Fundur um boðaðar aðgerðir
Þrjú af aðildarfélögum BSRB sem hafa verið í samningaviðræðum við Isavia undanfarnar vikur um gerð nýs kjarasamnings hafa boðað til fundar um mögulegar aðgerðir. Félögin sem um ræðir eru Félag flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR), SFR stéttarfélag í almannaþjónustu og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS).
25. mar 2014