1
málaflokka í stefnu bandalagsins sem nú er komin á netið eftir breytingar sem gerðar voru á 45. þingi bandalagsins.
Stefna bandalagsins er mótuð á þingum sem haldin eru þriðja hvert ár ... og er leiðarvísirinn í starfsemi bandalagsins á milli þinga. Stefnan var endurskoðuð og uppfærð á 45. þingi BSRB dagana 17. til 19. október 2018.
Í stefnunni er meðal annars kallað eftir því að stjórnvöld verði að gera það að forgangsverkefni að lækka
2
„Það verður aldrei sátt í okkar samfélagi á meðan bætt kjör og betri lífsgæði eiga bara við um suma en ekki alla,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í opnunarávarpi sínu á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica í morgun ... ekki endum saman á meðan þeir sem best hafi það séu með mánaðarlaun á við árslaun almenns launfólks.
„Stefna BSRB, mörkuð á þingum undanfarin ár og áratugi, er sú að stuðla að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Við viljum styrkja almannaþjónustuna
3
45. þing BSRB verður sett á Hilton Hótel Nordica miðvikudaginn 17. október klukkan 10. Þingið mun standa fram á föstudag og munu alls um 200 þingfulltrúar frá öllum aðildarfélögum bandalagsins sitja þingið.
Opnunarathöfn þingsins verður ... í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísir.is og verður hlekkur á útsendinguna settur inn um leið og hún hefst.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun opna þingið með ávarpi. Að því loknu munu þau Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Gylfi ... Arnbjörnsson, forseti ASÍ, og Jorunn Berland, formaður YS í Noregi (systurbandalags BSRB), ávarpa þingið.
Að ávörpum loknum mun Arnar Þór Jóhannesson, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri, greina frá glænýjum niðurstöðum úr ... tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá stofnuninni.
Nýr formaður kosinn.
Auk hefðbundinna þingstarfa verður ný forysta bandalagsins kosin á þinginu. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, hefur lýst því yfir að hún gefi ekki kost á sér ... til að gegna embættinu áfram og því ljóst að nýr formaður tekur við á þinginu. Kosið verður um formann, varaformenn og stjórn bandalagsins á föstudaginn.
Dagskrá þingsins
4
Nýr þingvefur BSRB, bsrbthing.is, hefur nú verið opnaður en hann verður nýttur til að koma gögnum og upplýsingum til þingfulltrúa á 45 þingi bandalagsins. Það mun ... fara fram dagana 17. til 19. október næstkomandi undir yfirskriftinni „Bætt lífskjör – Betra samfélag“.
Á vefnum geta þingfulltrúar og aðrir áhugasamir kynnt sér dagskrá þingsins, þau skjöl sem fjallað verður um á þinginu og upplýsingar um ... málefnahópa sem verða starfandi.
Þar verður líka að finna upplýsingar um þá sem gefa kost á sér til formennsku í BSRB á þinginu, en eins og komið hefur fram mun Elín Björg Jónsdóttir, formaður bandalagsins, ekki gefa kost á sér til endurkjörs ... . Einn frambjóðandi hefur þegar gefið kost á sér en aðrir geta stigið fram að kosningu á þinginu sjálfu.
Þingvefurinn verður uppfærður reglulega bæði fyrir þingið og á meðan á því stendur, bætt inn upplýsingum um fyrirlesara, málstofur og fleira og sett inn ... gögn á borð við glærur og annað sem þarf að vera aðgengilegt þingfulltrúum.
Stefnt er að því að þingið verði rafrænt og þurfa því allir þingfulltrúar að koma með tölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma sem hægt er að nota til að skoða þingvefinn
5
í Kaupmannahöfn. Mörg stór mál eru þar til umfjöllunar, en formaður og framkvæmdastjóri BSRB sitja þingið fyrir hönd bandalagsins.
Heildarsamtökum sem aðild eiga að ITUC hefur ... fjölgað jafnt og þétt á síðustu árum sem auðveldar sambandinu að ná fram sínum stefnumálum. João Antonio Felicio, forseti ITUC, sagði í ávarpi á opnunarathöfn þingsins að sambandið verði áfram virkt í pólitískri umræðu. Hlutverk þess verði eftir sem áður ... LO í Danmörku, í ávarpi á opnunarhátíð þingsins. Friður, lýðræði og mannréttindi eru meðal þess sem rætt hefur verið á þinginu, auk umhverfismála, aukins ójöfnuðar í heiminum og fjölda annarra málaflokka.
Tækifæri
6
Skerpt hefur verið á áherslum BSRB í nýrri stefnu bandalagsins sem unnin var á 45. þingi bandalagsins, en stefnan hefur nú verið gerð opinber. Allt starf BSRB grundvallast á þeirri stefnu sem mótuð er á þingum bandalagsins.
Stefnan ... . Hægt er að lesa einstaka kafla í stefnunni hér..
Ný stefna BSRB er viðamikil en skerpt er á helstu þáttum hennar með ályktunum þingsins, sem einnig eru komnar inn á vefinn ....
Í kjölfar þingsins hefur verið unnið að því að forgangsraða þeim fjölmörgu mikilvægu málum sem fjallað er um í stefnu bandalagins. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að þar standi nokkur mál upp úr.
„Það er skýr krafa um það að launafólk ... “.
Lestu nýja stefnu BSRB sem samþykkt var á 45. þingi bandalagsins.
Lestu ályktanir frá 45. þingi bandalagsins
7
þing ASÍ í morgun.
Þar fór hún yfir það mikla samstarf sem heildarsamtökin hafa átt á síðustu árum og ítrekaði mikilvægi samstöðunnar.
„Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira ... þingsins svo þingfulltrúar geti tekið þátt í kvennafríi á Arnarhóli í dag. Hún sagði eitt af stóru verkefnum verkalýðshreyfingarinnar að tryggja jafnrétti á vinnumarkaði og að allir séu öruggir heima og öruggir í vinnunni.
„Eins og þið vitið ætla ....
.
.
Ávarp Sonju í heild sinni má lesa hér að neðan.
Ráðherra, forsetar ASÍ, kæru félagar.
Til hamingju með daginn!.
Takk fyrir að bjóða mér að ávarpa þing ASÍ. Það er sérstaklega ánægjulegt að þetta sé fyrsta opinbera embættisverkið ... eftir að ég tók við sem formaður BSRB, hér í þessum sal, síðastliðinn föstudag.
Yfirskrift þessa 43. þings ASÍ er „sterkari saman!“ og það á sannarlega vel við. Þar er vísað í samstöðuna, sem í gegnum tíðina hefur verið sterkasta vopn launafólks ... sannarlega sterkari saman og við eigum að halda áfram að nýta okkur samtakamáttinn. Í framkomnum kröfum aðildarfélaga ASÍ er lögð áhersla á að fólk geti lifað af á laununum sínum og að vinnuvikan sé stytt. Á nýafstöðnu þingi BSRB kom fram skýr vilji
8
Kæru félagar,.
Þá er komið að lokum 45. þings BSRB. Þrátt fyrir stífa dagskrá hafa dagarnir liðið hratt og gleðin og vinnusemin verið allsráðandi.
Saman höfum við mótað skýra stefnu BSRB til þriggja ára, átt öfluga umræðu og unnið ... – sem er öllu verra en að vera jaðarsettur, sem var upphaflega meiningin. Það er nefnilega líka gaman á þingi BSRB þó málefnin séu auðvitað alvarleg.
Undirstaða alls starfs BSRB.
Ég vil þakka ykkur öllum kærlega fyrir ykkar framlag á þessu þingi ... . Það er ekki sjálfgefið að fólk geti tekið sér þrjá daga frá vinnu og fjölskyldu til að gefa af sér á þingi BSRB, sér í lagi þeir sem eiga börn í vetrarfríi! Framlag ykkar er undirstaða alls okkar starfs. Þið tryggið að stefna BSRB endurspegli sjónarmið félagsmanna ... að halda svona vel utan um þingið. Gefum þeim gott klapp!.
Þá vil ég þakka starfsfólki BSRB og fráfarandi formanni fyrir alla þá vinnu sem þau lögðu í undirbúning þingsins og hér á þinginu sjálfu. Mögulega stytti ég vinnuvikuna ykkar – en bara ... frá okkur öllum. Takk enn og aftur fyrir allt.
Framlag sem nýtist inn í framtíðina.
Það er með þakklæti og gleði í huga sem ég slít 45. þingi BSRB. Þakklæti fyrir fyrirmyndarvinnubrögð, og fyrir góða og mikla vinnu. Ykkar framlag mun nýtast
9
Sonja Ýr Þorbergsdóttir er nýr formaður BSRB, en kjöri til stjórnar bandalagsins er nýlokið á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica.
Tveir voru í framboði og hlaut Sonja 86,3 prósent atkvæða þingfulltrúa en Vésteinn Valgarðsson 13,7 ... prósent. Elín Björg Jónsdóttir, fráfarandi formaður BSRB, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu.
„Ég hlakka til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem framundan eru. Hér á þingi BSRB höfum við mótað í sameiningu skýra sýn í stefnu ... og ályktunum sem við munum fylgja kröftuglega eftir,“ sagði Sonja þegar hún ávarpaði þingið eftir að úrslitin höfðu verið kunngjörð. „Ég er sannfærð um að saman munum við stuðla að breytingum og betra samfélagi fyrir okkar félagsmenn, í vinnu sem einkalífi ... .“.
Þing BSRB kaus einnig tvo varaformenn og sex meðstjórnendur í níu manna stjórn bandalagsins. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar var kjörinn 1. varaformaður og Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar – Stéttarfélags
10
Háskólans á Akureyri, á 45. þingi BSRB í morgun.
Arnar fjallaði um niðurstöður rannsóknar sem unnin hefur verið á áhrifum tilraunaverkefna Reykjavíkurborgar og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar, sem unnin hafa verið í samstarfi. kynjanna.
Hægt er að nálgast glærur frá umfjöllun um styttingu vinnuvikunnar á þingi BSRB hér að neðan ....
Arnar Þór Jóhannesson - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB ...
Arna Hrönn Aradóttir - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB ...
Aðalheiður Sigursveinsdóttir - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB
11
Opnunarávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, á 45. þingi bandalagsins.
Kæru félagar.
Verið velkomin á 45. þing BSRB.
Yfirskrift þingsins að þessu sinni er „Bætt lífskjör – betra samfélag ... gengur erfiðlega að skipta gæðunum með sanngjörnum hætti. Þeir sem lægst hafa launin ná ekki endum saman á meðan þeir sem best hafa það eru með mánaðarlaun á við árslaun almenns launafólks.
Stefna BSRB, mörkuð á þingum undanfarin ár og áratugi ... hafa meðferðis í vinnu okkar á þessu þingi.
Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð stjórnenda.
Um þessar mundir minnumst við þess að liðin eru tíu ár frá bankahruni. Þau tímamót eru mér eins og öðrum minnisstæð. Rúmlega ári eftir hrunið var ég kjörin ... á þær og bregðast við. Það er engin þolinmæði fyrir þessari hegðun lengur og við ætlum að stöðva hana. Ekki á næsta ári, ekki í næstu viku heldur núna, strax.
Við sem sitjum þing BSRB erum mörg hver í lykilstöðu til að ráðast að rótum vandans. Stéttarfélögin ... sem það eru svo mikil verðmæti fólgin í þingi BSRB sem mótar stefnu bandalagsins. Hér setjum við stefnuna og ákveðum hvert við eigum að beina kröftum okkar á næstunni.
Ef ég væri beðin um að skýra hvað er það mikilvægasta sem BSRB hefur beitt sér fyrir
12
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tilkynnti stjórn bandalagsins í morgun að hún muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs á þingi bandalagsins sem haldið verður um miðjan október. Hún mun gegna starfinu áfram til loka þings bandalagsins ....
Elín Björg var kjörin formaður á þingi bandalagsins í október 2009 og mun því hafa gegnt embættinu í níu ár þegar hún lætur af störfum á 45. þingi BSRB. Það fer fram dagana 17. til 19. október næstkomandi.
„Verkefnin undanfarin ár hafa verið ... verið ánægjulegt að sjá þann árangur sem við höfum náð. Það er mín skoðun að það sé hollt fyrir bandalagið að endurnýja forystuna reglulega og í því ljósi tók ég þá ákvörðun að stíga til hliðar á þinginu okkar í haust,“ segir hún
13
Þingi BSRB var slitið á föstudaginn síðasta þar sem hátt í 240 félagsmenn BSRB komu saman m.a. til að vinna að stefnu bandalagsins til næstu þriggja ára. Unnið var í nokkrum málsstofum sem fjölluðu um ólík efni og vinnur skrifstofa ... bandalagsins nú að því að vinna úr niðurstöðum þeirra. Á næstunni verður stefna næstu þriggja ára gefin formlega út ásamt ályktunum þingsins.
BSRB vill koma á framfæri kærum þökkum til allra þingfulltrúa 44. þings bandalagsins, formönnum aðildarfélaga ... , starfsfólki þeirra og annarra sem komu að því að gera þingið eins vel heppnað og raun bar vitni.
Á þinginu var Elín Björg Jónsdóttir jafnframt endurkjörin formaður BSRB, Árni Stefán Jónsson var endurkjörinn 1. varaformaður og Garðar Hilmarsson var
14
Þrettánda þing Evrópusambands verkalýðsfélaga (ETUC) var sett í París í morgun og stendur það fram á föstudag. Yfirskrift þingsins er „Réttlátt samfélag – góð störf og réttindi launafólks“.
Umfjöllun á þinginu er skipti á milli ....
Dagskrá ETUC þingsins má nálgast hér. Hægt er að fylgjast með þinginu og umræðum
15
nálgast hér..
Ræðumönnum á þingi ITUC hefur fram til þessa verið mjög tíðrætt um ástand vinnandi fólks í Katar þar sem áformað er að heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari fram árið 2022. ITUC hefur farið fram með góðu fordæmi
16
Þing BSRB verður sett kl. 10 á morgun, miðvikudaginn 28. október, á Hótel Nordica í Reykjavík. Þingið mun standa til föstudags og fer fram þrátt fyrir óvissu um stöðu kjaraviðræðna þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB sem semja ... allsherjarverkfall á miðnætti annað kvöld sem mun standa til miðnættis á föstudagskvöld.
Þrátt fyrir þessa stöðu mun þing BSRB verða sett á morgun kl. 10. Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun flytja setningarræðu sína og að því loknu mun Bjarni Benediktsson ... fjármálaráðherra ávarpa þingið.
Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, mun síðan kynna niðurstöður úr nýrri rannsókn sinni á heilsu og lífsháttum Íslendinga. Erindi Rúnars að þessu sinni ber heitir „Íslenska
17
Síðasti dagur 44. þings BSRB hófst kl. 9 í morgun. Eftir hádegi verður gengið til kosninga. Kosið verður í embætti BSRB, þ.e. embætti formanns, 1. varaformanns og 2. varaformanns. Auk ... síðustu daga. Vinnan lítur að gerð stefnu BSRB auk þess sem málefnahóparnir hafa unnið ályktanir hver í sínum málaflokki. Ályktanir og stefna BSRB að loknu 44. þingi ættu því að liggja fyrir síðar í dag
18
Ráðherra hélt ræðu við setningu 44. þings BSRB en við lok hennar tilkynnti hann að í tengslum við gerð kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB í október 2015 hafi verið ræddir mögulegar leiðir til að stuðla að styttingu vinnutíma án launaskerðingar
19
frestað.
44. þing BSRB verður síðan sett í dag, miðvikudaginn 28. október, á Hótel Nordica í Reykjavík. Formaður BSRB mun flytja ræða við setninguna og síðan mun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ... ávarpa þingið. .
Að því loknu mun Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, kynna niðurstöður úr nýrri rannsókn sinni á heilsu og lífsháttum Íslendinga
20
Mikilvægt er að tekjulágum fjölskyldum sem ekki hafa átt kost á öruggu húsnæði sé tryggður aðgangur að öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði, að mati formannaráðs BSRB. Í ályktun frá síðasta fundi ráðsins eru ríkisstjórnin og Alþingi hvött til að samþykkja sem fyrst aðgerðir í húsnæðismálum sem byggja á frumvörpum félags- og húsnæðismálaráðherra. .
Formannaráðið telur mikilvægt að verulegum fjármunum sé varið til uppbyggingar á leigumarkaði til að mæta brýnni eftirspurn. „Það er gr