Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur víða um land. BSRB minnir sérstaklega á 1. maí kaffi í kjölfar útifundarins á Ingólfstorgi í Reykjavík. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, verður fyrsti ræðumaður í Reykjavík en dagskráin þar mun hefjast kl. 14:10. Kröfugangan mun leggja af stað um 40 mínútum áður frá Hlemmi.
30. apr 2014