41
Formenn þriggja aðildarfélaga BSRB, sem hafa undanfarnar vikur átt í árangurslausum kjaraviðræðum við Isavia, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Þorsteins Víglundssonar
42
að hefjast hjá aðildarfélögunum. Við vitum ekki hverjar áherslurnar verða í kjaraviðræðunum. Það eru okkar frábæra félagsfólk sem varðar þá leið. En hverjar sem kröfurnar verða er ljóst að til þess að ná árangri verðum við að vera tilbúin í baráttuna saman
43
Formannaráð BSRB kom saman til fundar í gær til að ræða áherslur bandalagsins í komandi kjaraviðræðum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB fór stuttlega yfir stöðuna í yfirstandandi kjaraviðræðum hjá almenna vinnumarkaðinum
44
úr starfi vegna hennar. Þessi staða hefur legið lengi fyrir og kemur engum sem til þekkir á óvart.
Í kjaraviðræðum Sjúkraliðafélags Íslands, sem samninganefnd BSRB leiðir, er stytting vinnuvikunnar ein meginkrafan, enda eru afleiðingar af miklu
45
Nú þegar styttist í að kjaraviðræður BSRB við ríki og sveitarfélög hafi staðið í heilt ár greiða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins atkvæði um verkföll. Atkvæðagreiðslan stendur fram á miðvikudag og verði aðgerðirnar samþykktar munu verkföll
46
og tölvur komu til sögunnar. BSRB hefur haft það á stefnuskrá sinni að bæta við ákvæðum um skil milli vinnu og einkalífs. Kjaraviðræður standa nú yfir og málið er til umræðu.
Eðlilega breytist túlkun ákvæða með tíðarandanum og tæknibreytingum
47
Í dag hefur þorri opinberra starfsmanna verið án kjarasamnings í tíu mánuði. Í tíu mánuði hafa viðsemjendur reynt á þolinmæði okkar sem staðið höfum í kjaraviðræðum við ríki og sveitarfélög og dregið það að ganga til samninga við sína starfsmenn
48
heimilisstörfum.
Margir þátttakendur í rannsókninni töldu að styttri vinnuvika gæti verið mikil gæfa fyrir lífsgæði fjölskyldufólks. BSRB hefur barist fyrir styttingu vinnuvikunnar árum saman og er krafan um 35 stunda vinnuviku nú á oddinum í kjaraviðræðum
49
var til þessara aðgerða til að undirstrika kröfur félaganna í sameiginlegum kjaraviðræðum við Isavia. Félögin hafa boðað fleiri sambærilegar aðgerðir næstu vikur ef ekki semst
50
þar með talið stórra hópa innan BSRB sem starfa á Landspítalanum. Það er dapurt innlegg inn í þær kjaraviðræður að skera enn meira niður hjá þjóðarsjúkrahúsinu, fækka starfsfólki og auka enn frekar álagið á þá starfsmenn sem eftir eru.
Stjórn BSRB
51
um leiðréttingu á launum vegna aukins álags hafa hingað til átt lítinn hljómgrunn meðal hins opinbera eða vinnuveitenda á almenna markaðinum. Félag íslenskra flugumferðarstjóra benti til að mynda ítrekað á aukið álag á þeirra félagsmenn í kjaraviðræðum við Isavia
52
sér að afstýra verkföllum með því að ljúka gerð kjarasamnings nú um helgina,“ segir Sonja.
Sleitulausir fundir í kjaradeilu.
Kjaraviðræður hafa haldið áfram sleitulaust undanfarna daga og eru fundir þegar hafnir í húsakynnum ríkissáttasemjara
53
Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í nýjum pistli. Þar fer hún yfir stöðuna í kjaraviðræðunum og öðrum verkefnum sem bandalagið hefur sinnt á árinu sem er að líða.
„Í gegnum tíðina hafa opinberir starfsmenn þurft að standa í harðvítugri baráttu
54
er kostnaðarsamur og tímabært að stjórnvöld grípi til aðgerða. Skilaboðin sem fjárlagafrumvarpið sendir inn í yfirstandandi kjaraviðræður eru ekki til þess fallin að vekja von um að ríkið sem atvinnurekandi hafi skilning á brýnni nauðsyn bættra kjara
55
ekki allar samhljóða og erfitt er að ráða í hver útkoma yfirstandandi kjaraviðræðna verður. En skoðanakönnun sem kynnt var fyrr í vikunni sýnir að rúmlega 90% landsmanna styðja sanngjarnar kröfur verkalýðshreyfingarinnar um hækkun lægstu launa
56
í kjaraviðræðunum gagnvart viðsemjendum og stjórnvöldum. En þó að kjarasamningarnir séu í forgrunni höfum við hjá BSRB sinnt fjölmörgum öðrum mikilvægum málum.
Við höfum barist fyrir auknum jöfnuði og réttlæti en þar ber hæst krafan um að allir geti lifað ... starfsfólksins og atvinnurekenda að stytta vinnuvikuna.
Í september var kjaraviðræðum aðildarfélaga bandalagsins vísað til ríkissáttasemjara og í nóvember var gengið frá samkomulagi við viðsemjendur um styttingu vinnuviku í dagvinnu með fyrirvara
57
er að líða undir lok var um margt viðburðarríkt á vinnumarkaði. Vinnudeilur og verkföll settu nokkurn svip á kjaraviðræður þótt flest aðildarfélaga BSRB hafi gert sína samninga án þess að til beinna aðgerða kæmi. Kjarasamningar voru víðast framlengdir til árs
58
í áratugi og hefðu umturnað daglegu lífi flestra landsmanna.
Samstaðan hefur í gegnum tíðina skilað opinberum starfsmönnum flestum þeim kjarabótum sem þeir hafa áunnið sér og þannig var það einnig í þetta skiptið. Kjaraviðræður fóru loksins að ganga
59
sem lagt hafa hönd á plóg fyrir staðfestuna sem sýnd var í þessum kjaraviðræðum. Jafnframt ber að hrósa yfirveguninni sem að mestu einkenndi málflutning okkar fólks enda voru kröfurnar mjög skýrar og líka mjög sanngjarnar
60
og öðrum sem lagt hafa hönd á plóg fyrir staðfestuna sem sýnd hefur verið í þessum kjaraviðræðum. .
Jafnframt ber að hrósa yfirveguninni, sem að mestu hefur einkennt málflutning okkar fólks