Þingi ITUC lýkur í dag
Þing Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga (ITUC) verður slitið í dag í Berlín þar semþingið hefur staðið yfir frá sunnudegi. Núverandi framkvæmdastjóri, Sharan Burrows framkvæmdastjóri, var í gær endurkjörin framkvæmdastjóri samtakana með nærri 90% atkvæða.
23. maí 2014