Leit
Leitarorð "1.maí"
Fann 945 niðurstöður
- 361þingsins svo þingfulltrúar geti tekið þátt í kvennafríi á Arnarhóli í dag. Hún sagði eitt af stóru verkefnum verkalýðshreyfingarinnar að tryggja jafnrétti á vinnumarkaði og að allir séu öruggir heima og öruggir í vinnunni. „ Eins og þið vitið ætla ... einnig staðið þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og í því að eyða kynbundnum launamuni. Svo þétt að mér finnst stundum eins og verji meiri tíma með starfsfólki ASÍ en mínu eigin samstarfsfólki. Skýr samhljómur. Við erum ... til að aðildarfélög okkar geri einnig kröfu um verulega hækkun lágmarkslauna og breytingu á skatt- og bótakerfum svo þær hækkanir hverfi ekki eins og hækkanir undanfarinna ára. Á þinginu okkar kom einnig skýrt fram að stytting vinnuvikunnar eigi að vera ... við að ná lendingu í umræðunni sem allir geta sætt sig við. Þannig náum við samstöðu. Með því að taka samtalið og ræða okkur niður á sameiginlega niðurstöðu. Ég talaði um risavaxin verkefni sem bíða. Eitt af þeim verkefnum er að tryggja jafnrétti ... á vinnumarkaði, að allir séu öruggir heima og öruggir í vinnunni. Eins og þið vitið ætla konur að ganga út klukkan 14:55 í dag og mæta á samstöðufund klukkan hálf fjögur á Arnarhóli. Það er frábært að sjá að þið ætlið að leggja niður störf og mæta
- 362Mynd 1. Hlutfall kvenna á aldrinum 15-49 ára sem hefur orðið fyrir líkamlegu- eða kynferðislegu ofbeldi af hálfu maka eða fyrrverandi maka á lífsleiðinni, 2018 ... .. . Rúmlega ein af hverjum fimm konum í Evrópu, þar með talið á Íslandi, hefur verið beitt líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi af hálfu maka eða fyrrum maka á lífsleiðinni. Staðan er ekki betri á hinum Norðurlöndunum. Evrópa stendur þó skár en mörg ... . bekk orðið vitni að heimilisofbeldi á heimili sínu einu sinni eða oftar, og aðeins um þriðjungur þeirra sagði einhverjum fullorðnum frá ofbeldinu. Um 10% barna í báðum aldurshópum höfðu sjálf orðið fyrir heimilisofbeldi. Ekki er hægt að nálgast ... . Einnig geta þolendur upplifað félagslega einangrun, minnkuð tengsl við vini og fjölskyldu, missi frá vinnu eða brottfall úr námi. Þá eru ekki meðtalin þær djúpstæðu sálfélagslegu afleiðingar sem þekktar eru eins og skert sjálfstraust, skömm og vantraust ... og stúlkum, sem er ein útbreiddasta birtingarmynd ofbeldis í heiminum í dag. Ein af kröfum Kvennaárs er að lög um nauðganir og önnur kynferðis- og kynbundin ofbeldisbrot verði endurskoðuð til að fanga betur brot í netheimum og á samskiptamiðlum
- 363Áherslan á félagslegt réttlæti er eitt af því sem sameinar BSRB og Alþýðusamband Ísland í baráttu fyrir betra samfélagi. Mikilvægt er að heildarsamtök launafólks standi saman og styðji við hvort annað í baráttunni, sagði Elín Björg Jónsdóttir ... , formaður BSRB, í ávarpi sínu við setningu 42. þings ASÍ í morgun. . „Stundum er eins og við í forystu BSRB og ASÍ tölum í sitthvora áttina í mikilvægum málum, en þegar nánar er að gáð eru miklu fleiri atriði sem sameina okkur en sundra,“ sagði ... félagar. . Samstaða er yfirskrift þessa fertugasta og annars þings ASÍ og það á vel við. Hún er mikilvægt afl fyrir allt launafólk og við eigum þar samleið BSRB og ASÍ. . Stundum er eins og við í forystu BSRB og ASÍ tölum í sitthvora ... á leiðarenda. . Við erum sammála um ákveðna framtíðarsýn. Við vinnum saman að því að viðhalda stöðugleika í íslensku efnahagslífi, þó það sé auðvitað ekki verkalýðshreyfingarinnar einnar að sinna því verkefni. Það er sameiginlegt baráttumál ... og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Við höfum undanfarið unnið saman, að átaki til að byggja upp fæðingarorlofskerfið með átakinu Betra fæðingarorlof, og tekist í sameiningu að gera það mál að einu af kosningamálunum. Við höfum verið sameinuð
- 364Laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu verða hækkuð um 1,3 prósent að meðaltali til að bæta þeim upp launaskrið á almennum vinnumarkaði. Hækkunin er afturvirk frá 1. janúar 2017 og ætti að koma til framkvæmdar um næstu ... sem eru félagar í aðildarfélögum bandalagsins í desember síðastliðnum. Stjórn bandalagsins ákvað svo á fundi sínum 2. febrúar að láta hverju og einu félagi eftir að semja um útfærslu við ríkið og hafa þau nú velflest gengið frá slíku samkomulagi. Markmiðið ... hjá ríkinu um að meðaltali 1,3 prósent. Hækkunin er afturvirk og gildir frá 1. janúar 2017. Laun félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,8 prósent af sömu ástæðu. Mælt aftur fyrir 2017 og 2018
- 365Stefnt er að því að einn milljarður manna í 207 löndum og komi saman á morgun og dansi í tilefni af átakinu Milljarður rís. Uppátækið heppnaðist sérstaklega vel í fyrra og létu Íslendingar sitt ... .. Átakinu er ætlað að beina sjónum að ofbeldi gagnvart komum víðsvegar um heiminn. En sem dæmi verður ein af hverjum þremur konum verður fyrir ofbeldi á lífsleiðinni. Tilgangur samkomunnar verður að dansa af krafti fyrir allar þær konur og stúlkur
- 366fyrstir á vettvang og hafa ekki val um það hvort þeir sinni útkalli þegar eftir þjónustu þeirra er leitað. Þeir eru oftar en ekki ómeðvitaðir um það hvað bíður þeirra og eru berskjaldaðir gagnvart utanaðkomandi ógn eins og smitsjúkdómum,“ segir meðal ... annars í bréfi BSRB til lögreglustjóranna. Bandalagið telur með öllu óásættanlegt að framlínufólki eins og lögreglumönnum sé ekki bættur sá frítími sem þeir neyðast til að eyða í sóttkví vegna þess að þeir hafa orðið útsettir fyrir smiti
- 367eftir uppruna tekna og þeim bótaflokkum sem viðkomandi átti rétt á innan kerfisins. Með nýja kerfinu sem tók gildi 1. september hækkuðu hámarksgreiðslur TR til örorkulífeyrisþega í rúmar 396.000 kr. og geta nú hæstar orðið um 493.000 kr. ef viðkomandi býr einn ... eða langvinnra sjúkdóma. Umfangsmiklar breytingar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfinu tóku gildi 1. september 2025. Markmiðið með nýju fyrirkomulagi er að bæta stöðu þeirra sem fá greiddan örorku- og endurhæfingarlífeyri, draga úr tekjutengingum ... eða í endurhæfingu. Konur eru í meirihluta örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Árið 2024 voru þær 61% þeirra sem fengu greiddan örorkulífeyri frá TR og 63% þeirra sem fengu greiddan endurhæfingarlífeyri. Mynd 1. Hlutfallsleg skipting. Fólk sem missir starfsorkuna og hefur verið á vinnumarkaði, getur átt rétt til lífeyris úr lífeyrissjóði auk greiðslna frá TR . Innan við 1% örorkulífeyrisþega fékk allan sinn lífeyri úr lífeyrissjóði árið 2022 en um helmingur örorkulífeyrisþega fékk ... greiðslur úr bæði lífeyrissjóðum og frá TR. Nær allir öryrkjar reiða sig því á greiðslur frá TR til framfærslu þó í mismiklum mæli sé. Atvinnuþátttaka öryrkja er umtalsverð eins og fram kom
- 368ríkisstjórnarinnar gagnvart málaflokknum er algjör. Við vitum að sú stefna að fjársvelta heilbrigðisstofnanir er sett á til að einkavæða heilbrigðiskerfið og skapa eitt fjársvelt heilbrigðiskerfi fyrir almenning og annað einkarekið heilbrigðiskerfi fyrir þá ríku ... eins og ríkisstjórnin. Eina leiðin út úr þessum stormi er í gegnum öfluga baráttu almennings og samstöðu stéttarfélaga landsins. Launafólk á Íslandi starfar í veruleika sem hinir ríku og valdhafar þeirra þekkja ekki til nema af afspurn ... að þau taki ábyrgð og lægi storminn með því að auka og stækka tekjustofna ríkisins á sanngjarnan hátt, verndi grunnþjónustuna og efli velferðarkerfið. .. Höfundur er formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og 1. varaformaður
- 369eru á leið í verkfallsaðgerðir eftir rúmar tvær vikur. Alls stóðu 17 aðildarfélög BSRB fyrir atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun sem stóð frá 17. til 19. febrúar. Félagsmenn í 15 félögum samþykktu að boða til aðgerða. Hjá einu félagi, Starfsmannafélagi ... Garðabæjar, náðist ekki næg þátttaka í atkvæðagreiðslunni. Um 41 prósent greiddu atkvæði en 50 prósent félagsmanna þurfa að greiða atkvæði svo verkfallsboðun sé lögleg. Atkvæðagreiðsla hjá einu félagi, Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna ... vegar mun þorri félagsmanna hjá ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl ... við þær. Þá er atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun ekki lokið hjá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Félögin hafa verið kjarasamningslaus frá 1. apríl 2019, eða í á ellefta mánuð. Kjarasamningsviðræður munu halda áfram samhliða undirbúningi
- 370% höfnuðu honum og 1% seðla voru auðir.. Samningurinn er þannig samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta
- 371sem atvinnusjúkdómur. Dagana 15. og 16. mars verður haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um krabbamein meðal slökkviliðsmanna. Það er Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, eitt ... og það gerir það að verkum að þeir þurfa ekki að benda á ákveðin bruna sem orsakavald eins og krafist er á Íslandi, Skandinavíu og víðar,“ segir Bjarni Ingimarsson, aðstoðarvarðstjóri á Höfuðborgarsvæðinu. . Líkur á krabbameini aukast verulega
- 372þarfnast 25-30 sjúklingar hér á landi líffæraígræðslu. . Ekki er hægt að nýta líffæri nema úr hluta þeirra sem eru skráðir líffæragjafar, en líffæri úr einum látnum líffæragjafa geta bjargað lífi nokkurra einstaklinga. Mikilvægt að skrá ... sig. Heilbrigðismálin eru einn af hornsteinum samfélagsins og mikilvægt að allir sem geta hjálpist að við að bæta stöðu þeirra sem þurfa á líffæraígræðslu að halda. Vonandi munu sem flestir skrá sig sem líffæragjafa á vef landlæknis
- 373Aldrei verður sátt um það í íslensku samfélagi að lítill hópur einstaklinga fái háar kaupaukagreiðslur eins og tíðkuðust fyrir bankahrunið 2008 að mati formannaráðs BSRB ... með því að líta til þess ramma sem þar er markaður og ganga ekki lengra en þar er gert ráð fyrir í kaupaukagreiðslum. Þannig geta þau sýnt að hér á landi býr ein þjóð sem deilir kjörum, þar sem allir greiða til samfélagsins til að viðhalda því velferðarkerfi
- 374starfsfólki þeirra og annarra sem komu að því að gera þingið eins vel heppnað og raun bar vitni. Á þinginu var Elín Björg Jónsdóttir jafnframt endurkjörin formaður BSRB, Árni Stefán Jónsson var endurkjörinn 1. varaformaður og Garðar Hilmarsson
- 375þar sem það á við. eingreiðsla 20.000 kr. miðað við þá sem eru í fullu starfi í febrúar 2015 greiðist þann 1. apríl 2015 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði ... . samningurinn mun gilda frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015
- 376“Það er óhætt að segja að störf slökkviliðsmanna séu hættuleg, hvort sem þeir sinna fullu starfi eða slökkviliðsstörfum samhliða annarri vinnu eins og algengt er á smærri sveitarfélögum. Ofan á það bætist hættan á starfstengdum krabbameinum og það er skylda ... stjórnvalda að bregðast við og vernda þessa stétt rétt eins og hún verndar okkur.” segir Magnús Smári, formaður LSS.. BSRB tekur undir þessar kröfur aðildarfélags síns
- 377óhagnaðardrifið leigufélag eins og okkar, ef okkar kostnaður lækkar þá njóta leigutakarnir þess óháð því hvaða upphæð kemur fram í leigusamningnum,“ sagði Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs, eftir undirritun viljayfirlýsingarinnar. Undirritunin fór ... fram við húsnæði Bjargs við Móaveg í Grafarvogi, en þar var einmitt fyrsta íbúð félagins afhent fyrir tveimur árum. Auk Björns undirrituðu yfirlýsinguna Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri Húsnæðis
- 378á veitingamarkaði skuli hafa samið slík réttindi burt með einu pennastriki til hagsbóta fyrir atvinnurekendur. Þar er meðal annars um að ræða verri launakjör, lakari orlofsrétt og uppsagnarrétt o.fl. eins og sjá má á samanburði
- 379þannig að þau séu þau sömu eða meiri. Einn þeirra orðaði það þannig: „Afköstin eru meiri vegna þess að vinnutíminn er styttri. Þannig að framlegðin þeirra er meiri á þessum færri klukkutímum.“. Stjórnendur eru almennt ánægðir með breytingarnar. Þær auka ... upp. Sonja vitnaði í einn af þátttakendunum í tilraunaverkefninu sem segir breytinguna stuðla að jafnrétti:. Þetta eykur líkur á að konur geti unnið í staðinn fyrir að vera í einhverju bölvuðu basli að ná öllu saman. Þetta eykur ... jafnrétti kynjanna finnst mér og bara andlega heilsu, fjölskyldulíf og tengsl við börnin. Karlkyns þátttakandi í tilraunaverkefninu var sammála þessu:. Ég nýti þennan tíma til að taka til heima, alveg hiklaust ef ég er einn
- 380eða keypt íbúðir á almenna markaðinum. Leiguverðið á ekki að verða hærra en 25% af tekjum leigjenda, en þó verður rekstur íbúðanna að vera sjálfbær. Til að þetta sé mögulegt verður dregið úr kostnaði eins og mögulegt er, með því að hafa færri ... og betur nýtta fermetra, með því að fækka bílastæðum og fleiru í þeim dúr, sagði Björn. Hann nefndi sem dæmi að mögulega verði hægt að vera með aðgengi að bílaleigubíl í skammtímaleigu, sem íbúar geti bókað í stuttan tíma í einu, og þannig komist ... hjá því að vera á bíl, eða að minnsta kosti sloppið við að eiga fleiri en einn. Björn sagði hugmyndina þá að vera með blandaða byggð í þeim húsum sem félagið reisi. Þar verði bæði íbúðir í útleigu Bjargs, félagslegar íbúðir og jafnvel íbúðir leigðar