Er einkarekstur almannahagur?
Stjórnvöld áforma að opna þrjár nýjar heilsugæslustöðvar sem verða reknar af einkaaðilum. BSRB og ASÍ halda málþing um einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni.
26. apr 2016
heilbrigðismál, einkavæðing, heilsugæsla