761
ríkisstjórnarflokkanna fyrir afkomu og efnahag til ársins 2021. Það eru að mati BSRB veruleg vonbrigði að stjórnvöld ætli sér ekki að standa fyrir þeirri markvissu uppbyggingu velferðarkerfisins sem kallað hefur verið eftir. . Það er jákvætt að fimm ára ... sér að efla fæðingarorlofskerfið, eins og starfshópur ráðherra hefur lagt til. BSRB leggur þunga áherslu á að farið verði eftir tillögum starfshópsins. Meðal þess sem þar var lagt til var að greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi að 300 þúsund krónum á mánuði
762
við á höfuðborgarsvæðinu. . BSRB styður áform um að byggja upp heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu, en hefur mótmælt harðlega þeim áformum stjórnvalda að byggja upp nýjar einkareknar heilsugæslustöðvar í stað þess að byggja upp stöðvar undir merkjum Heilsugæslu ... í heilbrigðiskerfinu og breytir þar engu hvort notað er fallegra orð eins og einkarekstur yfir þá einkavæðingu. BSRB tekur undir þau sjónarmið mikils meirihluta almennings
763
hægt en að ganga út frá því sem hann hefur sagt hingað til. . Andmælum einkarekinni heilsugæslu. BSRB hefur fagnað því að opna eigi þrjár nýjar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu, enda brýn þörf fyrir fjölgun stöðvanna ... við skoðanir um 80 prósenta landsmanna, sem eru vilja að ríkið reki sjálft heilbrigðisstofnanir, ekki einkaaðilar. . BSRB mun ásamt ASÍ standa
764
Fyrr í vikunni hafði BSRB náð samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga um sameiginleg mál aðildarfélaga sinna í tengslum við nýja kjarasamninga. Þá höfðu þau bæjarstarfsmannafélög sem leitt hafa kjaraviðræður við samninganefnd Sambandsins náð ... saman um efnisatriði nýrra kjarasamninga og launaliði. Í kjölfarið hafa nokkur af bæjarstarfsmannafélögunum innan BSRB skrifað undir nýja kjarasamninga. .
Samningarnir taka gildi
765
Kjölur, eitt stærsta einstaka aðildarfélagið innan BSRB sem telur um 1000 félagsmenn sem starfa á svæðunum í kringum Akureyri og allt vestur til Borgarness, hefur skrifað ... undir nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn gildir frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 og byggir að hluta til á þeim samningum sem þegar hafa verið undirritaðar af BSRB félögum að undanförnu
766
Ríkisstjórnin verður að bregðast við,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um stigmagnandi verðbólgu og spá sérfræðinga um frekari stýrivaxtahækkanir Seðlabankans.
Sonja Ýr gerir þetta að umtalsefni í aðsendri ... en svo vera að dragast saman. BSRB hefur bent á að ríkisstjórnin þurfi að bæta stöðu ríkisfjármála með tekjuöflun hjá þeim sem sannarlega hafa svigrúm til að leggja meira af mörkum til samneyslunnar. Þar má nefna hátekjuskatt, stóreignaskatt
767
á almenna markaðinum.
Munurinn skýrist mögulega af því að samið var um styttingu með mismunandi hætti í kjarasamningum. Á almenna markaðinum var ákvæði um að heimilt væri að stytta vinnutímann á vinnustöðum á meðan aðildarfélög BSRB og önnur ... og sveitarfélögum og eru til að mynda um það bil tveir þriðju hlutar félagsmanna í aðildarfélögum BSRB konur
768
í því að ríki fjárfesti í sambærilegum loflagsvænum lausnum í stað þeirrar sem verið er að skattleggja eða nýti hluta af tekjum af loftslagssköttum í beingreiðslur til heimila sem álögurnar lenda harðast á.
BSRB, ASÍ og BHM gáfu nýverið út skýrslu ... valdi stendur til að draga úr losun án þess að ógna afkomu- og atvinnuöryggi launafólks.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
769
fyrir forystufræðsluna sem er unnin sameiginlega af BSRB og ASÍ..
.
.
Skráið ykkur á netinu í tæka tíð en öll aðstoð er veitt
770
Síðustu daga hafa fulltrúar frá meira en
1000 samtökum launafólks verið viðstaddir þingið þar sem fjallað hefur verið um
hinar ýmsu málefni er varða launafólk í þremur undirnefndum. BSRB á tvo
fulltrúa á þinginu en frekar má fræðast
771
Starfsmannafélag Kópavogs hélt upp á 65 ára afmæli með pompi og prakt í Salnum Kópavogi 6. desember.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB hélt tölu, Jóhann Alfreð grínisti uppistand og þær Bjartey og Gígja í hljómsveitinni Ylja spiluðu ... fyrir gesti. . BSRB óskar SfK aftur hjartanlega til hamingju með þessi tímamót og þakkar fyrir samstarfið öll þessi ár.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Ræða formanns BSRB ... í vor. Félagið tók afgerandi forystu og var þannig öðrum aðildarfélögum BSRB mikilvæg hvatning og fyrirmynd. Án samstöðunnar hér í Kópavogi og út um allt land hefðum við aldrei unnið þennan slag við Samband íslenskra sveitarfélaga, með tilheyrandi launahækkunum
772
slíka hegðun, og leggja ákveðnar skyldur á atvinnurekendur að tryggja fræðslu og úrræði ef brot verða. Þrátt fyrir það sýna frásagnir íslenskra kvenna í #metoo byltingunni að víða er pottur brotinn í þessum efnum. BSRB hefur, ásamt öðrum samtökum ... launafólks og kvennahreyfingunni, þrýst á að stjórnvöld bregðist við með markvissum hætti. Ýmsar greiningar og vinna er hafin, meðal annars á vettvangi Félagsmálaráðuneytisins, með þátttöku BSRB, en engar breytingar hafa orðið. Þó hafa margir atvinnurekendur ... í að fullgilda ILO samþykktir en BSRB mun taka til skoðunar hvort þrýsta eigi á íslensk stjórnvöld um að fullgilda þessa samþykkt í ljósi þess hversu mikilvæg
773
kvörtunar þar um.
. Mikilvægt er að starfsfólk kynni sér innihald áætlunarinnar sem í gildi er á þeirra vinnustað. Í ljósi þessa ákváðu BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa að gefa út netbæklinginn ... og kynferðislega áreitni á vinnustöðum. . Af þeim málum sem aðildarfélög BSRB hafa leitað eftir aðstoð bandalagsins með sem teljast til kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni er einkum að ræða líkamlega snertingu af kynferðislegum toga, svo sem klapp ... eða lífsstíl einstaklings eða athugasemdir af kynferðislegum toga svo sem niðrandi tali og bröndurum sem viðkomandi kærði sig ekki um. . Kynntu þér málið. BSRB hvetur alla til að kynna sér málið betur, læra að þekkja kynbundna
774
og segir virkilega alvarlegt ef uppbygging Landspítalans tefjist enn vegna deilna um staðsetningu spítalans. .
Birgir var gestur Velferðarnefndar BSRB á fimmtudag. Hann fór yfir stöðu heilbrigðismála hér á landi og þær leiðir sem hann telur færar ... til að bæta íslenska heilbrigðiskerfið. Á fundinum sagði Birgir augljóst að Ísland hafi setið eftir á meðan heilbrigðisþjónustan á hinum Norðurlöndunum hafi þróast til betri vegar. .
BSRB fagnar nýjum heilsugæslustöðvum.
„Við fögnum öll þremur nýjum heilsugæslustöðvum,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, á fundinum. Hún sagði bandalagið með þá skýru stefnu að heilsugæslan, eins og önnur heilbrigðisþjónusta, eigi að vera rekin á samfélagslegum grunni. Elín benti
775
á skattgreiðslum til að stemma stigu við losun. Frá árinu 2012 hafa hins vegar þau sem kaupa rafmagnsbíla og tengiltvinnbíla notið skattaívilnana vegna kaupa á nýjum rafmagns- og tengiltvinnbílum svo hluti rennur aftur til heimilanna. BSRB hefur bent á að það séu ... byrðum af tekjulægri heimilunum vegna kolefnisskatta. Ein skilvirkasta leiðin sé sú að endurgreiða hluta af skatttekjunum til þeirra sem eru með lægstu tekjurnar með beinum tekjutilfærslum. BSRB hefur ítrekað kallað eftir því að gerðar séu greiningar ... vinnumarkaðstengd réttindi, að afkomuöryggi sé tryggt þegar breytingar verða á atvinnuháttum og að byrðum og mögulegum ávinningi af loftslagsaðgerðum verði dreift með sanngjörnum hætti. BSRB telur nauðsynlegt að aðilar vinnumarkaðarins myndi samstarfsvettvang
776
þar sem örfáir einstaklingar græða á sameiginlegum auðlindum eða með aðhalds- og niðurskurðarkröfu á mikilvægar stofnanir, heilbrigðis- og félagsþjónustu og menntakerfið.,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Könnun Vörðu var gerð rafrænt dagana ... 24. nóvember til 9. desember 2021 meðal félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands og BSRB. Könnunin var þýðisrannsókn og því opin öllum félagsmönnum heildarsamtakanna tveggja. Alls bárust 8.768 svör og voru svörin vigtuð eftir kyni ... og aðildarfélögum til að endurspegla betur þýðið.
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins var stofnuð árið 2019 af ASÍ og BSRB. Markmiðið með stofnuninni var að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála sem er ætlað að bæta þekkingu
777
Að kynningunni lokinni ræddu þær Drífa Snædal, forseti ASÍ, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, niðurstöður greiningarinnar, langtímaáhrif faraldursins og þau efnahags- og samfélagslegu viðfangsefni sem því fylgja ... . Sérfræðingahópurinn mun fjalla frekar um tillögur að sértækum aðgerðum á næstu misserum.
Um sérfræðingahópinn.
Sérfræðingahópur ASÍ, BSRB og BHM var skipaður 16. september sl. og hefur þegar skilað af sér skýrslu um áhrif kreppunnar á atvinnuleysi ... Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Eflingu
Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM
778
Rúmlega helmingur opinberra starfsmanna upplifði aukið álag í starfi í vegna COVID-19 faraldursins samkvæmt könnun sem unnin var af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB. Álagið jókst einnig á almenna markaðinum þar sem rúmur þriðjungur ... með aukinni hættu á kulnun í starfi og ýmsum álagstengdum veikindum. . – Magnús Már Guðmundsson framkvæmdastjóri BSRB
Aðeins stendur til að greiða sérstaklega fyrir aukið álag hjá litlum hluta þeirra sem nú upplifa aukið álag ... . Aðrir hafa upplifað minna álag í starfi, farið á hlutabætur eða misst vinnuna og því haft meiri tíma með fjölskyldu.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif
779
Atkvæðagreiðsla þeirra aðildarfélaga BSRB sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um verkfallsboðun mun fara fram dagana 17. til 19. febrúar. Samþykki félagsmenn verkfallsboðunina munu víðtækar aðgerðir allt að 18 ... og Reykjavíkurborg mun svo hefjast þann 15. apríl, takist samningar ekki fyrir þann tíma.
Alls munu félagar í 17 aðildarfélögum BSRB greiða atkvæði um verkfallsboðunina. Niðurstöðurnar verða kynntar fimmtudaginn 20. febrúar. Félögin ... að nærri níu af hverjum tíu félagsmönnum styðja boðun verkfalls til að þrýsta á um gerð kjarasamninga.
Atkvæðagreiðslur verða á hendi aðildarfélaga BSRB sem munu birta sínum félagsmönnum nánari upplýsingar um framkvæmd atkvæðagreiðslu, fyrirhugaðar
780
hér. Alla næstu viku munu svo fjölbreyttir fyrirlestrar og aðrar uppákomur verða víðsvegar um landið í tilefni af jafnréttisvikunni, m.a. verður morgunverðarfundur í BSRB húsinu á fimmtudag sem hægt er að fræðast nánar