21
Alþjóðlegum baráttudegi kvenna var fagnað í dag, degi fyrr en venjulega, með hádegisfundi undir yfirskriftinni „Þegar konur segja frá - # metoo og kraftur samstöðunnar“.
Það voru BSRB, ASÍ, BHM, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa ... þess að það sé fjallað mikið um það.
Dr. Gyða Margrét Pétursdóttir, dósent á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands, og Dr. Annadís Greta Rúdólfsdóttir, dósent á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, fjölluðu um rannsókn sína á # metoo-sögum í erindi með yfirskriftina ... „Mun eitthvað breytast? Mun einhver trúa mér núna og vilja hlusta?“ Þær ætla sér að halda áfram rannsóknum á # metoo sögum íslenskra kvenna og verður áhugavert að sjá þeirra niðurstöður í framtíðinni.
Að lokum fjallaði Auður Ava Ólafsdóttir
22
og kynferðislegu áreitni og ofbeldi hefur verið ofarlega á baugi árum saman, en þó kannski mest síðustu ár, eftir að # metoo hreyfingin afhjúpaði alvarleika og algengi brota af þessu tagi. Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum er einungis þriðjungur landa ... slíka hegðun, og leggja ákveðnar skyldur á atvinnurekendur að tryggja fræðslu og úrræði ef brot verða. Þrátt fyrir það sýna frásagnir íslenskra kvenna í # metoo byltingunni að víða er pottur brotinn í þessum efnum. BSRB hefur, ásamt öðrum samtökum
23
niður biðlista eftir aðgerðum. Í umsögninni er einnig fjallað um vinnumarkað og # metoo, umönnunarbilið og fleira
24
Enginn á að þurfa að segja # metoo.
Jafnréttismál hafa verið ofarlega í huga okkar undanfarið. Með # metoo byltingunni fengu þolendur kynferðisofbeldis og áreitni, sterka rödd sem eftir var tekið. Þær hugrökku konur sem þar stigu fram hafa sýnt ... okkur svart á hvítu hver staðan er. Og það er okkar allra að breyta henni.
Nú hafa # metoo konur skilað skömminni og við eigum öll að hlusta. En það dugir ekki að hlusta, kinka kolli og halda áfram með óbreyttum hætti. Við verðum að bregðast ... að vera eftirlit með vinnustöðum og heimildir til að sekta vinnustaði sem ekki fara að lögum þegar kemur að kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi.
Ég vil trúa því að # metoo byltingin muni leiða til nauðsynlegra og löngu ... tímabærra breytinga á samfélaginu. Samtök launafólks munu fylgja því fast eftir. Markmiðið er einfalt. Við viljum tryggja að í framtíðinni þurfi enginn að segja # metoo.
Þolinmæði gagnvart ofurlaunum er þrotin.
Óréttlætið í samfélaginu blasir
25
þar, eða á samstöðufundum um landið allt.
Enginn þurfi að segja # metoo.
Jafnréttismál hafa verið ofarlega í huga margra undanfarið. Við lögðum öll við hlustir þegar þolendur kynferðisofbeldis og áreitni stigu fram í # metoo byltingunni. Þar sáum við svart ... á hvítu hjá þessum hugrökku konum hver staðan raunverulega er. Og við fengum rækilega áminningu um að það er okkar að breyta henni.
# metoo konurnar hafa skilað skömminni þangað sem hún á heima. Við eigum að hlusta á þær og bregðast ... þeirra eiga að standa vörð um rétt launafólks til að sinna sínu starfi án þess að verða fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi.
Það er mín bjargfasta trú að # metoo byltingin muni leiða til löngu tímabærra breytinga á samfélaginu okkar. Ég hef einnig ... trú á því að samtök launafólks muni fylgja því fast eftir að svo verði. Við eigum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja að í framtíðinni þurfi enginn að segja # metoo.
Félagslegur stöðugleiki lykillinn.
Það eru víða
26
í stjórnum stéttarfélaga og starfsmönnum félaganna.
Það er ærið tilefni til að fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum nú þegar # metoo byltingin hefur varpað ljósi á ástandið á vinnumarkaði almennt og hjá stéttarfélögunum
27
Nýlega birtust niðurstöður úr stórri rannsókn sem staðfestir að þriðjungur kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í vinnunni. Fyrsta # metoo bylgjan hófst haustið 2017 og strax í kjölfarið tóku verkalýðshreyfingin ... og kvennahreyfingin höndum saman og kröfðust aðgerða af hálfu stjórnvalda og atvinnurekenda.
Viðbrögð stjórnvalda hingað til.
Stjórnvöld hafa skipað tvo starfshópa síðan # metoo byltingin hófst. Fyrri hópurinn lét gera rannsókn á eðli
28
samhengi er ljóst að víða er pottur brotinn. Enn er langt í land með að ná jöfnum launum og jöfnum kjörum. Enn verða konur fyrir kynbundnu ofbeldi og áreitni á vinnustöðum sem og heima fyrir, eins og # MeToo bylgja síðasta vetrar minnti okkur öll harkalega
29
Alþjóðavinnumálastofnunarinnar sem lengi hefur verið beðið eftir," segir forystufólk Norrænu verkalýðshreyfingarinnar og Eystrasaltsríkjanna í sameiginlegri grein sem birtist í dag.
# metoo afhjúpaði algengi brota.
Eftir margra ára baráttu ... . Baráttan gegn kynbundnu og kynferðislegu áreitni og ofbeldi hefur verið ofarlega á baugi árum saman, en þó kannski mest síðustu ár, eftir að # metoo hreyfingin afhjúpaði alvarleika og algengi brota af þessu tagi.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður
30
er að þátturinn sem mælir tilfinningu starfsmanna fyrir jafnrétti á vinnustöðum tekur nú stóran kipp upp á við. Því má eflaust þakka vitundarvakningu um jafnréttismál, til dæmis í tengslum við # metoo og beinna aðgerða á vinnustöðum svo sem innleiðingu
31
– sem gagnast ekki síst hópum í viðkvæmri stöðu.
Reynslan frá hruni sýnir jafnframt að lítið starfsöryggi, fjárhagsáhyggjur og slæmar starfsaðstæður eru streituvaldar sem auka líkur á slysum, langtímaveikindum og óvinnufærni. Í # metoo bylgunni var sýnt
32
Frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum sem deilt hefur verið undanfarið ár á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu # MeToo undirstrika að kjaramisrétti er ekki eina misréttið sem konur þurfa að glíma við á vinnumarkaði. Við stöndum
33
það þegar það veikist eru undirstaða hvers samfélags ásamt því að öll hafi tækifæri til að koma öruggu þaki yfir höfuðið. Þá þarf að byggja samfélag þar sem konur þurfa ekki að segja # metoo en það verður ekki gert nema við leggjumst öll á eitt og grípum til aðgerða
34
í dimmum húsasundum. Refsileysi og nafnleynd eru forréttindi sem þeir alltof gjarnan njóta. Í þessu ljósi kviknaði # metoo byltingin en í kjölfarið fannst einhverjum nóg um - verið væri að draga mannorð gerenda í svaðið og spurt var hvort slaufun væru