Stjórn NFS, Norræna verkalýðssambandsins, samþykkti á fundi sínum í gær að fela Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanni BSRB, formennsku í stjórninni á næsta ári.
Reykjavíkurborg tekur stór skref í að eyða umönnunarbilinu og ætlar að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur. Nú er boltinn hjá stjórnvöldum.
BSRB er andvígt framlengingu á bráðabirgðaákvæði um notendastýrða persónulega aðstoð þar sem heimilað er að semja um rýmri vinnutíma en lög kveða á um.
Reykjavíkurborg hefur sett upp vef með upplýsingum um tilraunaverkefni BSRB og borgarinnar um styttingu vinnuvikunnar, sem hófst árið 2015 og stendur enn.