Námskeið um vinnuslys og vinnuslysarannsóknir
Vinnueftirlitið minnir á námskeið um Vinnuslys og vinnuslysarannsóknir þar sem fjallað er um orsakir og tíðni vinnuslysa, mikilvægi þess að skrá vinnuslys skipulega og miðlun upplýsinga vegna slysa.
24. feb 2014