241
var í fyrravor um stofnun kjaratölfræðinefndar hafi verið ein af margvíslegum aðgerðum ríkistjórnarinnar til að liðka fyrir kjarasamningum. Hann sagðist sannfærður um að þessi fyrsta skýrsla og áframhaldandi vinna nefndarinnar nýtist vel og benti á mikilvægi ... er að skýrslur nefndarinnar komi út tvisvar á ári. . Aðild að kjaratölfræðinefnd eiga forsætisráðuneyti, félagsmálaráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, BSRB, Kennarasamband Íslands, Samband íslenskra
242
snýr að bættum starfsskilyrðum, þannig að þeim sé gert kleift að vinna 100 prósent starf án þess að gjalda fyrir það með minnkandi starfsþreki og heilsufari sínu.
Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir víða um land, hafa stytt vinnuvikuna
243
verði haldið áfram. Einnig eru stjórnvöld hvött til að gera nauðsynlegar úrbætur á starfsumhverfi starfsfólks í heilbrigðiskerfinu til að gera stofnanirnar að aðlaðandi vinnustöðum fyrir vel menntað og öflugt starfsfólk til að tryggja nauðsynlega
244
tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá stofnuninni.
Nýr formaður kosinn.
Auk hefðbundinna þingstarfa verður ný forysta bandalagsins kosin á þinginu. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, hefur lýst því yfir að hún gefi ekki kost
245
á vinnustöðum sem taka þátt í þessum tveimur tilraunaverkefnum. Þetta eru bæði staðir þar sem unnið er í dagvinnu og vinnustaðir þar sem unnin er vaktavinna. Hjá ríkinu hafa fjórar stofnanir tekið þátt og verða fimm frá og með haustinu. Reykjavíkurborg byrjaði
246
þrýsting á stjórnvöld til að þau taki fleiri skref í þessa átt. Það má til dæmis gera með því að liðka fyrir stofnun íbúðafélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Þá þarf einnig að styðja við bakið á þeim sem standa í íbúðarkaupum.
Við þurfum ... vegna gengur erfiðlega að skipta gæðunum með sanngjörnum hætti. Þeir sem lægst hafa launin ná ekki endum saman á meðan þeir sem best hafa það eru með mánaðarlaun á við árslaun almenns launafólks.
Stefna BSRB, mörkuð á þingum undanfarin ár og áratugi ... vonandi hafa meðferðis í vinnu okkar á þessu þingi.
Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð stjórnenda.
Um þessar mundir minnumst við þess að liðin eru tíu ár frá bankahruni. Þau tímamót eru mér eins og öðrum minnisstæð. Rúmlega ári eftir hrunið ... á heimilin sem ólaunuð umönnunarstörf í höndum kvenna.
Það sem hrunið sýndi fram á var að þegar á reyndi voru allir tilbúnir að leggjast á árarnar. Við vorum öll tilbúin til að gera okkar besta, finna lausnir og koma samfélaginu út úr þessum.
Við sjáum líka að gæðunum er misskipt í okkar samfélagi. Myndin hér á bak við mig er tekin á útifundi í kvennafríinu í nóvember 2016. Þá gengu konur út í fimmta skipti frá árinu 1975 til að krefjast þess að kynbundnum launamun verði eytt
247
á viðfangsefnum sem snerta sameiginlega framtíð okkar hefst loftslagsráðstefna SÞ í Katowice í Póllandi.
Það eru blikur á lofti í heiminum. Andlýðræðisleg öfl grafa undan friði og öryggi og lýðræðislegum stofnunum. Hætt er við að tækniframfarir auki ... samstarf hefur höfuðstöðvar sínar og hér fór loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fram fyrir nokkrum árum. Á sama tíma og við komum saman á þinginu til að taka ákvarðanir um stefnuna á næsta starfstímabili, ræða um sjálfbæra þróun og leita lausna ... jafnrétti og framlag kvenna til að takmarka skaðlegar afleiðingar loftslagsbreytinga, til að mynda strauma flóttafólks. Þess vegna fögnum við því að undir formennsku Íslands á næsta ári leggur Norræna ráðherranefndin skýra áherslu á heimsmarkmiðin í Dagskrá ... sem gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2019, að Norðurlönd eigi sér öfluga rödd sem eigi að heyrast á allsherjarþingi SÞ, á loftslagsráðstefnum SÞ, í kvennanefnd SÞ og gagnvart G20-hópnum. Sú rödd getur orðið enn öflugri. Og það þarf að gerast
248
og Grafarholts, frá sinni reynslu en svo tók Aðalheiður Sigursveinsdóttir, mannauðsstjóri Þjóðskrár, við og sagði frá því hvernig hefur gengið að innleiða tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá stofnuninni
249
Nýverið samþykkti Póstmannafélagið samninga við Íslandspóst ehf. á meðan samningaviðræður Starfsmannafélags Ríkisútvarpsins við Rúv ohf. hafa tafist vegna skipulagsbreytinga innan stofnunarinnar. Þá hafa samningaviðræður BSRB-félaganna þriggja sem semja
250
-Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, BSRB og ASÍ, leitar eftir að ráða rannsóknastjóra til starfa. Varða er ung stofnun í uppbyggingarfasa sem er spennandi vettvangur fyrir metnaðarfulla rannsakendur. .
Leitað er að einstaklingi
251
Þær breytingar mega þó ekki vera of íþyngjandi fyrir atvinnurekanda en við mat á því hvort svo sé þarf að líta til fjárhagslegs kostnaðar og umfangs breytinganna að teknu tilliti til stærðar stofnunar eða fyrirtækis. Ef hins vegar sýnt er fram á að viðkomandi
252
- rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins í október 2019. Stofnunin hefur það að markmiði að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála og er ætlað að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli fræðasamfélagsins
253
mansali og áreitni. Styrkveitingin var formlega afgreidd á fundi með ráðherrum og fulltrúum þeirra samtaka og stofnana sem koma að verkefninu.
„Í gengum Félagsmálaskóla Alþýðu stendur verkalýðshreyfingin að fræðslu fyrir trúnaðarmenn sem starfa
254
og þeim er ætlað að auka stöðugleika í mönnun hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga og bæta öryggi og þjónustu við almenning.
Nýtt fyrirkomulag vaktavinnu.
Meginleiðarljós kerfisbreytinganna er að greiðslur fyrir vinnutíma vaktavinnufólks verði ... á vinnustöðum mun hún taka gildi 1. maí næstkomandi.
Rannsóknir síðustu ára og áratuga hafa leitt í ljós ýmsar neikvæðar afleiðingar vaktavinnu umfram dagvinnu, einkum á heilsu starfsfólks og öryggi þeirra sjálfra og þeirrar þjónustu sem það veitir
255
jöfnuðar. Fjárskortur stofnana í þessum geirum hefur leitt til undirmönnunar, gríðarlegs álags á starfsfólk og mikillar veikindafjarveru þeirra. Mikilvæg þjónusta hefur verið skorin niður, biðlistar hafa lengst og hluti þjónustunnar færður til einkaaðila ... . Fámennur en hávær hópur berst ötullega fyrir enn frekari markaðsvæðingu þjónustunnar enda sjá þau tækifæri til að hagnast á neyð einstaklinga sem leitast við að uppfylla grundvallarþarfir sínar á borð við heilsu eða húsnæði á efri árum
256
viðburði ráðstefnunnar heim. Við erum viss um að gestir ráðstefnunnar snúa aftur heim í dag og næstu dagana með hugmyndir og lausnir fyrir framtíðina. Í sameiningu getum við haft áhrif á stofnanir, fyrirtæki, stéttarfélög, sveitarfélög og samfélagið allt
257
Þeim vinnustöðum fjölgar nú ört sem hafa lokið umbótasamtali og starfsfólk er ýmist byrjað að stytta vinnuvikuna eða veit hvernig það verður gert nú um áramótin. Um miðjan nóvember höfðu 19 stofnanir ríkisins sent inn staðfestingu á því að innleiðingarferlinu
258
áhrif á vinnumenningu okkar, heilsu og fjölskyldulíf.
Meginmarkmið breytinganna er að stuðla að umbótum í starfsemi stofnana, bæta vinnustaðamenningu og auka samræmingu vinnu og einkalífs án þess þó að það dragi úr skilvirkni og gæðum þjónustu
259
ef við sameinumst um að láta verðmætasköpunina skila sér betur í okkar sameiginlegu sjóði, brettum upp ermarnar og byggjum upp samfélagslegu stofnanirnar og stuðningskerfin sem við eigum saman. Spyrja verður þau sem halda
260
aðhaldskröfu til mikilvægra stofnana í heilbrigðis- og félagsþjónustu og menntakerfinu. Við höfnum þeirri stefnu sem dregur úr félagslegri samheldni, dregur þróttinn úr hagkerfinu og eykur hættu á misbeitingu pólitísks valds.
Allt tal um hagvöxt