Leit
Leitarorð "stofnun ársins"
Fann 927 niðurstöður
- 321Tímarit útgefin af BSRB allt frá árinu 1944 eru nú komin á netið og aðgengileg á vef Landsbókasafnsins, timarit.is, eða verða sett þar inn bráðlega ... á árunum 1984 til 2014, eru væntanleg á tímarit.is innan tíðar. Hér má finna þau rit sem þegar hafa verið gerð aðgengileg ... ) Hugi (1976-1977) Vinna við að skanna inn fleiri árganga af Ásgarði, sem og BSRB-blaðið og BSRB-tíðindi er í fullum gangi. Útgáfu tímarita var hætt árið 2014 en rafræn fréttabréf hafa verið gefin út mánaðarlega frá árinu 2016
- 322Samkvæmt lögum og samningum átti framlag ríkisins til VIRK að nema um 1.100 m.kr. á árinu 2015. Framlag ríkisins átti m.a. að fjármagna starfsendurhæfingu fyrir þá einstaklinga sem ekki er greitt iðgjald af til sjóðsins með framlagi frá atvinnurekendum ... fyrir starfsendurhæfingu sé brýn.. Árið 2013 var gert samkomulag um að VIRK tæki yfir samninga velferðarráðuneytisins við starfsendurhæfingarstöðvar um allt land fyrir um 400 m.kr. á ári. VIRK ... hefur þannig sparað ríkinu 800 m.kr. útgjöld á árunum 2013 og 2014. Samkomulagið var gert í trausti þess að ríkið myndi standa við sinn hluta og koma að fjármögnun VIRK að einum þriðja hluta eins og lög gera ráð ... fyrir.. Það hefur komið skýrt fram hjá stjórn VIRK að ef ríkið stendur ekki við sinn þátt í fjármögnun á VIRK á næsta ári, eins og lög og samningar þessarar og þriggja fyrri ríkisstjórna kveða á um, þá mun VIRK ekki geta tekið einstaklinga í þjónustu á árinu 2015 ... m.kr. á næsta ári. Engar skýringar er að finna á þessari fjárhæð í nefndarálitum efnahags- og viðskiptanefndar og engar viðræður hafa átt sér stað við forsvarsmenn VIRK vegna þessarar fjárhæðar. Fullkomlega óljóst er hvaða breytingu þessi fjárhæð
- 323aukast á næstu árum. Því er spáð að í Evrópu muni öldruðum, fólki 65 ára og eldra, að baki hvers starfsmanns í heilbrigðis- og félagsþjónustu fjölga lítið eitt til ársins 2030 frá því sem var árið 2018. Að jafnaði eru nú um 5,4 aldraðir ... um hvern heilbrigðisstarfsmann í Evrópusambandinu í heild, en gert er ráð fyrir að þeir verði um 5,7 árið 2030. Mikill munur er þó á einstökum ríkjum hvað þetta varðar og eru mun færri aldraðir um hvern heilbrigðisstarfsmann um norðan- og vestanverða Evrópu en sunnar og austar ... í álfunni. Um er að ræða greiningu sem unnin var af Cedefop, starfsmenntastofnun Evrópu. Annars vegar var lagt mat á þróun mannafla í þessum greinum, en svo virðist sem búast megi við aðhaldi í starfsmannafjölda í heilbrigðisþjónustu á komandi árum ... nágrannaríkjum okkar. Því er sérstaklega mikilvægt að tekið sé tillit til þeirrar þróunar við ákvörðun um ráðstöfun fjármuna hins opinbera á komandi árum, svo við drögumst ekki aftur úr nágrannaþjóðum okkar í þessum efnum. Í þessu sambandi er rétt að taka
- 324mánaðaralega út árið 2022. . . Lífeyrir almannatrygginga verði hækkaður. Frumvarpið leggur til að mánaðarlegar greiðslur almannatrygginga til elli- og örorkulífeyrisþega verði hækkað um 3 ... prósent frá og með 1. júní 2022. BSRB minnir á almannatryggingar hafa dregist saman sem hlutfall af lágmarklaunum á síðustu árum og þessi verðlagsuppfærsla dugir ekki til leiðrétta þá kjararýrnun sem þessir hópar hafa orðið fyrir á síðustu árum ... . . . Meiri stuðningur við leigjendur. Leigjendur undir ákveðnum tekjumörkum eiga rétt á húsnæðisbótum. Þær bætur hafa ekki hækkað síðan árið 2018. Með frumvarpinu er lagt til að grunnbæturnar hækki um 10 prósent ... var hækkað árið 2020 til að draga úr útgjöldum úr kerfinu og krefst BSRB að það verði lækkað aftur. . . Atvinnuleysistryggingar verði verðbættar. Frumvarp ríkisstjórnarinnar skilur ... á að ekki er verið að leiðrétta þá kjararýrnun sem orðið hefur á greiðslunum undanfarin ári. . . Umsögn BSRB
- 325og jafnframt vera sérfræðingur bandalagsins í jafnréttismálum. Dagný lauk meistaranámi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2012. Hluta námsins tók hún í skiptinámi við Kaupmannahafnarháskóla. Hún lauk einnig LLM gráðu í vinnurétti og samskiptum ... á vinnumarkaði frá Háskólanum í Tilburg, Hollandi, fyrr á þessu ári. Síðustu ár hefur hún starfað sem lögmaður í verkalýðshreyfingunni, lengst af fyrir Rafiðnaðarsamband Íslands. Hún hefur einnig verið stundakennari í vinnurétti við Háskólann í Reykjavík
- 326Starfsfólk skrifstofu BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Opnunartími skrifstofu BSRB yfir hátíðarnar verður ... 27. desember. Lokað verður á gamlársdag og nýársdag en skrifstofan opnar aftur á nýju ári þann 2. janúar.. BSRB sendir engin jólakort út í ár frekar en þau síðustu
- 327BSRB kallar eftir frekari aðgerðum fyrir atvinnulausa og mótmælir áherslu stjórnvalda á að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs í umsögn um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára. Varað er við því í umsögninni að sú stefna sem mörkuð ... er í áætluninni geti hægt á efnahagsbata næstu ára. Í umsögninni eru stjórnvöld hvött til að bregðast við miklu atvinnuleysi af fullum þunga. BSRB fagnar átaki stjórnvalda sem ætlað er að skapa um 7.000 störf fyrir atvinnulausa en bendir á að þessi aðgerð ... til þess að tímabil atvinnuleysistrygginga verði lengt tímabundið í fjögur ár til að koma í veg fyrir að fólk detti út af bótum og þurfi að leita til sveitarfélaganna eftir fjárhagsaðstoð. Óskynsamlegt markmið. BSRB lýsir furðu á þeirri áherslu ... stjórnvalda að stöðva skuldasöfnun strax árið 2025. Ekki er hvatt til óábyrgrar skuldasöfnunar í umsögn bandalagsins en kallað eftir því að hagkerfið fái áframhaldandi svigrúm til að komast í gegnum efnahagsþrengingarnar. BSRB mótmælti áformum ... árum. Hægt er að lesa umsögn BSRB um fjármálaáætlun
- 328hlutfall nú en fyrir ári síðan hefur ekki efni á grunnþáttum fyrir börnin sín. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Vörðu -Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins um lífsskilyrði launafólks sem birt var í dag. Almennt gefur skýrslan til kynna ... að staða launafólks er að heilt yfir sambærileg stöðu þess fyrir ári síðan en verri en árið 2022. Hins vegar benda niðurstöður til þess að grípa þurfi til aðgerða til að bæta stöðu tiltekinna hópa samfélagsins. Staða foreldra versnar ... milli ára en samkvæmt rannsókninni býr barnafólk almennt við þyngri byrði húsnæðiskostnaðar en barnlausir, hærra hlutfall foreldra hefur ekki efni á grunnþáttum fyrir börnin sín en í fyrra og eru þeir líklegri til að vera með yfirdrátt ... en innfæddra Íslendinga fjórða árið í röð. Hærra hlutfall þeirra á erfitt með að ná endum saman, getur ekki mætt óvæntum útgjöldum og hafa ekki getað greitt fyrir grunnþætti fyrir börnin sín. Auk þess er staða innflytjenda á húsnæðismarkaði gjörólík .... . Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er fjórða árið í röð sem könnun á lífsskilyrðum launafólks er gerð og hefur fjöldi svara aldrei verið meiri
- 329fram í umsögn bandalagsins um fjárlagafrumvarp næsta árs, sem send var Alþingi í dag. Í umsögninni, sem birt hefur verið í heild sinni á vef BSRB, er ítrekuð sú afstaða bandalagsins að fylgja verði eftir niðurstöðu meirihluta starfshóps um breytingar ... hópsins þegar upphæðin hefur verið uppreiknuð á verðlag ársins 2018. Þá telur BSRB einnig mikilvægt að það bil sem verður á milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða fyrir börn, svokallað umönnunarbil, verði brúað. Sé fyrirhuguð lækkun ... til barnabóta undanfarin ár og nú sé nægt svigrúm til að hækka grunnfjárhæðir án þess að hækka skerðingarprósentur á móti. Skerðing á bótum haft alvarlegar afleiðingar. Þá er gerð athugasemd við að vaxta- og húsnæðisbætur sitji eftir þrátt ... að almennt hefur dregið stórlega úr bótum á undanförnum árum og að það hafi haft alvarlegar afleiðingar. „ Þær hækkanir lágmarkslauna sem samið hefur verið um í kjarasamningum á undanförnum árum hafa því ekki skilað sér með þeim hætti sem til var ætlast
- 330Í ár er kvennaár á Íslandi. Á fimmta tug samtaka hafa tekið höndum saman um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Við munum birta mánaðarlega tölfræði sem varpar. !function(e,n,i,s){var d="InfogramEmbeds";var o=e.getElementsByTagName(n)[0];if(window[d]&&window[d].initialized)window[d].process&&window[d].process();else if(!e.getElementById(i)){var r=e.createElement(n);r.async=1,r.id=i,r.src=s,o.parentNode.insertBefore(r,o)}}(document,"script","infogram-async","https://e.infogram.com/js/dist/embed-loader-min.js");. Mynd: Atvinnuþátttaka (% af mannfjölda) eftir aldri á árinu 2023. . Atvinnuþátttaka karla á Íslandi er meiri en kvenna nema í yngsta aldurshópnum 16-24 ára þrátt fyrir að hærra hlutfall kvenna en karla séu í framhaldsskóla ... - eða háskólanámi. Atvinnuþátttakan meðal kvenna er mest á aldrinum 25-54 ára, líkt og karla, en athygli vekur hversu lág hún er í aldurshópnum 55-74 ára. Um 46% kvenna eru utan vinnumarkaðar í þessum aldurshópi en aðeins um 30% karla. Hluti af þessum hópi. !function(e,n,i,s){var d="InfogramEmbeds";var o=e.getElementsByTagName(n)[0];if(window[d]&&window[d].initialized)window[d].process&&window[d].process();else if(!e.getElementById(i)){var r=e.createElement(n);r.async=1,r.id=i,r.src=s,o.parentNode.insertBefore(r,o)}}(document,"script","infogram-async","https://e.infogram.com/js/dist/embed-loader-min.js");. Mynd: Vinnustundir karla og kvenna á árinu 2023. . Konur vinna að jafnaði tæpum 7 stundum skemur en karlar af launavinnu á viku. Ef litið er til kvenna í fullu starfi vinna þær að jafnaði 4,6 stundum skemur á viku en karlar. Karlar ... á viku og eru karlar því líklega að jafnaði í hærra starfshlutfalli en konur í hlutastörfum. Eins og fram hefur komið eru konur mun líklegri til að vera í hlutastarfi en karlar. Ef litið er til aldurshópsins 25-64 ára sjáum við að innan við 10
- 331Það var þennan dag árið 1915 sem íslenskar konur fengu kosningarétt og um leið kjörgengi til Alþingis og verður þess áfanga minnst í dag, m.a. á Hallveigarstöðum ... , framkvæmdastjóri Kosningaréttur kvenna 100 ára, ávarpar fundinn. Menningar- og minningarsjóður kvenna ... veitir styrki til kvenna sem hyggjast ferðast vegna ritstarfa sinna í ár. Kaffi, rjómatertur og spjall
- 332á vef landlæknisembættisins. . Opnað var fyrir skráningu á vef landlæknis í lok október 2014. Um 7.000 manns skráðu sig fyrir lok árs 2014, um 14.000 á árinu 2015 en einungis um 4.000 í fyrra. Skortur er á líffærum til ígræðslu ... í dag segir Tómas Guðbjartsson, prófessor og hjartaskurðlæknir á Landspítalanum að óskastaðan væri að um 100 þúsund væru skráðir líffæragjafar. Eftirspurn eftir líffæraígræðslum hefur aukist jafnt og þétt síðustu ár og nú er svo komið að á hverju ári
- 333BSRB sem enn er með lausa samninga. Af öðrum félögum er það að frétta að Félag íslenskra flugumferðarstjóra er með gildan samning sem rennur út snemma á næsta ári. Engar formlegar viðræður hafa átt sér stað á milli Félag íslenskra ... flugumferðarstjóra og Isavia enn. Þá er Tollvarðafélag Íslands með lausan kjarasamning og hefur hann verið laus frá því 1. maí á þessu ári. Félag íslenskra flugmálastarfsmanna gerði á síðasta ári kjarasamning til ársins 2017 við Isavia ásamt félagsmönnum ... Landssambands slökkviliðsmanna og SFR sem starfa á flugvöllum landsins. Í haust var gerð breyting á bókun með þeim kjarasamningi í ljós þess að launahækkanir annarra félaga reyndust hærri en gert var ráð fyrir. Hefur launatafla fyrir árin 2015 og 2016 ... því verið uppfærð til samræmis við þróun annarra kjarasamninga sem gerðir hafa verið á þessu ári. . .
- 334Fjallað er um þróun efnahagsmála og launa í yfirstandandi kjarasamningalotu í haustskýrslu Kjaratölfræðinefndar (KTN) sem og uppgjör vegna síðustu kjarasamningalotu árin 2019 til 2022. Niðurstöður skýrslunnar voru kynntar í húsi ríkissáttasemjara ... sveitarfélög. Í skýrslunni er einnig að finna uppgjör á síðustu kjarasamningslotu sem stóð yfir frá árin 2019 til 2022. Á tímabilinu mars 2019 til nóvember 2022 hækkaði grunntímakaup um 27,2% á heildina litið. Hækkunin var minnst á almenna markaðinum ... þar sem launastig er að jafnaði lægra skila krónutölubreytingar hlutfallslega meiri launahækkunum. Þá er í skýrslunni fjallað um þróun helstu efnahagsstærða á síðustu tveimur kjarasamningstímabilum. Hagvöxtur á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins 2023 ... var að meðaltali 4,3% en 7,2% árið 2022. Ársverðbólgan lækkaði úr 10,2% í febrúar á þessu ári í 8,0% í nóvember og gera spár ráð fyrir að verðbólga muni fara hægt lækkandi. Heildarfjöldi starfandi einstaklinga jókst á ný frá ársbyrjun 2021 eftir samdrátt ... við upphaf kórónuveirufaraldursins en síðan hefur fjölgunin verið mikil í sögulegu samhengi. Þó hægt hafi á fjölgar fólki á vinnumarkaði enn nokkuð hratt og var fjölgun starfandi á síðasta ári mest í einkennandi greinum ferðaþjónustu. Upplýsingar um fjölda
- 335þessu fram hafa ef til vill ekki nægjanlega haldgóðar upplýsingar. Staðreyndin er sú að kjarasamningsbundnar launahækkanir á öllum vinnumarkaðnum eru byggðar á Lífskjarasamningnum sem almenni vinnumarkaðurinn samdi um í byrjun árs 2019. Þar var samið ... BSRB, BHM og KÍ við ríkið frá árinu 2016, á að jafna laun ríkisstarfsmanna við það sem gerist á almenna markaðnum. Á móti gáfu opinberir starfsmenn eftir réttindi sín í lífeyriskerfinu. Stéttarfélögin hafa þannig staðið við sinn hluta samkomulagsins ... - og efnahagsráðuneytisins opinberumsvif.is koma fram upplýsingar um þróun á starfsmannahaldi ríkisins á undanförnum árum. Þar má meðal annars sjá að launakostnaður sem hlutfall af heildarútgjöldum hefur verið í kring um 30 prósent á undanförnum árum og stendur nú í 32,4 ... prósent miðað við árið 2020. Sérstaka athygli vekur að hlutfallslega hefur opinberum starfsmönnum fækkað. Árið 2014 voru starfandi 113,5 opinberir starfsmenn á móti hverjum 1.000 íbúum í landinu. Þeir eru núna 109,5. Miðað við sama tímabil hefur hlutfall ... , velferð og þekkingu og þar með forsendur fyrir heilbrigðu atvinnulífi. Það hefur margoft komið fram að okkar fámenna þjóð vill traustan samfélagslegan rekstur og í þeirri framþróun sem samfélagið hefur verið í á undanförnum árum vekur það sérstaka athygli
- 336Í skýrslunni kemur fram að langtímakjarasamningar hafa verið undirritaðir fyrir 80-90% launafólks á vinnumarkaði í þessari samningalotu sem hófst í febrúar á þessu ári. Samningum er lokið fyrir allflest launafólk á almennum markaði, flest félög innan ... þar sem samningum nær allra er lokið en minna á opinberum markaði þar sem stórir hópar eru enn með lausa samninga. . Hlutfallslega mest hækkun lægstu launa. Áhersla á krónutöluhækkanir í kjarasamningum á undanförnum árum ... , sem hafa skilað hlutfallslega mestri hækkun lægstu launa, hefur leitt til þess að munur á hæstu og lægstu launum á vinnumarkaðnum hefur dregist saman á undanförnum árum. Áhersla á krónutöluhækkanir í kjarasamningum á undanförnum árum, sem hafa skilað hlutfallslega ... mestri hækkun lægstu launa, hefur leitt til þess að munur á hæstu og lægstu launum á vinnumarkaðnum hefur dregist saman á undanförnum árum. Kaupmáttur launa jókst um 0,5% á fyrri helmingi þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra ... en vegna hárra vaxta og verðbólgu dróst kaupmáttur ráðstöfunartekna lítillega saman. Eiginfjárstaða heimila hefur batnað á síðustu árum og skuldastaða er almennt góð í sögulegu tilliti en vaxtagjöld sem hlutfall af ráðstöfunartekjum hafa farið vaxandi einkum
- 337Útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi sem hlutfall af vergri landsframleiðslu hafa lækkað á undanförnum árum sem og raunútgjöld á mann segir Rúnar Vilhjálmsson prófessor í félagsfræði við hjúkrunardeild Háskóla Íslands ... hærra sett í þessum samanburði hér fyrir nokkrum árum síðan, þ.e.a.s. á árunum fyrir hrun og reyndar fyrst eftir hrunið,“ segir Rúnar ... fyrir opinberum rekstri heilbrigðisþjónustunnar. Aðeins um 1% svarenda taldi að einkaaðilar ættu fyrst og fremst að sjá um rekstur heilbrigðisþjónustunnar. Þegar afstaða til reksturs heilbrigðisþjónustunnar er skoðaður á milli ára sést að stuðningur við félagslega ... rekið kerfi hefur aukist á milli ára. BSRB hefur bent á það að samkvæmt alþjóðlegum samanburðarrannsóknum hefur það sýnt sig að félagslegu heilbrigðiskerfi eru skilvirkari en önnur heilbrigðiskerfi heimsins, það er, þau skila almenningi betri
- 338. Hvað er Kvennaár 2025?. Í ár eru liðin 50 ár frá Kvennafrídeginum, þegar konur á Íslandi lögðu niður launuð sem ólaunuð störf sín og stöðvuðu þannig samfélagið. Þrátt fyrir að hafa barist fyrir jafnrétti í hálfa öld búa konur enn ... við misrétti og ofbeldi. Árið 2023 sýndi metþátttaka í Kvennaverkfallinu svo ekki verður um villst að þjóðin er tilbúin að taka næsta skref. Kvennaverkfallið náði til 21 staðar um landið og útifundurinn í Reykjavík var sá stærsti í Íslandssögunni .... Til að fylgja eftir þessum gríðarlega krafti hefur BSRB ásamt rúmlega 50 samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks tekið höndum saman og helga heilt ár baráttunni fyrir raunverulegu jafnrétti með fjölbreyttri dagskrá
- 339Elín Björg var kjörin formaður á þingi bandalagsins í október 2009 og mun því hafa gegnt embættinu í níu ár þegar hún lætur af störfum á 45. þingi BSRB. Það fer fram dagana 17. til 19. október næstkomandi. „Verkefnin undanfarin ár ... hafa verið bæði gefandi og krefjandi og það hefur verið mér mikil ánægja að hafa fengið að sinna þeim fjölbreyttu störfum sem mér hafa verið falin,“ segir Elín Björg. „Bandalagið hefur á undanförnum árum tekist á við mörg stór og mikilvæg mál
- 340síðastliðnum. Sáttmáli um húsnæðisöryggi. Viðamesta tillaga hópsins var sú að ríki og sveitarfélög gerðu með sér húsnæðissáttmála um uppbygginu 35.000 íbúða á næstu 10 árum. Markmiðið er að stjórnvöld taki betri stjórn ... á húsnæðismarkaðnum og byggi í samræmi við þörf. Vegna uppsafnaðrar þarfar og mikillar fólksfjölgunar þarf að byggja um 20.000 þessara íbúða á næstu fimm árum. Samtök launafólks fagna sérstaklega því nýmæli að leggja eigi áherslu á fjölgun íbúða með fjárstuðningi hins ... opinbera en um 30 prósent þeirra íbúða sem byggja á samkvæmt sáttmálanum eiga að njóta slíks stuðnings. Auk þess eiga félagslegar íbúðir á vegum sveitarfélaga að verða sem næst 5% af öllu nýju húsnæði. 1.000 almennar íbúðir á ári ... og eignir undir ákveðnum mörkum. Stofnframlög hafa verið veitt til um 3.000 íbúða um land allt frá árinu 2016. Öflugasta félagið innan almenna íbúðakerfisins er Bjarg, leigufélag í eigu ASÍ og BSRB. Nú þegar hefur félagið afhent tæplega 700 íbúðir, rúmlega ... á að árlega verði veitt stofnframlög til um 1.000 íbúða. Húsnæðissáttmálinn gefur fyrirheit um að þetta markmið náist en því miður boðar fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2023 niðurskurð stofnframlaga. BSRB hefur mótmælt því harðlega og mun áfram