781
þess góða enskukunnáttu.
Kostnaður greiddur af BSRB og ASÍ.
Íslensku þátttakendurnir á Genfarskólanum hafa verið tveir undanfarin ár. Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum ... . Kynningarfundir verða haldnir í byrjun mars. Á kynningarfundunum munu þátttakendur m.a. hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt þátttakendum síðasta árs.
BSRB og ASÍ greiða námskeiðsgjöld, gistingu og flugfargjöld fyrir einn þátttakanda
782
úr starfi vegna hennar. Þessi staða hefur legið lengi fyrir og kemur engum sem til þekkir á óvart.
Í kjaraviðræðum Sjúkraliðafélags Íslands, sem samninganefnd BSRB leiðir, er stytting vinnuvikunnar ein meginkrafan, enda eru afleiðingar af miklu ... ?.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður í BSRB.
Greinin birtist fyrst á Vísi
783
Það hefur ekki gengið eftir en vonir standa til að á haustþingi verði sú ráðstöfun staðfest.
Hægt að sækja um íbúð á netinu.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða ... og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu
784
Tíminn sem fólk eyðir í vinnunni er stór hluti af lífi margra. Síðustu ár hefur BSRB lagt mikla áherslu á að stytta vinnuvikuna og bæta starfsumhverfi, meðal annars með því að tryggja tækifæri til hvíldar og endurheimtar. Tilraunaverkefni BSRB
785
að bregðast við erindum utan hefðbundins vinnutíma. Það veldur því að skilin milli vinnutíma og frítíma verða óljós eða eru jafnvel alls ekki til staðar.
Við þessu vill BSRB bregðast með skýrum ákvæðum í kjarasamningum. Launafólk þarf að hafa skýr skil ... þá að greiða sérstaklega fyrir slíkt ónæði og hefði þar með hvata til að halda því í lágmarki.
Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur BSRB
786
mánuðum upp í tvö ár. Könnun sem BSRB gerði hjá öllum sveitarfélögum á landinu leiddi í ljós að foreldrar þurfa að meðaltali að brúa þrjá til sex mánuði á milli níu mánaða fæðingarorlofs og þess að barnið komist að hjá dagforeldri eða leikskóla. Bilið ... fæðingarorlofi.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB.
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
787
Niðurstöður úr tveimur könnunum og rýnihópum benda til þess að tilraunaverkefni BSRB og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar hafi þegar haft jákvæð áhrif á starfsmenn á þeim vinnustöðum sem verkefnið nær til.
Fjórar stofnanir taka þátt ... vísbendingarnar nógu skýrar til þess að við verðum að halda áfram og skoða möguleikana á styttingu vinnuvikunnar af mikilli alvöru.“.
Þessar fyrstu niðurstöður úr tilraunaverkefni ríkisins ríma vel við niðurstöður úr tilraunaverkefni BSRB
788
Þó það geti verið erfitt að hlusta á og lesa frásagnir af kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er jákvætt að nú séu þessi mál loksins að komast upp á yfirborðið. Þolendur hafa rofið þögnina og munu vonandi halda því áfram.
BSRB ... þekkingu. Við verðum að halda þessari vinnu áfram og einsetjum okkur að gera það. Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er óásættanleg og óþolandi hegðun sem verður ekki liðin.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
789
á undanförnum árum og lítið bólar á raunverulegum breytingum á kerfinu sem BSRB og fleiri hafa kallað eftir lengi.
Niðurskurður í kjölfar hrunsins stórskaðaði fæðingarorlofskerfið og ekki hefur verið bætt þar úr nema að litlum hluta. Ráðherra hefur nú ... fæðingarorlofskerfisins fyrir jafnrétti á vinnumarkaði mun hann þegar í stað hefja vinnu við að breyta lögum í samræmi við tillögur starfshópsins. Það er ekki eftir neinu að bíða. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
790
sem BSRB átti fulltrúa í, lagði til að þak á greiðslur verði hækkað í 600 þúsund krónur á mánuði og að greiðslur að 300 þúsundum skerðist ekki. Þá lagði hópurinn til að orlofið verði lengt úr 9 mánuðum í 12. Lítið hefur verið gert með tillögurnar enn ... sem komið er. . BSRB leggur þunga áherslu á að staða foreldra í fæðingarorlofi verði bætt verulega. Eins og staðan er ná lögin ekki markmiðum sínum um að tryggja börnum samvistir við báða foreldra og auka jafnrétti. Úr því þarf að bæta án frekari
791
og hvernig hægt er að bæta þar úr án tafar. . „Þetta er einkennileg staða sem við erum komin í,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Alþingi setti fyrir helgi lög sem banna Félagi íslenskra flugumferðarstjóra að grípa til hvers kyns verkfallsaðgerða ... landsmanna allra að mati BSRB. . Augljóst er að stjórnvöld hljóti að halda áfram með málið, ekki dugar að setja lög á aðgerðir flugumferðarstjóra og halda að þar með sé vandinn leystur. . Ábyrgðin hjá Isavia
792
Þrjú fróðleg erindi um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað voru flutt á fundi um málefnið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. Að fundinum stóðu, auk BSRB, ASÍ, BHM, Kennarasamband Íslands ....
Hægt er að nálgast bæklinginn hér.. . Nýjar reglur hafa tekið gildi. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, fjallaði í erindi sínu um nýjar reglur sem gilda um málaflokkinn. Þær skylda til dæmis vinnuveitendur til að vernda
793
Yfirgnæfandi meirihluti félaga í aðildarfélögum BSRB greiddi atkvæði með verkfallsboðun. Góð þátttaka var í öllum sveitarfélögum. . Í Kópavogi samþykktu 91,83% verkfallsboðun. Í Garðabæ samþykktu 97,26% verkfallsboðun. Á Seltjarnanesi ... sig ganga ofan á allt og er tilbúið til að leggja niður störf til að knýja fram réttláta niðurstöðu“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um kosningarnar. „Sveitarfélögin hafa þó enn tækifæri til að sjá að sér og koma til móts
794
af ráðstöfunartekjum í leigu.
Til samanburðar má nefna að um 26 prósent þeirra sem leigja hjá óhagnaðardrifnu leigufélagi greiða meira en helming ráðstöfunartekna í leigu og um 8 prósent segjast greiða 70 prósent eða meira.
BSRB hefur kallað ... eftir því að aukið fjármagn verði sett í mótframlög fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Eitt þeirra er Bjarg íbúðafélag, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016. Félagið hefur það hlutverk að byggja upp og leigja tekjulægstu félagsmönnum aðildarfélaga þessara
795
Uppbygging Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, á hagkvæmum leiguíbúðum hefur gengið hraðar en vonir stóðu til. Þegar eru ríflega 200 íbúðir komnar í útleigu og rúmlega 300 til viðbótar eru í byggingu.
Bjarg var stofnað ... árið 2016 með það að markmiði að byggja hagkvæmar íbúðir sem félagsmenn BSRB og ASÍ gætu leigt í langtímaleigu.
Félagið hefur þegar afhent 223 íbúðir til leigjenda. Félagið hefur þó byggt fleiri íbúðir því samkvæmt samningi fá Félagsbústaðir
796
Aðildarfélög BSRB sem boðað höfðu til verkfallsaðgerða undirrituðu öll kjarasamninga við viðsemjendur í gærkvöldi og nótt og var verkfallsaðgerðum því aflýst. Fjögur aðildarfélög bandalagsins eiga enn eftir að ná samningum.
Samningarnir ... sem voru á borði BSRB.
Á næstu dögum munu félögin sem nú hafa undirritað kjarasamninga kynna samningana fyrir sínum félagsmönnum. Eftir að kynning hefur farið fram verða samningarnir bornir undir atkvæði félagsmanna.
Stærstu tímamótin í samningunum
797
gegn konum í Róm. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Freyja Steingrímsdóttir sóttu þingið fyrir hönd BSRB ... hefur því gripið til ýmissa aðgerða og sett á fót samráðsvettvang til að reyna að sporna við neikvæðri þróun í jafnréttismálum.
Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB, kynnti aðgerðir og kröfur Kvennaverkfallsins 24. október fyrir ráðstefnugestum
798
short brochure in English from BSRB detailing your rights. Please take the time to send a link to friends and colleagues and help spread awareness.
799
Fundað var í vikunni í starfsmatsnefnd stéttarfélaganna og Sambands íslenskra sveitarfélaga, en nokkur hluti félagsmanna bæjarstarfsmannafélaga BSRB heyra
800
Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB hefur undirritað nýjan kjarasamning f.h. St. Fjallabyggðar og SDS og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu vegna starfsmanna