Þak á greiðslur lækkað verulega
Það er fagnaðarefni að Alþingi hafi samþykkt þak á greiðslur í heilbrigðiskerfinu. Ekki síður að sátt hafi náðst um að þakið lækki í 50 þúsund í haust.
03. jún 2016
heilbrigðismál, kostnaðarþátttaka