Leit
Leitarorð "jöfn laun"
Fann 495 niðurstöður
- 481Hvernig við deilum því sem er til skiptanna með réttlátum hætti og sköpum jöfn tækifæri fyrir alla. Við verðum að setja okkur mælanleg markmið, kanna hvort við náum þeim markmiðum og breyta aðferðafræðinni ef svo er ekki. Niðurstöður rannsóknar Vörðu sýna
- 482það sem af er ári 2022 og rýmri staða þeirra sem eru með hæstu launin og eiga fjármagnið. Hvernig ætlar ríkisstjórnin að bregðast við þessum aðstöðumun? Líklegt verður að teljast að hún bendi á að hér á landi ríki hvað mestur jöfnuður á heimsvísu til að rökstyðja
- 483á að við erum ekki komin jafn langt í jafnréttisbaráttunni og við höldum stundum. Það er sláandi að sjá að hlutfall kvenna sem að gegnir hlutastörfum hefur ekki haggast í nánast áratug - og að þær minnki enn við sig launaða vinnu í svo miklum mæli til að samræma
- 484þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum. Samið um styttingu í kjarasamningum. Þó krafa BSRB sé sú að stytting
- 485- og leigubóta myndu jafna húsnæðisstuðning milli þeirra sem eiga húsnæði og þeirra sem leigja og stuðla að frekari jöfnuði fólks. . Formannaráð BSRB áréttar að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði er ekki eingöngu brýnt kjaramál launafólks
- 486fólks sem og inngilding innflytjenda. Þessi mál verða því okkar megináherslumál á komandi ári. Markmiðið er að öll nái endum saman, tryggt verði jafnt aðgengi að velferðarkerfinu óháð efnahag eða búsetu og bætt verði starfsumhverfi og kjör í samræmi
- 487upplýsinga við pólitíska ákvarðanatöku. Greinargóðar upplýsingar um jafnrétti, umhverfi og stöðu einstakra hópa eiga að vega jafn þungt og fjárhagslegar upplýsingar þegar kemur að ákvarðanatöku. Ákvarðanir ættu alltaf að taka mið af samfélagslegum áhrifum
- 488eða viðtals, og ef starfsmaður neitar geti það leitt til þess að hann fyrirgeri rétti hans til greiðslu launa í veikindum eða rétti til að koma til baka eftir veikindi. Reykjavíkurborg er einn þeirra atvinnurekenda, en borgin hefur samið við einkafyrirtæki
- 489ekki staðan í dag. Þvert á móti hefur misskiptingin í samfélaginu aukist jafnt og þétt á undanförnum árum. Þeir sem tala hvað hæst fyrir mikilvægi efnahagslegs stöðugleika, en átta sig ekki á mikilvægi þess að koma á félagslegum stöðugleika, ættu
- 490að heilsu starfsfólks almannaþjónustunnar, sér í lagi þeirra sem hafa hlaupið sífellt hraðar síðustu mánuði og ár. Við vorum ekki enn búin að jafna okkur eftir harkalegan niðurskurð í kjölfar bankahrunsins 2008 þegar faraldurinn skall á. Nú verðum
- 491sjúklinga. Raunverulegur kjarni þessarar umræðu snýst um hvort við sem þjóð getum verið sammála um að hafa jöfnuð að leiðarljósi við uppbyggingu samfélagsins eftir heimsfaraldurinn. Málstaður þeirra sem ekki vilja deila verðmætunum jafnt
- 492sem seint eða aldrei fæst bættur. Einnig að markmiðasetning sem gengur út frá því einu að lækka kostnað en ekki að tryggja jafnt aðgengi að þjónustunni og gæði hennar er skaðleg. Með því að fylgja siðferðisáttavitanum er von til þess að almannahagsmunir
- 493% drengja. Ofbeldi í netheimum getur haft jafn alvarleg áhrif og ofbeldi í raunheimum. Kannanir Vörðu sýna líka að innflytjendur búa við verri stöðu en Íslendingar sem eru fæddir hér á landi. Þau vinna lengri vinnudaga, eiga erfiðara með að ná endum
- 494Yfirskrift dagsins að þessu sinni er: Jöfnum kjörin – Samfélag fyrir alla!. . Alþýðusamband Íslands hefur tekið saman tilkynningar yfir hátíðarhöld í meira en 30 sveitarfélög á landinu sem við birtum hér að neðan í þeirri von að sem flestir
- 495framreiddar af dugnaðarforkunum í kvenfélagi Þórshafnar. Kynning á Verkalýðsfélaginu og krakkar úr tónlistarskólanum spila. Hundur í óskilum slær botninn í samkomuna. Allir velkomnir jafnt félagsmenn sem utanfélagsmenn