Stytting vinnuviku hefur jákvæð áhrif
Niðurstöður tilraunaverkefnis Reykjavíkurborgar á styttingu vinnuvikunnar sýna að það hefur haft jákvæðar afleiðingar fyrir starfsmenn og vinnustaði.
12. maí 2016
vinnutími, tilraunaverkefni