281
„ Eins og fjárlagafrumvarpið lítur út við fyrsta yfirlestur boðar það ekki eins miklar breytingar og margir áttu ef til vill von á. Mér finnst frumvarpið sýna að ríkisstjórnin ... hafi áttað sig á að ekki er hægt að framkvæma allar þær breytingar sem boðaðar höfðu verið í einu, þ.e.a.s. lækka skatta, minnka skuldir og halda uppi velferðarkerfinu á sama tíma,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB um fjárlagafrumvarpið ... þess vegna mjög við því að auka þessi gjöld því nægur er kostnaðurinn fyrir. Lykillinn að góðu samfélagi er jöfnuður fólks og hann næst best með öflugu velferðarkerfi sem rekið er á samfélagslegum grunni. Það kerfi verðum við að efla eins og kostur er,“ segir Elín Björg
282
barnabótaauka.
Samkvæmt frumvarpinu stendur til að greiða fjölskyldum sérstakan 20.000 króna barnabótaauka þann 1. júlí næstkomandi. BSRB telur aðgerðina mikilvæga en leggur til að barnabótaaukinn verði frekar greiddur ... prósent frá og með 1. júní 2022. BSRB minnir á almannatryggingar hafa dregist saman sem hlutfall af lágmarklaunum á síðustu árum og þessi verðlagsuppfærsla dugir ekki til leiðrétta þá kjararýrnun sem þessir hópar hafa orðið fyrir á síðustu árum ... og með 1. júní og munu þær þá verða 35.706 kr. í stað 32.460. Hins vegar hefur vísitala leiguverðs hækkað um 20 prósent frá ársbyrjun 2018 og vísitala neysluverðs sömuleiðis. Því hefði þurft að hækka grunnbæturnar mun meira til að mæta betur leigjendum ... eða í tæplega 39.000 krónur. Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir að frítekjumörk m.v. árstekjur hækki um 3 prósent frá og með 1. janúar 2022. Það er jákvæð breyting en skerðing vegna tekna verður áfram 11 prósent í stað 9 prósent áður. Skerðingarhlutfallið
283
í stjórn félagsins í eitt ár og gaf hann einn kost á sér í embætti formanns á fundinum. Á aðalfundi félagsins var Viktoría Guðbjartsdóttir kjörin ný inn í stjórnina. Stjórnin mun hittast í næstu viku til að skipta með sér verkum.
BSRB þakkar
284
Þetta er ekki nýr sannleikur, eins og hagfræðingurinn Mariana Mazzucato hefur bent á. Sögurnar sem við segjum um hvernig verðmætin eru sköpuð eru að stórum hluta ekkert annað en mýtur, eins og hún færir rök fyrir í skrifum sínum.
Þeir sem segja sögurnar ... að styðjast.
Ein af lífseigari sögunum er að einkavæðing og útvistun verkefna í heilbrigðisþjónustu muni leysa þann vanda sem heilbrigðiskerfið okkar stendur frammi fyrir. Í þeim sögum hefur ekkert tillit verið tekið til þess að kerfið ... er okkur enn einu sinni sagt að atvinnurekendur geti ekki staðið undir launahækkunum. Það kann að hljóma kunnuglega enda er þetta sama gamla tuggan sem við heyrum úr þeirri átt í hvert einasta skipti sem kemur að því að endurnýja kjarasamninga, algjörlega ... þar sem stjórnvöld verða að vera í aðalhlutverki, svo sem til að bregðast við áskorunum tengdum heimsfaraldrinum, hamfarahlýnun, tæknibreytingum, nýsköpun og auknum ójöfnuði. Markaðurinn er ekki töfralausn á öllum vanda eins og flest ættu að vera farin að sjá ....
Nú hefur sprottið upp ný saga sem hefur verið endurtekin undanfarnar vikur og mánuði með mismunandi tilbrigðum. Þessi nýja saga gengur út á að alltof mörg starfi hjá hinu opinbera og hversu ótrúlega há laun þetta fólk fái. Eins og með aðrar sögur
285
ráðning sé meginreglan og að tímabundnar ráðningar séu eins konar undantekning frá því að fastráða starfsfólk.
Um réttindi tímabundið ráðinna starfsmanna gilda sérstök lög sem tryggja að þeir njóti hvorki hlutfallslega lakari kjara né sæta lakari ... um ríkisstarfsmenn. Samkvæmt vef Kjara- og mannauðssýslu ríkisins er litið svo á að ráða skuli starfsmann á föst mánaðarlaun þegar hann sinnir að minnsta kosti 1/3 hluta af fullu starfi.
En hvað þýðir það nákvæmlega að vera ráðinn í tímavinnu? Hér verður ...
Næstu 3 mánuði í starfi: 35 dagar
Eftir 6 mánuði í starfi: 119 dagar
Eftir 1 ár í starfi: 133 dagar
Eftir 7 ár í starfi: 175 dagar
Eftir 12 ár í starfi: 273 dagar
Eftir 18 ár í starfi: 360 dagar ...
Tímavinnufólk á styttri veikindarétt en þeir sem eru ráðnir til starfa á mánaðarlaunum og er veikindaréttur þeirra eftirfarandi:.
Á 1. mánuði í starfi: 2 dagar
Á 2. mánuði í starfi: 4 dagar
Á 3. mánuði í starfi: 6 dagar ... hefur mun lakari rétt þegar til uppsagnar kemur. Almennt má segja að gagnkvæmur uppsagnarfrestur tímavinnumanna á fyrstu 3 mánuðum starfstímans sé ein vika miðað við vikuskipti, en vikuskipti miðast við föstudag. Eftir þriggja mánaða samfellt starf
286
Desemberuppbót er greidd þann 1. desember ár hvert eins og um er samið í kjarasamningum. Desemberuppbótin er greidd þrátt fyrir að kjarasamningar séu lausir en misjafnt milli aðildarfélaga BSRB hvernig upphæð uppbótarinnar er reiknuð ... í því tilviki.
Desemberuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB. Hún er föst krónutala, á hana bætist ekki orlof, og samið er um hana fyrir hvert og eitt ár þegar kjarasamningar eru gerðir.
Þar sem kjarasamningar hjá öllum
287
Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu munu fá 105 þúsund króna innágreiðslu 1. ágúst frá ríkinu vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga samkvæmt endurskoðaðri viðræðuáætlun. Viðræður eru í gangið við Samband íslenskra ... greiðslu þann 1. ágúst vegna þessara tafa. Upphæðin miðast við fullt starf og fá starfsmenn í hlutastörfum greiðsluna í réttu hlutfalli við starfshlutfall. BSRB gerir eftir sem áður kröfu um að nýir kjarasamningar verði afturvirkir frá 1. apríl
288
Mælingar sýna að dregið hefur úr andlegum og líkamlegum einkennum álags auk þess sem starfsánægja jókst á öllum starfsstöðum utan við einn. Áhrif styttingarinnar voru jákvæðari en væntingar stóðu til í upphafi verkefnisins.
Niðurstöður úttektar ... tilraunaverkefni og taka nú um 100 starfsstaðir með um 2.200 starfsmönnum þátt, eins og fram kemur í frétt á vef ... Reykjavíkurborgar.
Stytta vinnuvikuna á Akranesi.
Fulltrúar borgarinnar kynntu bæjarráði Akraneskaupstaðar tilraunaverkefnið á fundi nýverið, eins og fjallað
289
Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á fundi sínum á þriðjudag að framlengja tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar án skerðingar á launum um eitt ár. Verkefnið hefur þegar verið í gangi á tveimur vinnustöðum borgarinnar í rúmlega ár og lofa ... hjá ríkinu. . „Stytting vinnuvikunnar hefur verið ein helsta krafa BSRB allt frá árinu 2004. Líkt og aðrar kröfur kemur hún beint frá grasrótinni og færist sífellt ofar á forgangslista yfir kjarabætur félagsmanna,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir .... . Stytting hefur jákvæð áhrif. Niðurstöðurnar eftir það ár sem liðið er frá því verkefnið fór í gang benda til þess að það hafi haft jákvæð áhrif, eins og fjallað hefur verið um hér á vef BSRB. Starfsmenn upplifa bætta líðan og meiri
290
Bjarg íbúðafélag hefur úthlutað alls 66 íbúðum og verða þær fyrstu afhentar þann 1. júlí næstkomandi. Alls eru 223 íbúðir í byggingu hjá félaginu í dag og framkvæmdir við 681 íbúð til viðbótar í undirbúningi ... og í Asparskógum er áformuð 1. júlí næstkomandi en fyrstu íbúðirnar við Urðarbrunn verða leigðar út frá 1. september.
Alls hefur verið úthlutað 15 íbúðum á Móavegi, 18 í Urðarbrunni og 33 á Akranesi en um 1.300 eru á biðlista eftir íbúð og því mikilvægt ... að halda áfram uppbyggingu eins hratt og hægt er.
„Það er virkilega ánægjulegt að sjá hversu vel hefur gengið hjá Bjargi íbúðafélagi að byggja upp leiguíbúðir þar sem fólk með lægri tekjur getur fengið öruggt húsnæði til langs tíma á viðráðanlegu
291
og tilvonandi ráðherra, sem sagði nýverið á opnum fundi að það versta við að verða þingkona væri að verða um leið opinber starfsmaður - upp á aðra komin. Sonja Ýr svarar henni fullum hálsi eins og henni einni er lagið ... eru heilbrigðiskerfið og menntakerfið okkar og skapa okkur svo sannarlega verðmæti. Nú hefur verið talað um að Guðrún taki mögulega við dómsmálaráðuneytinu og þar heyra undir stéttir eins og lögreglan, fangaverðir, almannavarnirnar, dómskerfið ... á opinbera markaðnum en á einkamarkaði vegna þess álags sem störfin fela í sér, í heilbrigðisþjónustunni erum við starfsstéttir eins og sjúkraliða, hjúkrunarfræðnga og lækna sem hafa mörg hugsað sér að hætta á næstu mánuðum, og ef þau myndu einfaldlega hætta
292
Þak verður sett á greiðslur sjúklinga í heilbrigðiskerfinu verði frumvarp heilbrigðisráðherra um sjúkratryggingar, sem lagt var fram á Alþingi í gær, að lögum. Óvíst er um framhald málsins, eins og annarra óafgreiddra mála ríkisstjórnarinnar ... verður til eitt kerfi þar sem gætt verður að því að greiðslur einstaklinga fyrir þjónustu heilbrigðiskerfisins fari ekki upp fyrir ákveðið hámark. Það þýðir að kostnaður fyrir komur á heilsugæslu og sjúkrahús, heimsóknir til sérfræðilækna, rannsóknir ... , geisla- og myndgreiningar verða settar undir eitt greiðsluþak. .
Almennt mun hver einstaklingur á aldrinum 18 til 66 ára ekki greiða hærri upphæð en 33.600 krónur á mánuði, eða 95.200 krónur á tólf mánaða tímabili. Börn, lífeyrisþegar ... hafa verið smánarblettur á kerfinu. Það er fagnaðarefni að mati BSRB að stjórnvöld ætli sér nú að taka á þessu alvarlega vandamáli. Eins og fram kom ... á þessari stundu þar sem ekki er til staðar nægilega mikil þekking á því hvernig þak á greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustu muni koma út. BSRB hvetur til þess að í framhaldinu verði lagt í þá vinnu sem til þarf til að sameina þessi tvö kerfi í eitt
293
efnt til starfsmannafundar, segir Björg Björnsdóttir, mannauðsstjóri Skógræktarinnar. Fundurinn, eins og aðrir fundir í þessu ferli, fór fram í gegnum fjarfundabúnað vegna heimsfaraldursins.
„Við vorum kannski í aðeins annarri stöðu en margir ... okkar hjá Skógræktinni er upp til hópa með mikla ástríðu fyrir skógrækt og finnst mjög gaman í vinnunni. Einn sagðist meira að segja frekar vilja lengja vinnuvikuna,“ segir hún og hlær.
Ákveðið var að fara í hámarksstyttingu og stytta ... þar með vinnuviku starfsfólks úr 40 stundum í 36. Flest starfsfólk tekur styttinguna út vikulega, á föstudögum, en einhverjir taka hana út með einum frídegi aðra hverja viku, einnig á föstudögum. Nýtt skipulag með styttri vinnuviku tekur gildi hjá Skógræktinni strax ... í byrjun desember og er unnið eftir því til reynslu til 1. ágúst 2021.
Áfram matur og kaffi.
Björg segir að með breytingunum verði neysluhlé starfsfólks á forræði stofnunarinnar og það eigi því ekki lengur 30 til 35 mínútna hádegishlé ... Björg. Þá séu starfsmenn beðnir um að nota styttinguna á föstudögum fyrir skrepp eins og mögulega er hægt.
Umbótaaðgerðir bæta þjónustu.
„Þessar breytingar falla mjög vel að okkar starfsmannastefnu, við höfum alltaf reynt að hlúa vel
294
hærri fyrir öryrkja sem býr einn. Önnur slík pólitísk ákvörðun er að skerða örorkulífeyri eins og raun ber vitni hjá öryrkjum sem hafa vinnufærni og vilja starfa á vinnumarkaði. Ef frítekjumark vegna atvinnutekna hefði hækkað með sama hætti og laun ... , að nú sé einmitt rétti tíminn til að styðja betur við fólk í viðkvæmri stöðu. Þá er ljóst að eitt mikilvægasta skrefið fyrir efnahagslífið nú er að auka kaupgetu fólks svo stuðla megi að aukinni neyslu innanlands. Örorkulífeyrisþegar eru margir ... með langvarandi lágar tekjur og eiga fyrir vikið hvorki sparifé eða eignir og hafa takmarkaða lánamöguleika. Einu bjargráð þeirra eru að leita til sveitarfélaga um fjárhagsaðstoð eða sækja aðstoð frá hjálparstofnunum.
Reynslan frá síðastu kreppu sýnir ... að fjárhagsáhyggjur og slæm fjárhagsstaða hafa verulega neikvæð áhrif á líkamlega og andlega heilsu fólks. Afleiðingar þess eru lengi að koma fram en eru langvarandi og einn helsti orsakavaldur kulnunar og örmögnunar.
Tíminn til aðgerða er núna. Bregðumst
295
Tillögum um nafn þarf að skila inn fyrir 16. desember 2019 á netfangið asi@asi.is. Frjálst er að senda inn fleiri en eina tillögu. Veitt verða 50.000 króna verðlaun ... fyrir bestu tillöguna. Ef fleiri en einn leggja til vinningsnafnið verður vinningshafinn dreginn út
296
stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins morgunverðarfundar um konur í hefðbundnum karlastörfum miðvikudaginn 26. febrúar. Eitt ... verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna en uppbrot hins
297
er umtalsverður hluti landsmanna sáttur við blandað kerfi, eins og kemur skýrt fram í skýringarmyndum með umfjöllun BSRB og í fyrirlestri á kynningarfundi um könnunina. Það er hins vegar afar lítill hluti af heilbrigðiskerfinu þegar litið er til kostnaðar ... við reksturs þess og fráleitt að gefa þeim þáttum sama vægi og veigamestu þáttum kerfisins eins og einhverjir gagnrýnendur hafa kosið að gera.
Afar lítill áhugi á einkarekstri.
Könnunin var unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands ... fyrir Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, en BSRB greiddi fyrir könnunina. Eins og Rúnar benti á í fyrirlestri á opnum fundi þar sem niðurstöðurnar voru kynntar er áhugi almennings á einkarekstri ... í heilbrigðiskerfinu afar lítill, meira að segja þegar kemur að þjónustu eins og læknastofum sem nú eru alfarið reknar af einkaaðilum.
Það eru hreinir og klárir almannahagsmunir að einkavæðing í heilbrigðiskerfinu verði ekki aukin enn frekar frá því sem nú
298
að vel er hægt samræma vinnu og einkalíf með breyttu skipulagi og jafnframt halda góðu þjónustustigi. Meira að segja veikindadögum fækkaði og lífsgæði fólks jukust.
Þann 1. janúar 2021 munu breytingarnar taka gildi í síðasta lagi. Því er mikilvægt ... samvinnu.
Það er verk hvers og eins vinnustaðar að finna þessari mikilvægu breytingu farveg og til þess að auðvelda ferlið og tryggja sem bestan árangur, er mynduð svokölluð vinnutímanefnd sem skipuð er fulltrúum starfsfólks og stjórnenda ... spurningum eins og til dæmis hvernig bæta megi skipulag vinnunnar, verklag, samvinnu, verkefnadreifingu, stjórnun og vinnubúnað, sem og hvernig megi nýta tæknina betur til að stuðla að styttingu vikunnar. Samtalið felur einnig í sér að leita leiða ... og klukkan hvað?.
Loks eru tillögur kynntar fyrir starfsfólki og svo kosið.
Þetta er eitt af þessum skemmtilegu verkefnum sem stjórnendur og starfsfólk fá að vinna að saman og skipta okkur öll raunverulegu máli. Við styttum vinnuvikuna úr 40
299
einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála ... ..
Í ár verða veittar tvær viðurkenningar: Ein til fyrirtækis, sveitarfélags eða stofnunar og önnur til einstaklings, hóps eða félagasamtaka. Rökstuðningur vegna tilnefningar skal fylgja með. Einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar
300
og MBL.
Það er sérstaklega ánægjulegt að félög á borð við Félagsstofnun stúdenta ákveði af eigin frumkvæði að stytta vinnutíma starfsmanna. Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt af baráttumálum BSRB lengi og hefur færst sífellt ofar ... á vinnustöðum til þess að skoða gaumgæfilega kostina við að stytta vinnutíma starfsfólks og gera tilraunir með styttingu. Á leikskólum Félagsstofnunar stúdenta eiga breytingarnar að taka gildi 1. febrúar og verða þær endurskoðaðar 1. ágúst. Vonandi verður