Hærri tíðni örorku hjá konum en körlum gefur því vísbendingar um að kynjamisrétti hafi veruleg heilsufarsleg áhrif á konur og skerði þar með lífsgæði þeirra og afkomumöguleika.
Flest samtökin sem sóttu fundinn lýstu yfir áhyggjum af viðvarandi niðurskurði í opinberri þjónustu og þeim hættum sem fylgja aukinni sundrungu í samfélaginu.