Mannréttindi hversdagsins
Öryrkjabandalag Íslands, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum og Félag um fötlunarrannsóknir bjóða til síðasta málþingsins af fjórum. Að þessu sinni verður yfirskriftin „Fötlun og menning“ og fer málþingið fram í Norðurljósasal Hörpu, 28. mars kl. 9.00-16.00. Aðalfyrirlesari er bandaríska fræðikonan, dr. Rosemarie Garland-Thomson.
19. mar 2014