1
Undirbúningur vegna yfirvofandi verkfalls er í fullum gangi hjá aðildarfélögum BSRB samhliða kjarasamningsviðræðum. Eitt af því sem þarf að huga að eru undanþágunefndir. Störf félagsmanna á undanþágulista eiga einungis að taka til „nauðsynlegustu ... öryggisgæslu og heilbrigðisþjónustu“ samkvæmt 5. til 19. grein laga nr. 94/1986..
Sé verkfall hafið er heimilt að kalla starfsmenn, sem eru ... í verkfalli, tímabundið til vinnu í þeim tilgangi að afstýra neyðarástandi. Undanþágunefnd ákveður hverjir skulu kvaddir til starfa, en í nefndinni er einn fulltrúi tilnefndur af stéttarfélagi og annar af viðsemjenda. Aðildarfélög BSRB eru nú að ganga ... frá því hverjir sitja í nefndunum. Tekið verður við umsóknum rafrænt og verða umsóknareyðublöð birt þegar nær dregur yfirvofandi verkfalli.
Undanþágunefndir hefja ekki störf fyrr en ljóst er að verkfall brestur á, ennþá eru samningaviðræður í gangi ... . Verkfall hefst á miðnætti aðfararnótt mánudagsins 9. mars ef samningar nást ekki fyrir þann tíma
2
Í morgun bárust fregnir af því að stjórnendur Kópavogsbæjar reyndu nú með beinum hætti hafa áhrif á atkvæðagreiðslu félagsfólks Starfsmannafélags Kópavogs (SfK) um verkfall vegna kjaradeilu BSRB félaga við Samband íslenskra sveitarfélaga ... til starfsmanna sinna með það að markmiði að draga úr þátttöku í atkvæðagreiðslum og koma í veg fyrir verkföll í sveitarfélaginu.
BSRB fordæmir þessa aðför stjórnenda Kópavogsbæjar að lýðræðislegri kosningu félaga SfK og hvetur félagsfólk til að sýna ... samstöðu og greiða atkvæði um verkföll um land allt. Þitt atkvæði skiptir máli
3
Réttindi flugfarþegar til aðstoðar og skaðabóta frá flugfélögum þegar seinkun verður á flugi eða það er fellt niður gilda líka þó seinkun eða niðurfelling er vegna verkfalls starfsmanna samkvæmt nýlegum úrskurði Samgöngustofu.
Þegar ... á því ef seinkanir verða á flugsamgöngum vegna verkfalls starfsmanna flugvallar og raunar kemur það sérstaklega fram á heimasíðu flugfélaga. Þar segir meðal annars að skaðabótaábyrgð falli niður ef óviðráðanlegar aðstæður valda því að flug verði fyrir seinkun eða sé ... aflýst.
Nýlega komst Samgöngustofa að þeirri niðurstöðu með ákvörðun sinni að flugfarþegar ættu rétt á stöðluðum skaðabótum vegna seinkunar sem varð vegna verkfalls hjá félögum Flugvirkjafélags Íslands. Taldi Samgöngustofa að verkfallið hefði ... verið tilkynnt með tilteknum fresti og flugfélaginu hefði verið í lófa lagið að gera ráðstafanir til þess að bregðast við, en það gerði félagið ekki fyrr en sama dag og verkfallið skall á. Af þeim sökum ættu farþegar rétt á skaðabótum
4
Í kjölfar lagasetningar á kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia hljóta stjórnvöld að bregðast við telji þau það ógna almannahagsmunum ef sú stétt vinnur ekki yfirvinnu. Þau þurfa að kanna hver ber ábyrgð á því ófremdarástandi og hvernig hægt er að bæta þar úr án tafar. . „Þetta er einkennileg staða sem við erum komin í,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Alþingi setti fyrir helgi lög sem banna Félagi íslenskra flugumferðarstjóra að grípa til hvers kyns verkfallsaðgerða
5
Félagsmenn í aðildarfélögum BSRB eru hvattir til að virða verkfallsrétt Eflingar og ganga ekki í störf félagsmanna sem eru í verkfalli
6
Aðildarfélög BSRB sem boðað höfðu til verkfallsaðgerða undirrituðu öll kjarasamninga við viðsemjendur í gærkvöldi og nótt og var verkfallsaðgerðum því aflýst. Fjögur aðildarfélög bandalagsins eiga enn eftir að ná samningum.
Samningarnir eru afturvirkir frá 1. apríl 2019 og gilda út 31. mars 2023. Þau félög sem nú hafa undirritað samninga eru: Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu, Kjölur – stéttarféla
7
Samninganefndir BSRB og aðildarfélaga bandalagsins funduðu með viðsemjendum hjá Ríkissáttasemjara fram yfir miðnætti í gær og fundir hófust að nýju klukkan 10 í morgun. Reynt verður til þrautar að ná samningum áður en boðuð verkföll aðildarfélaga ... ýmis mál ófrágengin hjá Sjúkraliðafélagi Íslands gagnvart þeirra viðsemjendum og nokkuð í land eigi samningar að nást.
Boðuð verkföll aðildarfélaga BSRB munu hefjast á miðnætti í kvöld. Ákveðið hefur verið að gera undanþágu fyrir sjúkraliða og annað ... starfsfólk á Landspítalanum og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fyrstu tvo daga verkfallsins vegna COVID-19 faraldursins. Að öðru leyti munu aðgerðir hefjast samkvæmt áætlun, náist ekki samningar fyrir miðnætti
8
komi til verkfalls. Viðræður við viðsemjendur standa enn yfir, en nánari upplýsingar um stöðuna í kjaraviðræðunum má finna hér
9
Undanþágunefndir aðildarfélaga BSRB ákváðu í gær að veita Landspítalanum og heilsugæslustöðvum tímabundna undanþágu frá verkfalli sem boðað hefur verið á mánudag og þriðjudag eftir að hættuástandi var lýst yfir vegna COVID-19 faraldursins ... sér að afstýra verkföllum með því að ljúka gerð kjarasamnings nú um helgina,“ segir Sonja.
Sleitulausir fundir í kjaradeilu.
Kjaraviðræður hafa haldið áfram sleitulaust undanfarna daga og eru fundir þegar hafnir í húsakynnum
10
Yfirgnæfandi meirihluti félaga í öllum aðildarfélögum BSRB sem lokið hafa atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun samþykkti boðun verkfalls. Verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 9. mars, takist samningar ekki fyrir þann tíma.
Um 87,6 ... prósent þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunum samþykktu boðun verkfalls hjá sínu félagi. Um 8,1 prósent voru andvíg boðun verkfalls og 4,3 prósent skiluðu auðu í atkvæðagreiðslunum. Það er því ljóst að um 15.400 félagsmenn í aðildarfélögum BSRB eru ... allt upp í tæplega 98 prósent í einstökum félögum.
Verkföllin munu hafa mikil áhrif á almannaþjónustuna enda munu þau ná til starfsfólks í heilbrigðisþjónustunni, þar með talið á Landspítalanum, og í skólum, leikskólum og á frístundaheimilum. Þá mun ....
Í hinum hlutanum eru smærri hópar starfsmanna sem verða í ótímabundnu verkfalli frá og með 9. mars. Í þeim hópi eru meðal annars starfsmenn í grunnskólum og leiðbeinendur á frístundaheimilum á nær öllu höfuðborgarsvæðinu auk Akraness. Að óbreyttu má ... því reikna með að frístundaheimilin verði lokuð frá upphafi verkfalls þar til samningar takast. Í þeim hópi eru einnig starfsmenn hjá Skattinum og sýslumannsembættum um allt land.
Þessar aðgerðir munu halda áfram fram í dymbilviku, en hafi samningar
11
Undanþágunefndir aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða gagnvart ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa nú opnað fyrir umsóknir um undanþágur. Boðuð verkföll munu hefjast mánudaginn 9. mars næstkomandi ... verkfall stefni ekki heilsu fólks í hættu.
Opinberar stofnanir og sveitarfélögin í landinu senda ár hvert undanþágulista á stéttarfélög til samþykktar svo hópur fólks er þegar á undanþágu og mun vinna í verkfallinu. Ef í ljós kemur að einhverjar ... stöður vantar á listann geta stjórnendur á vinnustöðum sent undanþágubeiðni.
Umsóknir um undanþágu skal senda viðkomandi undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá Sambandi íslenskra ... sveitarfélaga. Sameyki er með undanþágunefnd gagnvart Reykjavíkurborg og aðra gagnvart ríkinu. Önnur aðildarfélög sem boðað hafa verkfall hjá ríkinu eru með sameiginlega undanþágunefnd
12
Sextán aðildarfélög BSRB hafa nú boðað til verkfallsaðgerða sem hefjast 9. mars. Aðgerðirnar eru misjafnar milli félaga og milli hópa. Sumir fara í verkföll á ákveðnum dögum á meðan aðrir verða í ótímabundnum verkföllum frá upphafi ....
Til að auðvelda aðildarfélögunum og félagsmönnum þeirra að átta sig á umfangi aðgerðanna og hvenær verkföll eru boðuð hefur BSRB útbúið mynd sem sýnir hvenær aðgerðir eru boðaðar og hjá hvaða hópum.
Við hvetjum trúnaðarmenn og aðra félagsmenn aðildarfélaga ... í ótímabundnu verkfalli frá og með 9. mars. Í þeim hópi eru meðal annars starfsmenn í grunnskólum og leiðbeinendur á frístundaheimilum á nær öllu höfuðborgarsvæðinu auk Akraness. Að óbreyttu má því reikna með að frístundaheimilin verði lokuð frá upphafi ... verkfalls þar til samningar takast. Í þeim hópi eru einnig starfsmenn hjá Skattinum og sýslumannsembættum um allt land.
Ótímabundið allsherjarverkfall frá 15. apríl.
Þessar aðgerðir munu halda áfram fram í dymbilviku, en hafi samningar
13
Lítið hefur þokast í samkomulagsátt í kjaraviðræðum BSRB við viðsemjendur undanfarna daga. Rætt hefur verið um útfærslu styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki og jöfnun launa milli markaða án þess að niðurstaða hafi náðst. Verkföll ... fyrir þessi góðu tíðindi sem greint er frá hér að ofan þá er ekki mikil bjartsýni ríkjandi í okkar herbúðum og undirbúningur fyrir verkfall því í fullum gangi,“ segir ... sína og því ekkert til að ræða á fundinum, eins og rakið er á Facebook-síðu Kjalar stéttarfélags..
Verkföll hefjast 9. mars.
Takist samningar ... ekki fyrir 9. mars munu aðildarfélög BSRB hefja boðaðar verkfallsaðgerðir. Aðgerðirnar munu hefjast með tveggja daga allsherjarverkfalli 9. og 10. mars. Þann 9. mars munu ákveðnir hópar einnig hefja ótímabundið verkfall til að leggja áherslu á kröfur
14
Árið 2020 mun líklega seint líða úr minni flestra. Þetta ótrúlega ár hófst með undirbúningi fyrir umfangsmestu verkföll opinberra starfsmanna í manna minnum. Þar sem við stóðum í þeim stórræðum grunaði okkur ekki að það yrði síður en svo ástæðan ... á samvinnu okkar allra, harðar aðgerðir til að draga úr smitum og gríðarleg fjárútlát ríkis og sveitarfélaga.
Verkföll.
Umfangsmestu verkfallsaðgerðir BSRB í áratugi voru boðaðar þann 9. mars 2020. Kjarasamningar nær allra aðildarfélaga BSRB ... afgerandi stuðningi við verkfallsaðgerðir. Samningaviðræður héldu áfram og tókst að afstýra verkföllum aðeins nokkrum klukkustundum áður en þau áttu að skella á með undirritun kjarasamninga.
Með samstöðuna að vopni tókst okkur að knýja fram
15
Ekki er gripið til verkfallanna af léttúð heldur til að knýja sveitarfélög landsins að samningsborðinu sem neita að leiðrétta launamisrétti gagnvart starfsfólki sínu.
Sveitarfélögin tíu sem verkfallsaðgerðir vikunnar ná til eru Kópavogur, Garðabær ... - og jafnvel lengur til að mynda í sundlaugum og íþróttamannvirkjum. Náist ekki að semja munu verkföllin ná til um 2500 starfsmanna 29 sveitarfélaga um allt land.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB er stödd á Selfossi í dag, þar sem félagar FOSS ... – stéttafélags lögðu niður störf í morgun í m.a í leikskólum á Suðurlandi og höfninni í Þorlákshöfn, en ljóst er að verkfall hafnarstarfsmanna mun hafa áhrif á vöruflutninga til landsins. „Það er mikill hugur í fólkinu okkar á Suðurlandi en ég hitti mörg
16
Fundur BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara í dag skilaði ekki árangri. Ekki hefur verið boðaður annar fundur í ljósi þess hversu langt ber á milli deiluaðila.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB segir það vonbrigði að samtalið við Samband íslenskra sveitarfélaga hafi ekki skilað meiri árangri í dag en raun ber vitni.
„Það er auðvitað mjög mikilvægt að sé talsamband milli aðila, og gott að Samband íslenskra sveitarfélaga sýni einhvern
17
Verkföll BSRB eru skollin á af fullum þunga en um þessar mundir leggja um 1500 starfsmenn niður störf í tíu sveitarfélögum. Þau sem eru í verkfalli í þessari viku eru meðal annars leikskólaliðar, stuðningsfulltrúar og starfsfólk frístundaheimila ... . Mikilla áhrifa gætir af verkföllum í þessum samfélögum þar sem skólastarf er verulega skert í flestum grunnskólum, frístundarstarf hefur verið fellt niður, fjöldamargir leikskólar þurft að loka og foreldrar að vera heima með börnum sínum. Náist ... sem er í verkfalli hittist gjarnan á morgnana á samstöðufundum áður en haldið er af stað í verkfallsvörslu og önnur verkefni dagsins. Í þessari viku hafa stórir fundir verið haldnir í Kópavogi, Árborg, Reykjanesbæ og Mosfellsbæ þar sem hundruðir starfsmanna komu ... . .
.
. . . . . ..
. . . . Hægt er að skoða allar myndir frá verkfallsvörslu og samstöðufundum hér:. Verkföll 2023
18
Hvenær verða verkföllin?. Verði verkfallsboðanir samþykktar mun starfsfólk Kópavogs, Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Seltjarnarness hefja verkföll 15. og 16. maí. Starfsfólk Hafnafjarðar, Ölfus, Reykjanesbæjar, Árborgar, Hveragerðis ... og Vestmanneyja mun bætast í hópinn í vikunni á eftir og eru verkföll fyrirhuguð 22., 23., 24. 25. og 26. maí, 5,. 6., 7., 8., og 9. júní. Náist ekki að semja fyrir þann tíma er gert ráð fyrir stigmagnandi aðgerðum
19
Boðuð verkföll í Kópavogi, Mosfellsbæ, Garðabæ og Seltjarnarnesi munu hefjast mánudaginn 15. maí næstkomandi, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Verkföll í Hafnarfirði, Reykjanesbæ ... íslenskra sveitarfélaga.
Umsóknir um undanþágu skal senda undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá sveitarfélögunum. Athugið að samkvæmt 20. gr. laga um kjarasamninga opinberra
20
nokkrum flugferðum vegna verkfallsins.
Alls er talið að um 30 þúsund manns hafi safnast saman fyrir framan aðalbrautarstöðina í Helsinki þar sem stærsti einstaki mótmælafundurinn fór fram. Viðræður um nýja kjarasamninga fóru nýverið út um þúfur