Leit
Leitarorð "opinber þjónusta"
Fann 589 niðurstöður
- 81vilji að heilbrigðisþjónustan sé veitt af opinberum stofnunum að mestu. Má ekki raska lögbundinni þjónustu. Sigurbjörg sagði skýrt í lögum að við val á viðsemjendum um heilbrigðisþjónustu skuli gæta þess að raska ekki þeirri þjónustu ... í heilbrigðisfyrirtæki vilji greiða sér arð af sinni fjárfestingu. „Rannsóknir sýna að almenningi er umhugað um þetta kerfi verði áfram fjármagnað úr opinberum sjóðum,“ sagði Sigurbjörg. Hún sagði hlutfall þeirra sem það vilja vera um 90 prósent, og litlu færri ... á að ekki yrði af frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Ljóst er að mikill meirihluti Íslendinga, rúmlega fjórir af hverjum fimm samkvæmt nýlegri rannsókn, vilja að heilbrigðiskerfið sé fyrst og fremst rekið af hinu opinbera. Heilbrigðisráðherra
- 82markaðsvædd þjónusta til ójafnaðar hvað varðar heilsufar og aðgengi að heilbrigðisþjónustu. . Valfrelsi almennings eða fjárfesta?. . Í Svíþjóð hefur markaðsvæðing heilbrigðisþjónustunnar, og þar með ráðstöfun opinberra ... raunverulegri þörf fyrir þjónustu þeirra. Þetta hefur haft í för með sér ósanngjarna dreifingu opinberra fjármuna, þannig að betur stæð svæði í þéttbýli hafa notið góðs af á kostnað fátækari svæða í dreifbýli. Ekkert annað ríki hefur valið að fara þessa leið ... væru til að fjármagna hana, á grundvelli þarfa þeirra sem þyrftu á henni að halda. En breytingar í anda markaðshyggju og einkavæðing þjónustunnar hafa umbylt þeirri heilbrigðisþjónustu sem við rekum sem skattgreiðendur. Frá því í byrjun tíunda ... og viðskiptahagsmuna orðið sífellt óskýrari. Ein afleiðing markaðsvæðingar heilbrigðisþjónustunnar er sú, að einkavædd heilbrigðisþjónusta, fjármögnuð með skattfé, opnar faðminn ekki fyrir þeim sem eru í bráðastri þörf heldur hinum sem sækjast eftir þjónustu sem mest ... í Svíþjóð í anda markaðshyggju byggir á því að samkeppni og einkavæðing bæti gæði þjónustunnar og geri hana hagkvæmari og ódýrari. Það er oftast látið fylgja með að þessar breytingar auðveldi aðgang að heilbrigðisþjónustu, dragi úr skrifræði og stuðli
- 83mögulegur „hagnaður“ af rekstri heilbrigðisþjónustu renni beint til frekari uppbyggingar þjónustunnar en ekki í vasa einkaaðila. . Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hyggst Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra kynna breytingar ... og það sem við búum nú við – stuðla að bættri lýðheilsu, jafnara aðgengi að þjónustunni og eru þar að auki hagkvæmari í rekstri en einkareknu kerfin. . Þess vegna leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra. Heilsa fólks og heilbrigði ... í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í fyrra kom fram að rúmlega 80% svarenda vilja að hið opinbera komi fyrst og fremst að rekstri heilsugæslustöðva. Aðeins um 1% töldu slíkum rekstri best fyrir komið hjá einkaaðilum. . Stjórn BSRB ... leggst alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva og kallar eftir opinberri umræðu áður en afdrifaríkar ákvarðanir eru teknar. . Hér að neðan má sjá ályktun stjórnar BSRB vegna málsins. Hún var gerð 7 ... yfir víðrækum stuðningi við félagslegt heilbrigðiskerfi og hafnað leiðum einkavæðingar. Í rannsókn prófessors Rúnars Vilhjálmssonar sem framkvæmd var af Félagsvísindastofnun fyrr á árinu kom fram að rúm 80% svarenda telja að hið opinbera eigi fyrst
- 84er að ræða sem stuðlar að inngildandi hagvexti og sjálfbærri þróun. Hugtakið umönnunarhagkerfi byggir á skilgreiningu ILO og felur í sér ólaunuð störf innan heimilanna, líkt og umönnun barna, veikra ættingja, þjónustu við fatlað fólk eða eldra fólk ... , og formleg launuð störf á vinnumarkaði, svo sem innan menntastofnana, í félagsþjónustu, heilbrigðisþjónustu, þjónustu við fatlað fólk og eldra fólk.. Aukið jafnrétti kynjanna. Með því að breyta áherslum á þann veg ... tíðina almennt verið ólaunuð og unnin af konum inni á heimilunum. Þessu þarf að breyta og tryggja að störfin séu fjármögnuð, skipulögð og framkvæmd af hinu opinbera. Umfang og mikilvægi umönnunarstarfa á heimsvísu endurspeglar að um grundvallarþjónustu .... Opinber stefnumótun og vinnumarkaðsaðgerðir . Í skýrslu alþjóðasambandsins eru lagðar til sex tillögur að aðgerðum. Þar segir meðal annars að fullnægjandi opinber fjárfesting í samræmi við þann hagvöxt sem umönnunarhagkerfið skapar ... opinbera stefnumótun og vinnumarkaðsaðgerðir sem hafa jafnrétti kynjanna að leiðarljósi, fjölskylduvænar stefnur innan vinnustaða sem stuðla að jafnari fjölskyldu- og umönnunarábyrgð og sveigjanleika í vinnu. Enn fremur þarf að stuðla að vitundarvakningu
- 85þvert á vilja mikils meirihluta þjóðarinnar sem vilji að heilbrigðisþjónustan sé á hendi hins opinbera. Bandalagið varar við því að skorið verði niður í þjónustu við íbúa hjúkrunarheimilanna eða að kjör og starfsskilyrði starfsfólks verði skert ... ekki sætt okkur við að heilbrigðisþjónusta fyrir þennan stóra hóp aldraðra verði einkavædd og óttumst að afleiðingarnar verði verri þjónusta fyrir íbúa og skerðing á kjörum og starfsaðstöðu starfsfólksins. Það getum við ekki sætt okkur við,“ segir Sonja Ýr
- 86og heilbrigðisþjónustan, löggæsla, samgöngur og fleira. Þar þarf fyrst og fremst að horfa til þess að almenningi um allt land sé tryggð góð þjónusta. Slíkt er ekki hægt nema almannaþjónustan sé í höndum hins opinbera sem skipuleggi, stýri og fjármagni hana með jafnan rétt ... Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri bandalagsins, ljóst að einkavæðing þess muni hafa í för með verri þjónustu og aukin kostnað fyrir almenning auk þess að hafa slæm áhrif á réttindi starfsmanna. „Póstþjónusta er samfélagsþjónusta rétt eins ... almennings að leiðarljósi,“ segir meðal annars í bréfi BSRB. Þar er einnig rakið hvernig einkavæðing póstþjónustu í Evrópu hefur ekki skilað þeim árangri sem að var stefnt með bættri þjónustu og minni kostnaði. Þvert á móti hafi einkavæðingin víða ... haft í för með sér verri þjónustu, sér í lagi í dreifbýli, hækkandi gjaldskrár og slæm áhrif á vinnuskilyrði og réttindi starfsfólks. BSRB hvetur til þess að stjórnvöld hætti við öll áform um frekari einkavæðingu samfélagslegra mikilvægra
- 87fyrir skattfé landsmanna þar sem allir hafa jafnan aðgang að fyrsta flokks þjónustu. Það er fagnaðarefni að til standi að byggja upp að nýju íslenska heilbrigðiskerfið, sem er mjög laskað eftir niðurskurð sem byrjaði löngu fyrir bankahrunið 2008 ... BSRB varar stjórnvöld við því að láta undan þrýstingi þeirra sem vilja einkavæða enn frekar í heilbrigðiskerfinu í andstöðu við vilja mikils meirihluta þjóðarinnar. Byggja á upp heilbrigðiskerfi sem er rekið á réttlátan hátt af hinu opinbera. Rannsóknir sýna að ríflega fjórir af hverjum fimm landsmönnum telja að rekstri heilbrigðiskerfisins sé best fyrir komið hjá hinu opinbera. Undanfarið hefur verið mikill þrýstingur frá einkafyrirtækjum á að sífellt fleiri hlutar heilbrigðiskerfisins verði ... með því að halda heilbrigðisþjónustunni í opinberum rekstri
- 88aðilum til einkaaðila. Reynslan sýnir okkur að slíkar aðgerðir eru kostnaðarsamari til lengri tíma auk þess sem sú þjónusta sem veitt er versnar nær alltaf.. Heilbrigðis ... við eru heilbrigðisstofnanir landsins ófærar um að veita þá þjónustu sem þeim er skylt lögum samkvæmt. Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB hvetur stjórnvöld þess vegna til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar svo hana megi ... . Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB ítrekar mikilvægi þess að tryggja jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag eða búsetu. Sátt hefur ríkt um það fyrirkomulag heilbrigðismála, þvert á alla stjórnmálaflokka, að hið opinbera veiti ... í formi hækkunar á komugjöldum og sérstaks gjalds fyrir innlagnir á sjúkrahús líkt og gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Einnig er mjög varað við öllum aðgerðum sem miða að því að færa verkefni á sviði heilbrigðismála frá opinberum
- 89Í frétt Rúv af málinu segir að Rúnar Vilhjálmsson hafi farið yfir fjölmargar rannsóknir sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum og Evrópu um árangur ólíks reksturs heilbrigðisþjónustu. Niðurstöðurnar sýna að þegar mat er lagt á aðgengi að þjónustu þá koma ... félagsleg kerfi, eins og hér hefur verið, best út. Blönduð kerfi, eins og eru í Vestur-Evrópu, næst best en lakast er aðgengi að þjónustunni í kerfum sem eru í einkarekstri. Kostnaður er lægstur í félagslega kerfinu og lýðheilsa best ... þess sem Rúnar Vilhjálmsson hefur kannað í rannsóknum sínum er afstaða Íslendinga til hvers kyns rekstrarform þeir vilja hafa á heilbrigðisþjónustunni. Mikil samstaða er meðal Íslendinga um að hið opinbera eigi fyrst og fremst að fjármagna heilbrigðisþjónustuna
- 90og þá þjónustu sem þau veita“, segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB. Skoða vef. ... Nýr enskur vefur á heimasíðu BSRB hefur verið settur í loftið. Á nýja vefnum má finna ítarlegar upplýsingar um réttindi og skyldur starfsfólks á opinbera og almenna markaðinum auk allra helstu upplýsinga um starfsemi BSRB, t.a.m. skipulag
- 91sé til að ætla að fjöldi aðgerða tengist að einhverju leyti ólíkum greiðslukerfum í opinberri og einkarekinni þjónustu ... hefur verið saman í nauðsynlegri þjónustu sem opinberar stofnanir inna af hendi vegna fjárskorts, jafnvel nú þegar mikil uppsveifla er í hagkerfinu. Á sama tíma aukast útgjöldin til einkarekna kerfisins verulega. Þrátt fyrir að sýnt sé fram á þetta virðist fátt .... Í frétt á vef embættisins er bent á að á sama tíma bendi biðlistar til þess að of lítið sé gert af aðgerðum sem fyrst og fremst séu gerðar af opinberum stofnunum, til dæmis mjaðmaskiptaaðgerðum. Landlæknir tekur undir með McKinsey um að ástæða ... innbyggð skekkja í kerfinu sem hefur versnað verulega frá hruni. Þannig má sjá að frá árinu 2010 hafa útgjöld til einkarekinnar heilbrigðisþjónustu aukist að raunvirði um 40% á sama tíma og 10% samdráttur hefur verið í útgjöldum til opinbera kerfisins .... BSRB hefur ítrekað bent á þessa skekkju. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósent og sérfræðingur í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, fjallaði til að mynda um þessa stöðu í erindi á opnum fundi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál í maí 2016. Þar benti
- 92þeirra sem mest nota heilbrigðiskerfið. Það þarf að gera strax, og hefði átt að vera búið að gera fyrir löngu. En aðferðin sem ráðherrann boðar er einfaldlega ekki boðleg, að hækka greiðslur þeirra sem nota þjónustuna minna til að jafna út kostnaðinn,“ sagði Elín ... heilbrigðisráðherra um einkavæðingu í heilsugæslunni ganga beint gegn stefnu BSRB, og höfum við því andmælt henni harðlega. Í stefnu BSRB er skýrt að almannaþjónustu ber að reka á samfélagslegum grunni, af opinberum aðilum þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag ... ,“ sagði Elín Björg. . Hún sagði þetta ekki ganga upp nema almannaþjónustan sé í höndum hins opinbera, og að það fái að skipuleggja, stýra og fjármagna hana á grundvelli jafnræðis. . Göfugt markmið en óboðleg aðferð ... sérstaklega tvö stór mál á aðalfundi BSRB. Fyrst fór Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður bandalagsins og formaður SFR, yfir stöðuna í viðræðum bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög um jöfnun lífeyrisréttinda á almenna og opinbera ... markaðinum. . Hann sagði það skýra kröfu að samhliða slíkri breytingu verði viðsemjendur opinberra starfsmanna að jafna laun starfsmanna á opinbera markaðnum og þeim almenna. . Að loknum umræðum um lífeyrismálin fjallaði Elín Björg
- 93mikilvæga og lögbundna þjónustu með almannahagsmuni að leiðarljósi. Fjallað er um starfsumhverfi starfsfólks ... í almannaþjónustu í stefnu BSRB, sem samþykkt var á þingi bandalagsins haustið 2015. Þar segir meðal annars að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðirnir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið .... Eitt af því sem huga verður að er starfsumhverfi opinberra starfsmanna, enda mikilvægt að það sé sem best svo starfsmennirnir geti tryggt öfluga og góða almannaþjónustu. Hluti af því er að starfsmenn hafi svigrúm til að þróast í starfi með því að sækja
- 94veikja aðhald þess gagnvart stjórnvöldum. Auk þess varar BSRB við því að stefnumótun í opinberum rekstri verði falin ráðinu, sem óvíst er hvort hafi á að skipa fólki með næga þekkingu á innviðum þjónustunnar og mannauðsmálum. BSRB krefst þess að eiga ... BSRB hefur skilað inn umsögn í samráðsgátt um áform fjármála- og efnahagsráðherra um innleiðingu stöðuleikareglu í lög um opinber fjármál. Reglunni er, eins og nafnið gefur til kynna, ætlað að stuðla betur að stöðugleika en BSRB bendir
- 95og starfsfólk. Þrátt fyrir góðan vilja öflugs hóps starfsmanna er útilokað annað en að fjársveltið sem spítalinn hefur mátt búa við skerði þá þjónustu sem hægt er að veita og að heilbrigðiskerfi landsmanna verði þar með verra. Starfsfólk Landspítalans ... á öllum sviðum hefur búið við gríðarlegt álag um langt skeið og þurft að hlaupa hraðar til að sinna nauðsynlegri þjónustu. Það hefur haft alvarlegar afleiðingar. Starfsfólk hefur hrökklast úr starfi, nýliðun gengur illa og veikindi eru algengari ... fyrir, skortur á starfsfólki og álag á þá sem þar starfa gríðarlegt. „Með því að halda þjóðarsjúkrahúsinu í fjársvelti er verið að grafa undan opinbera heilbrigðiskerfinu. Það er í beinni andstöðu við vilja þjóðarinnar, sem sýndi þann vilja meðal annars ... við því í umsögn um fjárlagafrumvarpið að ef ekki yrði brugðist við halla á rekstri Landspítalans myndi það kalla á niðurskurð. Við þessari ábendingu var ekki brugðist og afleiðingarnar eru að koma í ljós. Nú eru kjarasamningar opinberra starfsmanna lausir
- 96. Ábyrgð aðila vinnumarkaðarins. Starfsfólkið í almannaþjónustunni eru einstaklingar sem helga störf sín þjónustu við almenning, bera uppi velferðarkerfið og gæta almannaöryggis. Öflug velferð og löggæsla hafa jákvæð áhrif á atvinnuþátttöku ... Hverjir eru þessir óteljandi opinberu starfsmenn sem sitja eins og baggi á íslensku þjóðinni? Að þessu spyrja Samtök atvinnulífsins, þó samtökin orði reyndar spurninguna með aðeins penni hætti. Þau spyrja hvernig standi á því að opinberum ... sem virðist hafa þann tilgang að minnka umsvif hins opinbera og réttlæta einkavæðingu almannaþjónustunnar. En hverjir eru þessir opinberu starfsmenn sem þessi hagsmunasamtök sem kostuð eru af fyrirtækjunum í landinu vilja fækka? Er þetta ekki fólk ... telja okkur trú um að opinberir starfsmenn dragi þróttinn úr íslensku hagkerfi. Staðreyndin er hins vegar sú að opinberir starfsmenn halda mikilvægri almannaþjónustu gangandi og án þeirra myndi atvinnulífið stöðvast. Landsmönnum að fjölga. Samtök atvinnulífsins vita vel að opinberum starfsmönnum hefur í raun lítið fjölgað undanfarið. Staðreyndin er sú að landsmönnum fjölgar og þar með eykst þörfin fyrir starfsfólk í almannaþjónustunni. Því fjölmennari sem þjóðin er og því meira sem fólk
- 97heilbrigðistengdrar þjónustu, félagslegrar þjónustu, menntunarþjónustu og útvarps- og sjónvarpsþjónustu. Opinber þjónusta sé jafnframt undanskilið frá bæði GATS og TiSA. . Fundurinn var vel sóttur og voru miklar umræður um málið. Fyrir áhugasama má benda ... með þjónustu milli ríkja samningsaðila. Aðdraganda TiSA sé að rekja til þess að mörg ríki vildu uppfæra GATS-samning WTO frá 1995 en ekki hafi náðst samkomulag um það innan WTO. Því hafi hluti ríkja WTO ákveðið að hefja viðræður utan þeirrar stofnunar. Efni
- 98“ eru það staðreyndirnar sem tala sínu máli. Með auknum einkarekstri í félagslegu heilbrigðiskerfi, líkt og því kerfi sem í áratugi hefur ríkt samstaða um að halda úti á Íslandi, minnkar jafnræðið. Þjónustan verður jafnframt brotakenndari, lýðheilsu hrakar og aðgengið ... verður ekki jafn gott. Þótt öðru sé haldið fram sýna rannsóknir einnig fram á að fjárhagsleg hagkvæmni er meiri þegar heilbrigðisþjónustan er á forræði hins opinbera," segir meðal annars í greininni sem nálgast
- 99til að einkavæða mikilvæga þjónustu eins og vatnsveitur. BSRB, sem á aðild að EPSU, mun berjast áfram fyrir því að réttur almennings til að hafa góðan aðgang að vatni verði fest með skýrum hætti í lög Evrópusambandsins. ... er á í frétt á vef EPSU, evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, fjölgar þeim stöðugt sem eiga í erfiðleikum með að greiða fyrir aðgang að vatni í Evrópu. Dæmi eru um að stjórnvöld í Evrópuríkjum hafi notað þörf fyrir niðurskurð í opinberum rekstri
- 100aðgerðir hefjist í mars. Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sinna fjölbreyttum störfum til að mynda á Landspítalanum og í annarri heilbrigðisþjónustu, í velferðarþjónustu, skólum, leikskólum og frístundaheimilum, í sundlaugum, íþróttahúsum og þjónustu ... verkfallsaðgerða. Eftirtalin félög samþykktu að hefja undirbúning verkfallsaðgerða nú þegar:. Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum Félag starfsmanna stjórnarráðsins