1
Vefurinn er hluti af vef BSRB og má nálgast hann með því að smella á „ Vinnuréttur“ í stikunni efst á vefnum. Vinnuréttarvefnum er skipt í þrennt. Fjallað er um allt sem við kemur upphafi starfs
2
Nú á dögunum komst Landsréttur að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður komist að í máli starfsmanns sem taldi að ferðatími á vegum vinnu sinnar, til annars áfangastaðar en hefðbundinnar starfsstöðvar í því skyni að inna af hendi störf sín að kröfu atvinnurekanda, eigi að teljast til vinnutíma.
Í málinu hafði flugvirki hjá Samgöngustofu stefnt íslenska ríkinu og sett fram þessa viðurkenningarkröfu. Þannig fór viðkomandi fram á að sá tími frá því hann yfirgaf heimili si
3
Dagný Ósk Aradóttir Pind hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hún tekur við starfinu af Sonju Ýr Þorbergsdóttur sem var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins í október síðastliðnum. Dagný mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar ... og jafnframt vera sérfræðingur bandalagsins í jafnréttismálum.
Dagný lauk meistaranámi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2012. Hluta námsins tók hún í skiptinámi við Kaupmannahafnarháskóla. Hún lauk einnig LLM gráðu í vinnurétti og samskiptum ... á vinnumarkaði frá Háskólanum í Tilburg, Hollandi, fyrr á þessu ári. Síðustu ár hefur hún starfað sem lögmaður í verkalýðshreyfingunni, lengst af fyrir Rafiðnaðarsamband Íslands. Hún hefur einnig verið stundakennari í vinnurétti við Háskólann í Reykjavík
4
Vinnuréttur.
.
.
Guðmundur Hilmarsson.
Vinnuréttur.
.
.
Guðmundur Hilmarsson
5
Námskeið fyrir trúnaðarmenn halda áfram hjá Félagsmálaskóla alþýðu í haust. Fjallað verður um lög um vinnurétt, starfsemi Vinnueftirlitsins kynnt ... eru upplýsingar um tryggingar í kjarasamningum og almannatryggingakerfinu. Farið verður yfir lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga, einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna. Námskeiðið fer
6
Hrannar Már Gunnarsson hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hann tekur við starfinu af Döllu Ólafsdóttur sem hefur horfið til annarra starfa. Hrannar mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar og veita aðildarfélögum BSRB ráðgjöf um túlkun laga
7
rétt kvenna og karla, vinnurétt, kjarasamninga, launagreiningar og flokkun og mat á verðmæti starfa. Námskeiðinu lýkur með útgáfu skírteinis fyrir þá sem ljúka námskeiðinu með prófi ... um:.
• Staðla, vottun og faggildingu.
• Starfaflokkun.
• Launagreiningu.
• Jafnréttislöggjöf og dómaframkvæmd.
• Vinnurétt og skipulag vinnumarkaðsmála
8
vinnurétt, hugmyndafræði starfsendurhæfingarsjóða, vinnueftirlit og tryggingakerfið. Kennslan mun fara fram í húsi BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík dagana 6. til 8. október
9
.
Skráning er hafin í Trúnaðarmannanámskeið Félagsmálaskóla alþýðu en í október mun kennsla á 3. þrepi hefjast. Þar verður m.a. farið yfir vinnurétt, hugmyndafræði starfsendurhæfingarsjóða, vinnueftirlit og tryggingakerfið. Kennslan mun
10
í gegnum kjarasamninga, almannatryggingakerfið, sér tryggingar.
Nemendur kynnast íslenskum vinnurétti, þeim lögum sem styrkja kjarasamninga vinnumarkaðarins.
Fjórði hluti – 26. og 27. nóvember 2018.
Megináhersla ... um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur
11
þrepi eru upplýsingar um tryggingar í kjarasamningum og almannatryggingakerfinu. Farið verður yfir lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga, einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna
12
launum. Þannig geta trúnaðarmenn til dæmis sótt fræðslunámskeið á vinnutíma og bætt við sína þekkingu á vinnurétti. Dæmi um slík námskeið er trúnaðarmannanám
13
Félagsmálaskóla alþýðu í nóvember. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga ásamt uppbyggingu íslensks vinnumarkaðar. Þá verður farið yfir helstu hagfræðihugtök og hvernig þau nýtast við gerð kjarasamninga ... er lögð á lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna til dæmis til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum
14
sem við höfum í gegnum kjarasamninga, almannatryggingakerfið, sér tryggingar.
Nemendur kynnast íslenskum vinnurétti, þeim lögum sem styrkja kjarasamninga vinnumarkaðarins.
Fjórði hluti – 26. og 27. mars 2018 ... um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga og hvernig íslenskur vinnumarkaður er upp byggður.
Lögð er áhersla á rétt launamanna t.d. til fæðingarorlofs, atvinnuleysistrygginga og ýmis þau réttindi í lögum og reglugerðum sem íslenskur
15
Þannig geta trúnaðarmenn til dæmis sótt fræðslunámskeið á vinnutíma og bætt við sína þekkingu á vinnurétti. Dæmi um slík námskeið er trúnaðarmannanám Félagsmálaskóla Alþýðu sem BSRB og ASÍ starfrækja, en hlutverk hans er meðal annars að skipuleggja og halda námskeið
16
um framtíðarvinnumarkaðinn. Höfundur er lögfræðingur og sérfræðingur í vinnurétti sem hefur starfað innan verkalýðshreyfingarinnar frá 2012, en einnig tekið að sér „gigg“ hér og hvar, meðal annars við rannsóknir á lagalegri umgjörð nýrra ráðningarforma. Þessi grein ... síðan þá. Meðal annars að samkeppnisréttur er ekkert heilagur frekar en önnur réttarsvið og það er skörun á milli hans og vinnuréttarins. Það er líka þróun í þessari skörun úti í Evrópu, í átt að betri réttindum fyrir gerviverktaka, en sáralítil umræða hér heima
17
í tengslum við árlega þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) í Genf til að fræða þátttakendur um störf ILO, alþjóðlegan vinnurétt og réttindi starfsmanna. Markmið námskeiðsins er að styrkja þekkingu á hlutverki ILO og alþjóðasamningum sem vernda
18
að koma fram sérstaklega í hinum nýja kjarasamningi ef ætlun samningsaðila væri að láta nýju regluna vera afturvirka, enda sé það meginregla í vinnurétti að breytingar á launum og starfskjörum séu ekki afturvirkar nema um það sé sérstaklega samið