1
í Stapa, Reykjanesbæ, 1. maí 2018
2
betri heim,“ segir meðal annars í yfirlýsingu Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga, ITUC, í dag, 1. maí 2018..
Hér er yfirlýsingin í heild ....
Í dag, 1. maí 2018, vottum við virðingu öllum þeim sem hafa lagt svo mikið af mörkum í baráttunni fyrir grundvallarréttindum sem svo margir telja sjálfsögð nú - félagafrelsi, réttinum til kjarasamninga, vernd gegn mismunun og arðráni, og öryggi ... og í samfélögum um allan heim. Við höldum upp á 1. maí í þeirri staðföstu trú að grundvöllur hreyfingarinnar verði hornsteinn framtíðarinnar.
Alþjóðasamtök verkalýðsfélaga eru fulltrúar 207 milljóna félagsmanna og -kvenna í 331 aðildarfélagi í 163 ríkjum
3
Í dag fögnum við alþjóðlegum baráttudegi verkafólks með kröfugöngum og baráttufundum um allt land. Með því sýnum við samstöðuna sem hefur verið lykillinn að árangri verkalýðsfélaga síðustu áratugi og mun verða það áfram.
Við þurfum á samstöðunni að halda nú sem aldrei fyrr. Misskiptingin í samfélaginu blasir við launafólki. Í hvert skipti sem kemur að því að semja um laun stórra stétta heyrist sami söngurinn um að ekki sé hægt að bæta kjörin því annars sé stöðugleikinn úti.
Þa
4
Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. BSRB tekur þátt í kröfugöngu í Reykjavík og býður gestum og gangandi í baráttukaffi að göngu lokinni.
Alþýðusamband ... sveitarfélögum á landinu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun ávarpa baráttufund í Stapanum í Reykjanesbæ og verður ávarp hennar birt á vef bandalagsins þegar það hefur verið flutt.
Reykjavík.
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna.
Vestmannaeyjar.
Dagskráin í Alþýðuhúsinu hefst kl. 14:30. Guðmundur Þ. B. Ólafsson eldri borgari flytur 1. maí ávarp. Nemendur Tónlistarskóla Vestmannaeyja sjá um tónlistina. Kaffisamsæti í boði stéttarfélagana.
Reykjanesbær
5
Með samstöðunni hefur íslenskt launafólk unnið mikla sigra á undanförnum árum og áratugum. Sú samstaða hefur ekki orðið til úr engu. Við sýnum samtakamáttinn með því að fjölmenna í kröfugöngu á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á 1. maí
6
verða haldnir í Bæjarbíó að Strandgötu 6, Hafnarfirði, í húsi Menningar- og listafélags Hafnarfjarðar milli kl. 13 og 15. Kynnir: Kolbeinn Gunnarsson, formaður Hlífar. Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, flytur 1. maí ... kl. 14:00 og 16:00.
Bolungarvík. Bolvíkingum er boðið í kaffi og meðlæti 1. maí kl. 14:30. Dagskrá: Tónlistarskóli Bolungarvíkur skemmtir af sinn alkunnu snilld. Hjörtur Traustason og Bjarki Einarsson taka nokkur ... opnar kl. 14 og baráttufundur hefst kl. 14:30. Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins flytur 1. maí ávarpið Nemendur Tónlistarskóla Vestmannaeyja sjá um tónlistina. Kaffisamsæti í boði stéttarfélagana ... milli kl. 14:30 og 17:00. Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna flytur Margrét Jónsdóttir. Kaffiveitingar.
Akureyri. Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið Kl. 13:30 og kröfugangan leggur af stað kl. 14 við undirleik ... Lúðrasveitar Akureyrar. Hátíðardagskrá í HOFI að lokinni kröfugöngu:. Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna: Brynjar Karl Óttarsson kennari. Aðalræða dagsins: Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands Skemmtidagskrá
7
sínu á Ingólfstorgi í Reykjavík á 1. maí. . Hún sagði óásættanlegt að sjúklingar þurfi að greiða hundruð þúsunda króna fyrir lyf og læknishjálp. „Síðustu tillögur þessarar ríkisstjórnar er að draga úr ofsakostnaði þeirra alvarlega veiku, með því að þyngja ... gagnrýndi stjórnvöld harðlega vegna tengsla ráðherra við skattaskjól. Hún sagði hátíðina 1. maí haldna í „skugga einnar ótrúlegustu atburðarásar í sögu íslenska lýðveldisins, þegar forsætisráðherra hefur flæmst frá völdum vegna spillingar og lyga, í kjölfar
8
Stjórnvöld eru á rangri braut með áformum um aukna einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni og aukinni kostnaðarþátttöku stórs hluta sjúklinga. Þetta sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ræðu sinni á 1. maí í Hafnarfirði í dag
9
Íslenskt launafólk hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum áratugum með samstöðu. Þá samstöðu sýnum við meðal annars í kröfugöngu 1. maí. . BSRB hvetur alla sem vettlingi geta valdið til að taka þátt í kröfugöngu og fundarhöldum ... þann 1. maí, hvar sem þeir eru á landinu. . Í Reykjavík verður gengið frá Hlemmi klukkan 13 og haldið niður Laugaveginn niður á Ingólfstorg. . Við bjóðum svo alla velkomna í hús BSRB við Grettisgötu 89 eftir fundinn. Boðið verður
10
Formaður fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík mun, venju samkvæmt, flytja ávarp á baráttufundi á Ingólfstorgi þann 1. maí. Ávarpið er hér að neðan.. . Á yfirstandandi kjörtímabili og nú á síðustu vikum, hefur
11
Við fögnum alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. Það er löng hefð fyrir því að koma saman og fara í kröfugöngu og fund þar sem farið er yfir helstu áherslumál launafólks. Yfirskrift 1. maí þetta árið er Samstaða - sókn til nýrra sigra ... , mun flytja ávarp í Búðardal. Þá mun Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður BSRB, flytja ávarp á Ingólfstorgi í Reykjavík. . Dagskrána þann 1. maí víða um land má sjá hér að neðan ... og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á 1. maí. Safnast verður saman við Kirkjubraut 40, kl. 14:00 og genginn hringur á neðri-Skaga. Undirleik í göngu annast Skólahljómsveit Akraness. Að göngu lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness. Karlakórinn Kári. Gylfi Örvarsson og Trausti Gunnarsson. Magga Stína og undirleikari. Kaffiveitingar. Sýning eldriborgara. Bíósýning kl. 18.
Búðardalur.
1. maí 2016 samkoma í Dalabúð hefst kl.14 ... veglegri hátíðardagskrá í Íþróttahöllinni á Húsavík 1. maí kl. 14:00. Dagskrá:. Ávarp - Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar, stéttarfélags. Söngur - Karlakórinn Hreimur. Stjórnandi Steinþór Þráinsson. Undirleikari Steinunn
12
í Reykjavík 1. maí 2019
13
Þrátt fyrir að vinnutíminn hafi verið eitt af aðal baráttumálum verkalýðshreyfingarinnar frá upphafi hefur miðað sérstaklega hægt undanfarið í því að stytta vinnutímann, þrátt fyrir samfélagsbreytingar og aukið álag á launafólk, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Ingólfstorgi í dag.
„Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu
14
hins besta og þakka áheyrnina.
Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB, flutti ávarpið á baráttufundi í Skagafirði 1. maí 2019. ... Ágætu félagar, til hamingju með daginn!.
Dagurinn í dag, fyrsti maí, er haldinn hátíðlegur um heim allan með öllu launafólki og minnir okkur á mikilvægi samstöðunnar. Ávinningur samstöðu eru öll þau réttindi sem eru sjálfsögð í dag
15
Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí ... (Rafiðnaðarsamband Íslands, Byggiðn – Félag byggingarmanna, FIT(Félag iðn- og tæknigreina), MATVÍS og Samiðn) er boðið í 1. maí kaffi að kröfugöngu lokinni en kaffið hefst kl 14:00 að stórhöfða 29-31. (gengið inn Grafvarvogsmegin ... ).
Félagsmönnum aðildarfélaga BSRB, gestum og gangandi er boðið í 1. maí kaffi að kröfugöngu lokinni að Grettisgötu 89. . .
Hafnarfjörður. Baráttutónleikar Verkalýðsfélagsins Hlífar og STH ... - og baráttudegi verkafólks 1. maí..
Safnast verður saman við Þjóðbraut 1, kl. 14:00 og gengin kröfuganga að hátíðarsal eldri borgara á Dalbraut þar sem hátíðardagskrá hefst.
Dansatriði – Rósanna dansar magadans.
Súpa í boði 1. maí nefndar í Edinborgarhúsinu að hátíðarhöldum loknum.
Bíó fyrir börn í Ísafjarðarbíói kl. 14:00 og kl. 16:00
16
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Loksins getum við haldið baráttudag launafólks hátíðlegan, sótt kröfugöngur og baráttufundi eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs.
Ísland er ríkt land og hér þykir almennt gott að búa. Mikið hefur áunnist á síðustu öld og saman höfum við unnið stóra sigra í þágu launafólks. Barátta verkalýðsins hefur í gegnum árin skilað hærri tekjum, betri kjörum og starfsaðstæðum vinnandi fólks og samstaðan hefur líka
17
Það er tími til kominn að launafólk sýni mátt sinn og megin,“ sagði Árni Stefán Jónsson, varaformaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni á Ingólfstorgi í Reykjavík í dag.
Árni Stefán fjallaði um samhjálparhugsjónina og velferðarþjóðfélagið sem á undir högg
18
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí. Fjölbreytt baráttudagskrá hefur verið skipulögð um land allt og hér á eftir fara ... Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands.
standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí.
Safnast verður saman við Kirkjubraut 40, kl. 14.
Pistill dagsins: Elísabet Gunnarsdóttir arkitekt.
Söngatriði - Dagný Hermannsdóttir og Svanhildur Garðarsdóttir.
Súpa í boði 1. maí nefndar í Edinborgarhúsinu að hátíðarhöldum loknum.
Kvikmyndasýningar fyrir börn í Ísafjarðarbíói kl. 14:00
19
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, verður aðal ræðumaður á baráttufundinum á Akureyri ... ..
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna á Akureyri verður inni í menningarhúsinu Hofi en kröfuganga mun leggja af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 14:00. Dagskráin verður sem hér segir:.
.
14:00 Kröfuganga ... frá Alþýðuhúsinu að Hofi.
14:25 Tónlistaratriði.
14:30 Hátíðardagskrá sett.
14:35 Ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna - Anna
20
Baráttudagur verkalýðsins er á föstudaginn kemur þann 1. maí og verða baráttufundir haldnir af því tilefni víða um land. yfirskrift fundarins í Reykjavík að þessu sinni er „Jöfnuður býr til betra samfélag ... í baráttukaffi í húsnæði sínu að Grettisgötu 89..
.
Dagskrá 1. maí 2015 í Reykjavík.
.
Kl. 13.00