Leit
Leitarorð "Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum"
Fann 500 niðurstöður
- 21atvinnurekenda varðandi forvarnir og viðbrögð við hvers konar einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Upplifun þolanda ræður úrslitum. Allir eiga rétt á því að komið ... einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er skýrt að hverjum og einum atvinnurekanda ber að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. . Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar ... og gera áætlun um forvarnir hins vegar. Áhættumatið felur meðal annars í sér greining áhættuþátta og líkur á að starfsmaður verði fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað. Áætlun um forvarnir á meðal annars ... fyrir slíkri hegðun sem ræður úrslitum um það hvort hún geti talist vera kynbundin eða kynferðisleg áreitni. Upplifun og viðhorf geta verið mismunandi eftir samhengi og aðstæðum hverju sinni en enginn á að þurfa að sæta slíkri hegðun í sína óþökk ... Algengt er að gerendur í eineltismálum á vinnustöðum beri því við að þeir hafi bara verið að grínast í fórnarlambi sínu, þegar þeir eru í raun að gera lítið úr eða niðurlægja viðkomandi. . Þetta hefur oft þau áhrif að sá
- 22kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað einhvern tímann á lífsleiðinni. Þetta kom fram í stórri rannsókn um umfang áreitni og ofbeldis gegn konum á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöðurnar voru birtar ... sem skilja íslensku tækifæri til að taka þátt í rannsókn þar sem þær voru spurðar út í margs konar reynslu sína á lífsleiðinni. Niðurstöðurnar í þeim hluta rannsóknarinnar sem snýr að kynferðislegu ofbeldi eða áreitni á vinnustað eru sláandi ... en stærsta rannsóknin sem áður hafði verið gerð á Íslandi sýndi að 4% kvenna hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á núverandi vinnustað. Þolendur yfirgefa vinnustaði eftir brot. BSRB tekur þessar niðurstöður alvarlega ... og telur að nú þurfi bæði stjórnvöld og vinnustaðir að taka fast á málaflokknum og útrýma þessum faraldri kynferðisofbeldis og áreitni í vinnuumhverfinu. Rót þessarar meinsemdar er misrétti og valdaójafnvægi kynjanna. Þetta kunna að vera óþægilegar ... . Það skýrir þennan mikla mun á fjölda þeirra sem segjast verða fyrir áreitni/ofbeldi á núverandi vinnustað og þeirra sem fyrir því verða einhvern tímann á lífsleiðinni. Ábyrgð vinnustaða - vinnustaðamenning. Samkvæmt lögum bera vinnustaðir
- 23VIRK starfsendurhæfingarsjóður, Embætti landlæknis og Vinnueftirlitið standa fyrir morgunfundi á Grand Hótel fimmtudaginn 21. febrúar um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum. Aðalfyrirlesari á morgunfundinum er Vanessa King ... , þekktur fyrirlesari og sérfræðingur um vellíðan, þrautseigju og hamingju á vinnustöðum, en Vanessa er hér á landi að kenna í Jákvæðri sálfræði við Endurmenntun Háskóla Íslands. Auk Vanessu þá ávarpar Alma D. Möller landlæknir morgunfundinn, Dóra
- 24Vinnuvernd ehf. í samvinnu við Mannvit hf. stendur fyrir námskeiði sem ætlað er öryggistrúnaðarmönnum, öryggisvörðum og starfsmönnum mannauðsmála sem haldið er í Reykjavík dagana 3. og 4. mars.. Um er að ræða tveggja daga námskeið þar sem markmiðið er að þátttakendur öðlist grunnþekkingu á sviði vinnuverndar, á vinnuverndarlögunum (46/1980) og þeim kröfum sem
- 25Baráttan gegn kynbundnu og kynferðislegu áreitni og ofbeldi hefur verið ofarlega á baugi árum saman, en þó kannski mest síðustu ár, eftir að #metoo hreyfingin afhjúpaði alvarleika og algengi brota af þessu tagi. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður ... alþjóðlegu verkalýðshreyfingarinnar afgreiddi þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, ILO, samþykkt í júní gegn ofbeldi og áreitni ... í Arbeidsliv I Norden. . „Við höfum nú alþjóðleg verkfæri sem viðurkennir rétt allra til vinnu án áreitni og ofbeldis og viðurkennir að brot á samþykktinni séu mannréttindabrot,“ segir forystufólkið í grein sinni í dag. Kallað ... eftir fullgildingu. Í samþykktinni eru lagðar ýmsar skyldur á aðildarríki ILO. Hugtökin ofbeldi og áreitni eru skilgreind og tiltekið hverjir njóta verndar. Er það allt vinnandi fólk, sama hvert ráðningarfyrirkomulag þeirra er. Tekið er fram að samþykktin ... gildi einnig í vinnuferðum, í samskiptum tengdum vinnu, svo sem í tölvupósti og á samfélagsmiðlum, og á leið til og frá vinnu. Í íslenskum lögum er ekki skýrt að starfsmenn séu verndaðir fyrir áreitni á leið sinni til og frá vinnu, en hið gagnstæða
- 26og kynferðislegu áreitni og ofbeldi hefur verið ofarlega á baugi árum saman, en þó kannski mest síðustu ár, eftir að #metoo hreyfingin afhjúpaði alvarleika og algengi brota af þessu tagi. Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum er einungis þriðjungur landa ... Ný samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) leggur skyldur á aðildarríki stofnunarinnar, þar á meðal Ísland. Meðal þess sem þar má finna eru ákvæði um vernd starfsmanna fyrir áreitni á leið til og frá vinnu, í tölvupósti og á samfélagsmiðlum .... Þing ILO gekk í júlí síðastliðnum frá nýrri samþykkt gegn ofbeldi og áreitni í vinnuumhverfinu. Samþykktin ... með löggjöf sem bannar áreitni og ofbeldi í vinnu. Það þýðir að 235 milljónir kvenna um allan heim hafa enga vernd né úrræði á þessu sviði. Skyldur á herðum atvinnurekenda. Ísland hefur lengi haft bæði í löggjöf og reglugerðum ákvæði sem banna ... ILO. Hugtökin ofbeldi og áreitni eru skilgreind og tiltekið hverjir njóta verndar. Er það allt vinnandi fólk, sama hvert ráðningarfyrirkomulag þeirra er, þar á meðal umsækjendur, lærlingar og sjálfboðaliðar. Samþykktin gildir á öllum sviðum
- 27á allir atvinnurekendur innleiði hjá sér vinnubrögð í samræmi við lög og reglur. Núgildandi reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum leggur ríkar skyldur á herðar atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva ... og pólsku. Formaður BSRB flutti erindi á fundi Vinnueftirlitsins, Áreitni á vinnustöðum – NEI TAKK! þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þá hafa fulltrúar BSRB ... í. Verkefni annars hópsins er að meta umfang kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni eða ofbeldis auk eineltis á íslenskum vinnumarkaði og aðgerðir atvinnurekenda í tengslum við slík mál á vinnustöðum og gert er ráð fyrir að hópurinn standi ... fyrir þríþættri rannsókn í þessum tilgangi. Hins vegar er um að ræða aðgerðarhóp sem ætlað er að vinna gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Byltingunni er ekki lokið. BSRB hefur brugðist við #metoo ... byltingunni með ýmsum hætti, en byltingunni er ekki lokið. Bandalagið mun áfram berjast fyrir því að stöðva áreitni og ofbeldi á vinnustöðum með fulltingi öflugra aðildarfélaga, trúnaðarmanna þeirra og annarra félagsmanna
- 28Um það bil tvær af hverjum fimm konum hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á lífsleiðinni samkvæmt könnun Gallup sem kynnt var á fundi Vinnueftirlits ríkisins um áreitni á vinnustöðum nýverið. Samkvæmt niðurstöðum ... könnunarinnar, sem gerð var dagana 8. til 17. nóvember 2017, hafa um það bil 40 prósent kvenna og rúmlega 10 prósent karla orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustöðum á einhverjum tímapunkti. Mikill munur var á tíðni áreitni eftir aldri ... , kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum eins og bæði ráðherrar og fjöldi annarra forsvarsmanna fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka. BSRB hvetur forsvarsmenn fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka sem ekki hafa skrifað ... á meðfylgjandi mynd. Á fundinum var velt upp þeirri spurningu hvort þetta skýrðist á einhvern hátt af því að það fenni yfir minningar um kynferðislega áreitni eftir því sem tíminn líði. Þegar spurt var hvort fólk hafi orðið fyrir kynferðislegri ... áreitni í starfi á síðustu 12 mánuðum og svöruðu þá 5,3 prósent játandi. Þá sögðust sex prósent ekki viss og 88,7 prósent sögðust örugglega ekki hafa orðið fyrir slíkri áreitni. Í könnuninni var kynferðisleg áreitni skilgreind sem hvers kyns
- 29Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir ... forsvarsmanna annarra aðila vinnumarkaðarins undirrituðu í morgun, er sagt skýrum stöfum að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum verði ekki liðið. Komi slík hegðun upp skuli bregðast við því með markvissum hætti ... er birt á vef Vinnueftirlits ríkisins. Þar segir:. Íslensk lög og reglur kveða á um að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi á vinnustöðum skuli ekki liðið. Komi það upp skal bregðast við því með markvissum hætti ... og með aðgerðum. Hann sagði frá því að til standi að skipa nefnd með aðilum vinnumarkaðarins sem ætlað er að meta umfang kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og áreitis auk ofbeldis og eineltis á vinnumarkaði. Þá verður skipaður aðgerðarhópur með fulltrúum ... áreitni og ofbeldi og erum meðvituð um skyldur okkar. Við líðum ekki einelti, áreitni eða ofbeldi, beitum því ekki og vitum að meðvirkni með geranda getur skaðað starfsmenn og vinnustað okkar. Við berum sameiginlega ábyrgð
- 30inni á vinnustöðum um allt land. Þetta net getur reynst mikilvægur hlekkur í baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni. Í tilfelli heimilisofbeldis getur til að mynda verið sérstaklega mikilvægt að samstarfsfólk geti greint merki ... , mansali og áreitni. Styrkveitingin var formlega afgreidd á fundi með ráðherrum og fulltrúum þeirra samtaka og stofnana sem koma að verkefninu. „Í gengum Félagsmálaskóla Alþýðu stendur verkalýðshreyfingin að fræðslu fyrir trúnaðarmenn sem starfa ... nýtt í fræðslu Félagsmálaskólans til trúnaðarmanna. Annars vegar verður unnið myndband um eðli og afleiðingar heimilisofbeldis og þá með áherslu á hlutverk vinnustaða og samstarfsfólks í að skilja og geta brugðist við merkjum um heimilisofbeldi. Hins ... aðstoðar. Sú fræðsla fyrir trúnaðarmenn á vinnustöðum sem Félagsmálaskóli Alþýðu stendur fyrir um allt land mun gera þá hæfari til að sjá merki um ofbeldi og mansal og auðvelda þeim að bregðast við slíkum aðstæðum,” segir Ásmundur Einar Daðason, félags
- 31Nánar um þjónustu VIRK. . Hvað er kynferðisleg áreitni?. Samkvæmt lögum er það upplifun þolanda sem stýrir því hvort um áreitni er að ræða. Áreitni og ofbeldi getur átt sér stað á vinnustað á vinnutíma ... Heildarsamtök launafólks og VIRK starfsendurhæfingarsjóður hafa tekið höndum saman til þess að bjóða þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi í vinnu betri þjónustu. Starfsfólk stéttarfélaga og VIRK fær aukna fræðslu og þjálfun til að taka ... hjá sínu stéttarfélagi um réttindi sín, úrræði og ábyrgð atvinnurekenda ef tilvik áreitni og ofbeldi verða á vinnustað. Fulltrúi stéttafélags getur til dæmis aðstoðað við að tilkynna atvik til stjórnanda, gert það fyrir hans hönd, setið fundi með þolanda ... , á skemmtunum og viðburðum tengdum vinnu eða utan vinnu og í gegnum samfélagsmiðla og aðra stafræna miðla. Birtingarmyndir áreitni til dæmis kynferðislegar athugasemdir,sendingar á samfélagsmiðlum eða í tölvupósti, snertingar og káf. Afleiðingar áreitni ... fyrir kynferðislegri áreitni?. Um þriðjungur kvenna verður fyrir kynferðislegri áreitni á vinnuferlinum. Konur eru líklegastar til að verða fyrir kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi og hópar svo sem erlendar konur, konur með fötlun
- 32Allt launafólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Mikilvægt er að allir starfsmenn þekki sín réttindi. BSRB hefur ásamt öðrum gefið út bækling á íslensku, ensku ... og pólsku þar sem farið er yfir rétt starfsfólks þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Íslensk útgáfa bæklingsins var fyrst gefin út ... Pólsk útgáfa Í bæklingnum er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar skilgreiningar og skyldur atvinnurekenda vegna slíkrar hegðunar ... . Þá er einnig farið yfir úrræði fyrir einstaklinga sem telja sig hafa orðið fyrir slíkri hegðun. Margvíslegar afleiðingar áreitni og ofbeldis. Afleiðingar kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis geta verið margvíslegar. Slík hegðun ... getur haft afleiðingar fyrir einstaklinga, vinnustaði og samfélagið allt, eins og lesa má um í bæklingnum. Einstaklingar geta meðal annars fundið fyrir verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu, pirringi og lent í tekjutapi. Á vinnustöðum
- 33frá sér yfirlýsingu í nóvember þar sem kallað er eftir stórefldum aðgerðum til að útrýma kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Lesa má yfirlýsinguna hér. Í viðtali RÚV við sérfræðing BSRB í jafnréttismálum ... áreitni, kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Enn fremur að þolendur viti hvert þeir eiga að leita ef slíkt kemur upp.. Meðal gagnrýnisradda á þessa byltingu eru á þann veg að konur séu að gera of mikið úr þessu. Vandamál ... um öryggi fólks á vinnustöðum og í félagsstarfi hreyfingarinnar. Setji sér áætlun um viðbrögð ef upp koma dæmi um kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni eða annað ofbeldi. Setji sér jafnréttisstefnu til að jafna hlut ... Hópur kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar hafa sent forystu allra heildarsamtaka launafólks bréf þar sem hreyfingin er hvött til að bregðast við umræðum um kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi sem konur hafa orðið fyrir í vinnu ... , sem sagt var frá hér á vef bandalagsins nýverið, var fjallað um hvernig stéttarfélög geta tekið á málum sem varða kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi. . Bréf kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar má lesa hér að neðan
- 34og öðrum, halda utan um starfsmennina og gæta hagsmuna þeirra. Reglurnar sem atvinnurekendur þurfa að fara eftir eru afar skýrar. Í þeim lögum sem gilda um kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er einnig skýrt ... Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum þar sem farið er nánar yfir þessi mál. ... Stéttarfélög taka á málum sem upp koma vegna kynferðislegrar áreitni og ofbeldi með sama hætti og önnur mál þar sem brotið er á réttindum starfsmanna. BSRB hefur í kjölfar #metoo byltingarinnar hvatt starfsmenn til að leita til stéttarfélaga ... sinna með slík mál. „Kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi eru brot, og eins og í öðrum brotum gegn starfsmönnum geta þeir leitað til stéttarfélaganna eftir stuðningi og ráðgjöf,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... úr því eða hafa efasemdir um það enda alltaf upplifun þess sem verður fyrir sem ræður úrslitum um það hvort atvik er túlkað sem kynbundin áreitni eða kynferðisleg áreitni,“ sagði hún. Þetta þýðir að jafnvel þó atvinnurekandi telji að ekki sé um brot að ræða ber
- 35Þrjú fróðleg erindi um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað voru flutt á fundi um málefnið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. Að fundinum stóðu, auk BSRB, ASÍ, BHM, Kennarasamband Íslands ... , Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð. . Á fundinum var kynntur nýr netbæklingur sem kom út í gær. Þar er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar ... að um áreiti hafi verið að ræða eða ekki. . Mikill munur á áhrifum á kynin. Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, fjallaði í erindi sínu meðal annars um áhrif kynferðislegrar áreitni á öryggistilfinningu ... rannsókn. . Óhjákvæmileg áreitni?. Finnborg Salome Steinþórsdóttir, doktorsnemi í kynjafræði við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, ræddi hvort kynferðisleg áreitni sé óhjákvæmileg. Hún vitnaði í eigin rannsókn ... , þar sem fram kom að um helmingur þeirra lögreglumanna sem orðið hafa fyrir kynferðislegri áreitni í starfi eða í tengslum við starf sitt hafi ekki tilkynnt um það því þeir hafi ekki talið árásina nægilega alvarlega
- 36á Íslandi búa enn við ógn af kynbundnu- og kynferðislegu áreiti og ofbeldi. . Hvað er kynbundið ofbeldi?. Í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna er kynbundið ofbeldi skilgreint ... sem „[o]fbeldi á grundvelli kyns sem leiðir til eða gæti leitt til líkamlegs, kynferðislegs eða sálræns skaða eða þjáninga þess sem fyrir því verður, einnig hótun um slíkt, þvingun eða handahófskennda sviptingu frelsis, bæði í einkalífi og á opinberum .... Á myndinni má sjá kyn og aldursskiptingu svara við spurningunni um hvort fólk hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi, t.d. verið þvingað til kynferðislegra athafna, svo sem samfara eða snertingar, gegn vilja sínum .... . Mynd 1: Hlutfall kvenna og karla sem hafa verið beitt kynferðislegu ofbeldi einu sinni eða oftar um ævina
- 37Þeim vinnustöðum fjölgar nú ört sem hafa lokið umbótasamtali og starfsfólk er ýmist byrjað að stytta vinnuvikuna eða veit hvernig það verður gert nú um áramótin. Um miðjan nóvember höfðu 19 stofnanir ríkisins sent inn staðfestingu á því að innleiðingarferlinu ... fyrir styttingu vinnuvikunnar sé lokið. Samtals starfa um 150 félagsmenn í aðildarfélögum BSRB á þessum vinnustöðum og stærstur hluti þeirra, nærri fjórir af hverjum fimm, stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36. Útfærslan er mismunandi en algengast
- 38Allir eiga rétt á því að starfsumhverfi þeirra einkennist af gagnkvæmri virðingu í samskiptum. Í því felst að starfsmenn eiga rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Nú ... er kominn út bæklingurþar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Hann kemur út í dag, 8. mars ... , á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. . Í bæklingnum er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar skilgreiningar og skyldur atvinnurekenda vegna slíkrar ... hegðunar. Þá er einnig farið yfir úrræði fyrir einstaklinga sem telja sig hafa orðið fyrir slíkri hegðun. . Afleiðingar kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis geta verið margvíslegar. Slík hegðun getur haft afleiðingar ... virðingu viðkomandi og skapa aðstæður sem eru ógnandi, fjandsamlegar, niðurlægjandi, auðmýkjandi eða móðgandi fyrir viðkomandi. . Kynferðisleg áreitni: Hvers kyns kynferðisleg hegðun sem er í óþökk
- 39Boðið verður upp á námskeið um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, persónuvernd launafólks og fleira á námskeiðum hjá Starfsmennt nú í upphafi árs. Námskeiðin eru hluti af Forystufræðslu ASÍ og BSRB og eru ætluð fulltrúum ... í stjórnum stéttarfélaga og starfsmönnum félaganna. Það er ærið tilefni til að fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum nú þegar #metoo byltingin hefur varpað ljósi á ástandið á vinnumarkaði almennt og hjá stéttarfélögunum
- 40Það er mjög algengt að ekki sé brugðist við kvörtunum um kynferðislega áreitni innan vinnustaða, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... vera mál konu sem birt hafi frásögn sína í #metoo-yfirlýsingu kvenna í tækni-, upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði síðastliðinn vetur. Þar lýsti hún kynferðislegri áreitni sem hún hafði orðið fyrir á vinnustað sínum. „Það sem var óvanalegt ... en ekki með því að þolandinn hættir á vinnustaðnum. Eins og kom mjög skýrt fram í #metoo-frásögnunum eru staðhæfingar um að meintir gerendur séu svo ómissandi á vinnustaðnum að það sé ekki hægt að láta þá fara, mjög algeng viðbrögð við kvörtunum um kynferðislega áreitni ... af stað fræðsla um kynferðislega áreitni og hún fékk þær upplýsingar að viðkomandi gerendur hefðu verið áminntir, en vinnuaðstæður hennar breyttust samt ekki neitt. Það var ekki gripið til neinna aðgerða til þess að auðvelda henni að koma til baka ... við þetta mál var að gerendurnir voru samtals fjórir og yfirmaðurinn brást ekki við kvörtunum hennar. Eftir að hún birti sögu sína fór ferli í gang á vinnustaðnum þar sem átti að bregðast við, að því er hún hélt,“ segir Sonja í viðtali við Mannlíf. „Það var sett