Leit
Leitarorð "starfsmenn"
Fann 732 niðurstöður
- 661verkalýðsfélögunum á almenna vinnumarkaðinum séu enn stórir hópar með lausa kjarasamninga, þar með talið nær allir opinberir starfsmenn. „Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum
- 662og forseta Íslands. Bandalagið telur tuga prósenta launahækkanir þessara tekjuháu hópa úr öllu samræmi við launaþróun annarra hópa, hvort sem er opinberra starfsmanna eða launafólks á almenna vinnumarkaðinum. Í engu samræmi við rammasamkomulag
- 663laun samkvæmt launaflokki 8 – 16 fá hækkun um einn launaflokk. Þ.e. sá sem er í launaflokki 8 færist í launaflokk 9 o.s.frv. Í stað launabreytingar frá 1. janúar 2014 greiðist sérstök eingreiðsla 14.600 kr. m.v. fullt starf, enda hafi starfsmaður
- 664Fæst sveitarfélög tryggja börnum leikskólapláss þegar þau verða 12 mánaða, þ.e. eftir að hefðbundnu fæðingarorlofi lýkur. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrslu BSRB - heildarsamtaka stéttarfélaga starfsfólks í almannaþjónustu sem ætlað
- 665– stéttarfélags í almannaþjónustu „Áhrif einkavæðingar á starfsfólk“ Fyrirspurnir til frummælenda 15:15 – 15:30 Kaffihlé. 15.30 – 17.00. Vivek Kotecha endurskoðandi og ráðgjafi: „Hvert rata peningarnir? Um fléttur
- 666Hjá Bjargi íbúðafélagi hefur verið mikið og gott uppbyggingarstarfs síðan það var stofnað af ASÍ og BSRB árið 2016. Stjórn Bjargs fékk nýverið leiðsögn Björns Traustasonar framkvæmdastjóra félagsins ásamt starfsmönnum þess um byggingarsvæði
- 667á hverjum vinnustað og setja í ákveðið ferli. Lykilatriði sé að átta sig á því hvað valdi álaginu á starfsfólkið og vinna með það
- 668í allan þennan tíma? Án kjarabóta sem aðrir hafa löngu fengið? Það eru augljóslega fráleit vinnubrögð og vanvirðing við starfsfólk sem þessar stofnanir geta ekki verið án,“ segir Sonja. „Það fylgir því gríðarleg ábyrgð að reka almannaþjónustuna
- 669ASÍ og BSRB. Í könnun Vörðu var spurt um skiptingu heimilisstarfa meðal sambúðarfólks. Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er fimmta árið
- 670háskólamanna, BSRB, Jafnréttisstofa, Kvenréttindafélag Íslands) og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
- 671í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Kynskiptur vinnumarkaður er ein af helstu ástæðunum fyrir launamuni kynjanna. Flestir þekkja þá staðreynd að konur eru mikill meirihluti starfsmanna í uppeldis
- 672Almannaþjónustuna verður að reka á samfélagslegum grunni og stjórnvöld verða að standa vörð um velferðarkerfið og starfsfólkið sem innan þess starfar. Ef öllum er ekki tryggður jafn aðgangur að almannaþjónustunni óháð efnahag er aldrei hægt að tala um Ísland
- 673í hlutastarfi. Fylgjast ætti vel með og vinna reglugerðir til að koma í veg fyrir misnotkun á starfsmönnum í ótryggum starfsgreinum þar sem tímabundnar ráðningar og lausráðningar eru algengar
- 674fyrirtækja með fleiri en 25 starfsmenn til jafnréttismála og mismununar á vinnumarkaði. . Fundurinn verður í fundarsal á 1. hæð í BSRB-húsinu Grettisgötu 89 og boðið verður upp á léttar
- 675en karlar en hjá ríki eru konur með tæplega 30% lægri heildarlaun.. Þegar kynbundni launamunurinn á heildarlaunum hjá starfsfólki sveitarfélaga var skoðaður sérstaklega sést
- 676Þetta ræðst af þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hjá sveitarfélögunum, sem nota hið svokallaða starfsmatskerfi við launamyndun starfsfólks. Starfsmat „metur ólík störf í mismunandi starfsstéttir út frá sömu viðmiðum og dregur þannig úr launamun
- 677og mörgþúsund starfsmanna. Gerðar verða ýmsar mælingar samhliða tilraunverkefninu og er niðurstaðna að vænta snemma á næsta ári. Þá kom einnig fram að eitt sveitarfélag er að hefja tilraunaverkefni og verður spennandi að sjá niðurstöður þess þegar þær liggja
- 678og hvort þau hafi verið í samræmi við það sem lagt er upp með í kjarasamningi. Sömuleiðis að tryggja að starfsfólk hafi haft tækifæri til samtals um hvernig megi endurskipuleggja vinnudaginn til að stytta megi vinnuvikuna, eins og kveðið er á um í kjarasamningi
- 679- og framfarastofnunarinnar (OECD) sýnir að fjárfestingar í umönnun og velferð, svo sem öldrunarþjónustu, heilbrigðiskerfi og leikskólum, séu ekki síður árangursríkar og jafnvel vænlegri til árangurs en fjárfesting í starfsgreinum þar sem meirihluti starfsfólks eru karlar
- 680” segir Sonja Ýr. . Hún segir það löngu vitað að laun starfsfólks leikskóla séu of lág og endurpegli ekki erfiðar starfsaðstæður, álag og langa daga. Þá sé húsnæði oft úr sér gengið. Þetta geri það að verkum