Leit
Leitarorð "Varða"
Fann 745 niðurstöður
- 241„Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um þau gildi sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin ... upp takmarkaðar auðlindir jarðar. Lýðskrumi og útlendingahatri vex fiskur um hrygg, í krafti almennrar óánægju sem nærist á ójöfnuði og óöryggi, einkennum misheppnaðrar hnattvæðingar nútímans. Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um þau gildi ... og í samfélögum um allan heim. Við höldum upp á 1. maí í þeirri staðföstu trú að grundvöllur hreyfingarinnar verði hornsteinn framtíðarinnar. Alþjóðasamtök verkalýðsfélaga eru fulltrúar 207 milljóna félagsmanna og -kvenna í 331 aðildarfélagi í 163 ríkjum
- 242Það nægir ekki að vinna að jafnrétti á vinnumarkaði, karlar verða að taka aukinn þátt í heimilisstörfum og umönnun barna sinna til að jafnrétti kynjanna verði að veruleika. Þetta var meðal þess sem rætt var á ráðstefnu um jafnréttismál ... tæki til að ná jafnrétti bæði á vinnumarkaði og heimilum. Til þess að fæðingarorlofið nái þeim markmiðum verði bæði kynin að fá fæðingarorlof, það verði að vera jafn langt fyrir bæði feður og mæður, og það verði að vera skýrt að ekki sé hægt að færa
- 243er verið er að auka misskiptinguna.. Stjórn BSRB krefst þess að ríkisstjórnin standi sannarlega vörð um grunngildin í okkar samfélagi – jöfnuðinn, réttlætið og jafnrétti allra ... . Almannaþjónustuna verður að reka á samfélagslegum grunni og stjórnvöld verða að standa vörð um velferðarkerfið og starfsfólkið sem innan þess starfar. Ef öllum er ekki tryggður jafn aðgangur að almannaþjónustunni óháð efnahag er aldrei hægt að tala um Ísland ... . Hvað sem reiknikúnstum fjármálaráðherra líður er staðreyndin sú að boðuð skattahækkun mun hækka nauðsynjavörur á borð við matvæli og heitt vatn umtalsvert í verði. Þessi aðgerð mun bitna harðast á þeim sem síst skyldi og minnst hafa á milli handanna
- 244boða til útifundar og mótmæla á Austurvelli á morgun kl. 16:00, sama dag og Alþingi kemur saman. Fyrirvarinn er stuttur, en tilefnið brýnt og varðar okkur öll. Þar munum við saman mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda og krefjast aðgerða fyrir heimilin .... Þrálát verðbólga og háir vextir hafa hafa dregið úr kaupmætti fólks og haft alvarleg áhrif á fjölda heimila vegna síhækkandi húsnæðiskostnaðar og verðs á nauðsynjavörum. Ástandið bitnar verst á þeim sem minnst hafa á milli handanna og rannsóknir sýna
- 245Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur ákveðið að segja ekki upp kjarasamningum á almennum vinnumarkaði. Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er ákvæði sem opnar á endurskoðun þeirra verði kjarasamningum á almennum vinnumarkaði sagt upp. Nú er ljóst ... að það ákvæði verður ekki virkjað í bili. Endurskoðun kjarasamninga á almenna markaðinum fer næst fram í byrjun næsta árs. Ákveðið verður fyrir lok febrúar 2018 hvort samningum verði sagt upp og í framhaldinu hvort samningar BSRB halda áfram
- 246Það virtist samdóma álit þeirra sem rætt var við í Kveik, fréttaskýringarþætti Ríkissjónvarpsins í gær að það sé aðeins tímaspursmál hvenær vinnuvikan verði stytt úr þeim 40 stundum sem hún hefur verið í síðustu nærri hálfa öld. Stytting ... atvinnulífsins er bara mjög jákvæð og við erum mjög opin fyrir því að skoða þetta í auknum mæli á næstu misserum. Ég er þeirrar skoðunar að þetta verði mjög snar þáttur í kjarasamningsgerð á næstu árum,“ sagði hann í viðtali við Kveik. Stjórnendur ... geta byrjað strax. Stjórnendur fyrirtækja og stofnanna sem vilja hugsa út fyrir kassann þurfa ekki að bíða eftir því að samið verði um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar sýnir að atvinnurekendur
- 247Íslands. Andstaðan mest hjá Vinstri grænum, Samfylkingu og Framsókn. Alls eru 69,2% landsmanna andvíg því að frumvarpið verði að lögum en 30,8% eru því fylgjandi. Andstaða við frumvarpið er mest meðal stuðningsmanna Vinstri grænna, 88,8 ... Bjarta framtíð. Þá eru 58,4% stuðningsmanna Pírata andvígir því að frumvarpið verði að lögum. Marktækur munur er á afstöðu kynjanna til frumvarpsins. Þannig eru nærri fjórar af hverjum fimm konum, 77,8%, andvígar frumvarpinu, en um þrír ... að tíma Alþings sé varið í umfjöllun um þetta mál þing eftir þing. Vandséð sé að flutningsmenn gangi erinda almennings í málarekstri sínum
- 248Aðalfundur BSRB krefst þess að þegar verði gengið frá kjarasamningum við þau aðildarfélög bandalagsins sem hafa lausa samninga við stofnanir innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Aðalfundur BSRB krefst þess einnig að SFV komi með raunverulegan ... starfsmanna ríkisins gildi um félagsmenn opinberra stéttarfélaga sem starfa hjá stofnunum SFV. Jafnframt að rekstrarfyrirkomulag stofnanna SFV verði endurskoðað svo skýrt verði að ábyrgð á rekstri þeirra sé fyrst og síðast hjá ríkinu
- 249. . . . . . Áætlunin samanstendur af sex meginþáttum:. Fjarvinna og réttur til að aftengjast. Farið verði yfir. Haldin verði málstofa og gefnar út sameiginlegar leiðbeiningar um vinnustaðaeftirlit og eftirlitstækni með það að markmiði að aðilar vinnumarkaðarins séu upplýstir um þróun og hafi vettvang til að skiptast á skoðunum með tilliti til kjarasamninga ... .. . Færni til framtíðar. Málstofa sett á laggirnar til að fylgja eftir sameiginlegum rannsóknarverkefnum til að auka aðgang launafólks að þjálfun og þátttöku á vinnumarkaði. Verkfæri verði þróuð fyrir aðila
- 250BSRB kallar eftir því að gripið verði þegar í stað til aðgerða til að leiðrétta laun kvennastétta sem hafa í sögulegu ljósi verið vanmetin, eins og fram kemur ... verði í forgangi hjá forsætisráðuneytinu og skrifstofu jafnréttismála. Starfshópur um endurmat á störfum kvenna var skipaður í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar sem undirrituð var við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB við ríki ... og læknastofum, matráða og starfsfólk í matseld og umönnun á hjúkrunarheimilum. „BSRB fagnar útgáfu skýrslunnar og tillögum til aðgerða enda hefur bandalagið til margra ára lagt áherslu á að gripið verði til aðgerða til að útrýma skökku verðmætamati
- 251í umsögn BSRB um fyrirhugaðar breytingar á lögum um fæðingarorlof.. BSRB fagnar því að til standi að lengja orlofið í tólf mánuði og styður þá skiptingu sem lögð er til í frumvarpi stjórnvalda, það er að megin reglan verði sú að orlofið skiptist ... jafnt, en að einn mánuður verði framseljanlegur. Bandalagið telur það falla vel að markmiðum laga um fæðingar- og foreldraorlof, en þau eru annars vegar að tryggja börnum samvist við báða foreldra sína og hins vegar að gera konum og körlum kleift ... bandalagið í umsögn sinni þá kröfu að greiðslur sem samsvara lágmarkslaunum verði óskertar, en nú miðast allar greiðslur við 80 prósent af fyrri launum
- 252um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir (mál S-206/2025). Þar er lagt til að tímabil atvinnuleysisbóta verði stytt úr 30 mánuðum í 18 mánuði og að fólk þurfi að hafa starfað í tólf mánuði áður en það á rétt á atvinnuleysistryggingum, í stað þriggja mánaða eins ... út úr kerfinu og yfir til sveitarfélaga sem fjárhagsaðstoðartaka. . BSRB kefst þess að frumvarpið verði dregið til baka. BSRB krefst þess að ráðherra dragi frumvarpið til baka og að málið verði unnið á ný
- 253verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem hafi það hlutverk að leita leiða til að unnt verði að bjóða öllum börnum dvöl á leikskóla við tólf mánaða aldur. . Tillögur hópsins eru því að stjórnvöld móti sér heildstæða stefnu varðandi .... . Bjóða leikskóla frá 12 mánaða aldri. Starfshópur sem vann tillögur að breytingu á fæðingarorlofslögum skilaði ráðherra félagsmála tillögum sínum fyrr á árinu og átti BSRB fulltrúa í hópnum. Í skýrslu hópsins er lagt til að skipuð verði ... umönnun barna, frá fæðingu til leikskóla. Verkefnisstjórnin hefði það hlutverk að vinna þarfagreiningu og í kjölfarið aðgerðaráætlun sem fæli í sér til dæmis tillögur um fjármögnun svo að unnt verði að bjóða öllum börnum leikskóla við tólf mánaða aldur
- 254er í heilbrigðiskerfinu og því meira sem einstaklingar greiða úr eigin vasa, því erfiðara er fyrir stjórnvöld að framfylgja stefnumótun sinni, forgangsraða og skipuleggja heilbrigðisþjónustuna. BSRB mun áfram standa vörð um hagsmuni landsmanna og standa gegn ... og taka til sín um það bil átta af hverjum tíu krónum sem varið er í rekstur þess. Í afmörkuðum hlutum heilbrigðiskerfisins, til dæmis sjúkraþjálfun, lýðheilsustarfi, læknastofum geðheilbrigðis- og sálfræðiþjónustu og tannlækningum fullorðinna ... í heilbrigðiskerfinu afar lítill, meira að segja þegar kemur að þjónustu eins og læknastofum sem nú eru alfarið reknar af einkaaðilum. Það eru hreinir og klárir almannahagsmunir að einkavæðing í heilbrigðiskerfinu verði ekki aukin enn frekar frá því sem nú
- 255sem þær eru, sparnaðartillögur. . Atvinnuleysistryggingar eru vernd gegn afkomumissi. Atvinnuleysistryggingar varða grundvallarakomu launafólks og veita vernd við atvinnumissi. Réttindin koma ekki sjálfkrafa heldur safnast upp í gegnum þátttöku ... sé stefnubreyting í þeim efnum. . Réttindi launafólks verða varin. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur nú ákveðið að virða að vettugi starf þessarar nefndar aðila vinnumarkaðarins og einhliða ákveðið að stytta
- 256er á húsaleigumarkaði á Íslandi. Bætir hún við að aðgerðir ríkisins í skuldamálum heimilanna muni nýtast mörgum en leigjendur verði að mestu útundan í þeim aðgerðum.. Ávarp Elínar Bjargar má lesa ... ósamið um nýja kjarasamninga á opinberum vinnumarkaði. . Margt bendir til þess að stuttir kjarasamningar verði gerðir að þessu sinni til að skapa svigrúm til gerð lengri samninga ... .. Með því á ég við að gott samspil fjölskyldu- og atvinnulífs verði tryggt og þannig verði launafólki gert kleift að sinna því vel sem mestu skiptir og okkur er dýrmætast, fjölskyldum okkar og ástvinum. Að jafna stöðu fólks á heimilum og á vinnumarkaði eykur jafnrétti ... sem raunverulegum búsetukosti á viðráðanlegu verði er því eitt mikilvægasta verkefni komandi árs.. Kæru félagar. Það er af nægu að taka og ég er bjartsýn á að margt muni ávinnast á næstu ... körlum kleift að verja auknum tíma með fjölskyldum sínum með sveigjanlegri og fyrirsjáanlegri vinnutíma, mikilvægi á góðu samspil fjölskyldu og atvinnulífs og hvernig jafnræði á heimilum fólks skilar sér í auknu jafnrétti á vinnumarkaði
- 257Fyrirlesarar:. ● Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðjöf. Fæðingarorlof - reynsla, þróun og framtíðarsýn - 20 mín. ● Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu rannsóknastofnun vinnumarkaðarins. Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs barnafjölskyldna á Íslandi
- 258Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði var skipaður af forsætisráðherra þann 13. desember 2021. Stofnun hans á rætur að rekja til kröfu BSRB um að gripið verði til aðgerða til að leiðrétta kerfisbundið vanmat á kvennastörfum ... við einstaka vinnustaði eða atvinnurekendur. Til að tryggja að unnið verði í samræmi við jafnlaunaákvæði jafnréttislaga þarf því að útvíkka samanburðinn til samræmis við rétt til jafnra launa fyrir jafnverðmæt störf þvert á stofnanir, starfsstéttir ... virðismatskerfi í þágu launajafnréttis sem aðgerðarhópurinn óskaði eftir. Þær aðgerðir sem aðgerðahópurinn leggur til og kynnti á fundinum eru:. Unnið verði áfram með þátttökustofnununum fjórum í áframhaldandi mati allra starfa og farið ... í launagreiningu. Markmið verði m.a. að meta kostnað við leiðréttingu hópa ef til þess kemur. Stofnað verði til samstarfsverkefnis um heildstætt virðismatskerfi sem taki til ríkisstofnana til að byrja með. Verkefnið er mikilvægt langtímaverkefni ... sem fengi það hlutverk að þróa samningaleið að nýsjálenskri fyrirmynd með verkstjórn ríkissáttasemjara. Í því felst að komið verði á aðgengilegri samningaleið til að fjalla um jafnlaunakröfur einstaklinga. Forsætisráðuneyti, fjármála
- 259. !function(e,n,i,s){var d="InfogramEmbeds";var o=e.getElementsByTagName(n)[0];if(window[d]&&window[d].initialized)window[d].process&&window[d].process();else if(!e.getElementById(i)){var r=e.createElement(n);r.async=1,r.id=i,r.src=s,o.parentNode.insertBefore(r,o)}}(document,"script","infogram-async","https://e.infogram.com/js/dist/embed-loader-min.js");. Mynd: Í hlutastarfi (% af starfandi) á árinu 2023. . Í óbirtri rannsókn byggðri á könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar ... sínum um fjárhagslega framfærslu. Í könnun Vörðu um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs frá 2023 kemur fram að aðeins 68% kvenna sem eiga börn á aldrinum 12 ... er með löggjöf um jafna skiptingu foreldra á fæðingarorlofi, með því að tryggja öllum börnum dagsvistun um leið og fæðingarorlofi lýkur, tryggja leikskólavist í samræmi við fulla vinnu foreldra á viðráðanlegu verði og öruggt aðgengi að frístundaheimilum
- 260á vinnumarkaði og áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á starfsumhverfi. Norræna verkalýðshreyfingin er fyrirmynd annarra hvað varðar skipulag og hugsun, sagði Luca Visentini, framkvæmdastjóri