Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss
Í ljósi þeirra neikvæðu áhrifa og kostnaðar sem skapast af umönnunarbilinu á fjölskyldur, vinnumarkað, jöfnuð og jafnrétti er stórmerkilegt að málið hafi ekki verið tekið heildstætt til umræðu og tryggt að börn hafi sama rétt til leikskólapláss alls staðar á landinu.
08. jan 2026
Brúa bilið, leikskólar