Nýir stjórnendur heimsækja aðildarfélög
Fundarherferð nýrra stjórnenda BSRB með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins er nú formlega hafin með heimsóknum til Starfsmannafélags Fjarðabyggðar og FOSA.
01. feb 2019
aðildarfélög