Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna er boðað til hádegisfundar 7. mars. Yfirskriftin er Þegar konur segja frá - #metoo og kraftur samstöðunnar.
Forsvarsmenn Sameykis hittu í gær forsætisráðherra og borgarstjóra og afhentu þeim tilkynningu um sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.