441
BSRB . Náist ekki að semja munu verkföllin samtals ná til að minnsta kosti 2500 starfsmanna í 29 sveitarfélögum
442
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar miðvikudaginn 29. janúar næst komandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs
443
Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts og Barnaverndar Reykjavíkur, og verður vinnudagur styttur án launaskerðingar í allt að tólf mánuði. Markmið verkefnisins er að kanna áhrif styttingu vinnuvikunnar á vellíðan og starfsanda starfsmanna og þjónustu
444
tilvonandi stjórnarmönnum, starfsmönnum lífeyrissjóða, fulltrúaráðum lífeyrissjóða, starfs- og stjórnarmönnum stéttarfélaga, fulltrúum í lífeyrisnefndum félaga og öðrum þeim sem hafa áhuga á málefninu
445
Í mars og apríl verða haldin nokkur námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB. Áherslan þessa vorönn er á nokkra mikilvæga starfsþætti sem allir geta eflt og unnið með. Þannig mætum við nýjum
446
öryggisgæslu og heilbrigðisþjónustu“ samkvæmt 5. til 19. grein laga nr. 94/1986..
Sé verkfall hafið er heimilt að kalla starfsmenn
447
og réttindum og skyldum starfsmanna ríkisins, frumvarp um sorgarleyfi (makamissir) og margt fleira. . Allar umsagnir
448
International (PSI), alþjóðlegra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, sem fulltrúar BSRB og aðildarfélaga bandalagsins sitja.
Umræðuefnin á þingi sem fram fer nú í vikunni í Genf eru fjölmörg. Yfirskrift þingsins er „fólk umfram gróða“ (e. people ... einstakra þjóða, svo sem baráttu Filippseyinga fyrir viðurkenningu á réttindum starfsmanna og baráttu japanskra slökkviliðsmanna til að stofna stéttarfélög í skugga kjarnorkugeilsunar og jarðskjálfa.
Á þinginu er einnig fjallað um öryggi
449
aftur í tímann. Laun annarra hækka um 29-35% samkvæmt því sem fram kemur í Fréttablaðinu, afturvirkt um eitt ár. . Með þessum ákvörðunum heldur kjararáð áfram að hækka laun hæst launuðustu starfsmanna ríkisins um tugi prósenta umfram þær hækkanir ... ráðsins, er vísað til þess að álag í starfi þessara starfsmanna, sem eru meðal þeirra hæst launuðustu sem starfa hjá ríkinu, hafi aukist verulega undanfarið. . Það er engin ástæða til að efast um að álag í starfi þessara ríkisforstjóra
450
„...unnið er að útreikningum á launabreytingum hjá Akureyrarbæ vegna niðurstöðu félagsdómsins og starfsmönnum verður greitt strax og því er lokið,“ segir bæjarstjórinn í samtali við Akureyri vikublað.
.
Inga Rún Ólafsdóttir er sviðsstjóri ... um kjarasamning geti treyst því að efni hans sé það sem ráðið verður af skýru orðalagi hans. Það byggi meðal annars á meginreglu sem leiðir af 10. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna, um að kjarasamningar skuli vera skriflegir
451
aukast á næstu árum.
Því er spáð að í Evrópu muni öldruðum, fólki 65 ára og eldra, að baki hvers starfsmanns í heilbrigðis- og félagsþjónustu fjölga lítið eitt til ársins 2030 frá því sem var árið 2018. Að jafnaði eru nú um 5,4 aldraðir ... benda til að staðan hér hafi verið svipuð og í öðrum ríkjum um norðan og vestanverða Evrópu hvað varðar fjölda aldraðra á hvern starfsmann heilbrigðis- og félagsþjónustu. Hins vegar er öldruðum að fjölga hlutfallslega hraðar hér á landi en í flestum
452
aðbúnaður starfsfólks og vinnutími sé ekki lengri en ráðningarsamningur kveður á um. Enn fremur að framkvæmt sé áhættumat á fjarvinnustöð eftir að ákvörðun hefur verið tekin um fjarvinnu starfsmanns og þann búnað sem þarf til að sinna störfunum ... heilsu og tryggja réttindi félagsfólks.
Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur BSRB fjallaði um tillögur um umgjörð um fjarvinnu þar sem lagt er upp með að starfsfólk eigi kost á að sinna hluta starfs sína í fjarvinnu þar sem tryggður er góður
453
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, LSR, mun bjóða upp á þrjá fræðslu- og kynningarfundi fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild í húsnæði sjóðsins við Engjateig í næstu viku.
Á fundunum, sem sjóðurinn heldur árlega, verður fjallað
454
við samningsumboði fyrir þennan hóp. Sameyki er eftir sem áður stærsta stéttarfélag opinberra starfsmanna á landinu, og þriðja stærsta stéttarfélag landsins, með tæplega 11 þúsund félagsmenn.
Eftir þessa breytingu eru aðildarfélög BSRB 23 talsins, auk
455
næstkomandi. . Í kjarasamningum opinberra starfsmanna er þó ákvæði um að komi til breytinga á kjarasamningum á almennum vinnumarkaði muni BSRB taka upp viðræður við ríki og sveitarfélög um hvort, og þá með hvaða hætti, slíkar breytingar taki gildi
456
vaktavinnu á heilsu, líðan og öryggi, hafa aðilar á vinnumarkaði sameinast um fræðslu fyrir starfsmenn sem ganga vaktir og stjórnendur sem skipuleggja þær.
Vaktavinna og lýðheilsa er 30 klukkustunda heildstætt nám. Námið er í þremur lotum og verður
457
Fræðslufundur um stöðuna í lífeyrismálum opinberra starfsmanna fer fram í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89 í dag kl. 13. Fundurinn verður
458
að fleiri þúsund starfsmenn ríkisins eru á leið í verkfall með mjög alvarlegum afleiðingum fyrir samfélagið allt!.
Körfur okkar eru sanngjarnar og skýrar! Að við fáum sambærilegar kjarabætur og aðrir ríkisstarfsmenn! Að okkur verði sýnd sú
459
um kjarabætur. Krafa félaganna er að fá sambærilegar hækkanir og aðrir starfsmenn ríkisins hafa fengið á þessu ári en ríkið hefur boðið félögum BSRB mun lægri launahækkanir til þessa
460
enda mikilvægt að tryggt sé að allir hafi jafnan aðgang að vatni..
PSI, Alþjóðasamtök opinberra starfsmanna, hafa einnig látið sig málið varða og hér má fræðast nánar