikilvægt að trúnaðarmenn séu ávallt vel ... meðvitaðir um réttindi sín og annarra á vinnustaðnum.
Með það að leiðarljósi er trúnaðarmönnum tryggð þau mikilvægu réttindi að geta sótt málþing, fundi, ráðstefnur og námskeið í allt að fimm vinnudaga á ári án skerðingar á reglubundnum launum ... . Þannig geta trúnaðarmenn til dæmis sótt fræðslunámskeið á vinnutíma og bætt við sína þekkingu á vinnurétti. Dæmi um slík námskeið er trúnaðarmannanám Félagsmálaskóla Alþýðu sem BSRB og ASÍ starfrækja, en hlutverk hans er meðal annars að skipuleggja og halda námskeið ... fyrir trúnaðarmenn þar sem þeir fá fræðslu. Þannig verða þeir hæfari trúnaðarmenn og öflugri, fyrir bæði starfsmenn og stéttarfélög.
Þegar trúnaðarmaður sækir slíka fræðslu telst hann vera að sinna sinni vinnuskyldu þann daginn með viðveru á því málþingi ... , fundi, ráðstefnu eða námskeiði. Trúnaðarmaður hefur þar af leiðandi ekki aðra vinnuskyldu þann daginn nema viðvera hans við fræðsluna hafi verið hluta úr degi. Á þetta álitamál hefur reynt fyrir Félagsdómi, en í málinu hafði trúnaðarmaður
15
Stjórn Sameykis kallar eftir því að uppsögn Icelandair á trúnaðarmanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli verði dregin til baka og að Icelandair tryggi innanhússþekkingu á mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum og sambandi þeirra við launafólk ... samþykkti á fundi sínum í gær. „Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu mótmælir harðlega uppsögn trúnaðarmanns Icelandair ehf. á grundvelli laga um réttindi og skyldur trúnaðarmanns á vinnustað þar sem óheimilt er að segja upp trúnaðarmanni sem starfar ... í trúnaðarsambandi fyrir hönd launafólks og stéttarfélags á vinnustað,“ segir meðal annars í ályktuninni.
Þar segir jafnframt að með uppsögninni hafi Icelandair brotið lög um réttindi trúnaðarmannsins og komið í veg fyrir að hann geti rækt skyldur sínar ....
„Það er skylda yfirmanna viðkomandi trúnaðarmanns hjá Icelandair ehf að vera upplýstir um réttindi, skyldur og hlutverk trúnaðarmanna á vinnustöðum. Ekki gengur að bera fyrir sig þekkingarleysi á hlutverki þeirra í eigin fyrirtæki,“ segir í ályktun stjórnar ... Sameykis. „Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu krefst þess að uppsögnin verði dregin til baka og Icelandair ehf. tryggi innanhússþekkingu á mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum og sambandi þeirra við launafólk og stéttarfélög í landinu.“.
16
mansali og áreitni. Styrkveitingin var formlega afgreidd á fundi með ráðherrum og fulltrúum þeirra samtaka og stofnana sem koma að verkefninu.
„Í gengum Félagsmálaskóla Alþýðu stendur verkalýðshreyfingin að fræðslu fyrir trúnaðarmenn sem starfa ... nýtt í fræðslu Félagsmálaskólans til trúnaðarmanna. Annars vegar verður unnið myndband um eðli og afleiðingar heimilisofbeldis og þá með áherslu á hlutverk vinnustaða og samstarfsfólks í að skilja og geta brugðist við merkjum um heimilisofbeldi. Hins ... í nánu samráði við Félagsmálaskólann, Jafnréttisstofu, Kvennaathvarfið, Vinnueftirlitið og 112.
Fræðsla gerir trúnaðarmenn hæfari.
„Til að ná árangri í baráttunni gegn ofbeldi þurfum við öll að taka höndum saman, hafa augun opin og leita ... aðstoðar. Sú fræðsla fyrir trúnaðarmenn á vinnustöðum sem Félagsmálaskóli Alþýðu stendur fyrir um allt land mun gera þá hæfari til að sjá merki um ofbeldi og mansal og auðvelda þeim að bregðast við slíkum aðstæðum,” segir Ásmundur Einar Daðason, félags
17
Framtíðarnefnd BSRB stóð að vel heppnaðri vinnustofu þann 21. febrúar fyrir trúnaðarmenn allra aðildarfélaga BSRB. Þar ræddu trúnaðarmenn hvernig mætti bæta fræðslu og styrkja þá í sínum mikilvægu störfum. Guðrún Ragnarsdóttir hjá Strategíu ... stýrði fundi ásamt Karli Rúnari Þórssyni, formanni Framtíðarnefndar og Fríðu Valdimarsdóttur, sérfræðingi BSRB í fræðslumálum. . Um þessar mundir stendur yfir heildarendurskoðun á fræðslu og stuðningi við trúnaðarmenn til framtíðar og vinnustofa ... þessi var mikilvægur liður í að kortleggja vilja og þarfir þeirra sem sinna trúnaðarmannastörfum. Meðal umræðuefna var fræðsluþörf trúnaðarmanna í dag, hvað eigi að teljast til grunnfræðslu og hvað til framhaldsfræðslu, hvernig námskeiðum skuli hagað hvað varðar ... staðsetningu, tímalengd og form, hvaða upplýsingar þurfi alltaf að vera til taks á vefnum og hvernig samráði trúnaðarmanna skuli hagað innan BSRB, milli og innan stéttarfélaga bandalagsins
18
taka saman kynjabókhald fyrir BSRB á hverju ári. Nú eru í fyrsta sinn birtar upplýsingar um kynjahlutföll meðal trúnaðarmanna auk þess sem reynt er að varpa ljósi á stöðu ólíkra aldurshópa innan stjórna aðildarfélaga og á meðal trúnaðarmanna ... aðildarfélaga bandalagsins eru skoðaðar sést að 55% stjórnarmanna eru konur en rúmlega 45% karlar. Þá eru trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB í miklu meira mæli konur, eða 78% á móti aðeins 22% trúnaðarmanna sem eru karla
19
eru spurningar eins og:.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera ... ?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum ?
Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð?
Hvað einkennir góð og slæm samskipti á vinnustað
20
á vinnumarkaði?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera ... ?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum ?
Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð