1
og samþykkti að greiða bætur vegna launataps umsjónarmannsins gegn því að málarekstrinum yrði hætt. Niðurstaðan varð því réttarsátt þar sem umsjónarmaðurinn fékk bætur fyrir launatap sitt og í henni fólst viðurkenning á því að stofnunin hafi hlunnfarið hann um
2
Réttindi flugfarþegar til aðstoðar og skaðabóta frá flugfélögum þegar seinkun verður á flugi eða það er fellt niður gilda líka þó seinkun eða niðurfelling er vegna verkfalls starfsmanna samkvæmt nýlegum úrskurði Samgöngustofu.
Þegar seinkun verður á flugi geta farþegar átt rétt á aðstoð og skaðabótum frá flugfélagi. Um þessi atriði gilda sérstakar evrópureglur og er um að ræða staðlaðar skaðabætur. Til þess að eiga þessi réttindi þarf farþegi að hafa verið búinn að staðfesta skráningu
3
Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms og dæmt Sveitarfélagið Ölfus til að greiða félagsmanni SFR 2,5 milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar. .
Félagsmanninum var vikið úr starfi í kjölfar atviks á sambýli sem átti sér stað milli hans og íbúa sambýlisins, að því er segir í frétt á vef SFR. SFR er eitt aðildarfélaga BSRB.
Atvikið átti sér
4
Fyrirtæki geta nú lækkað starfshlutfall starfsmanna allt niður í 25 prósent og starfsmenn fengið atvinnuleysisbætur á móti eftir að Alþingi samþykkti lagabreytingar til að bregðast við heimsfaraldri kórónaveirunnar.
Breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa tóku gildi þann 20. mars 2020. Markmiðið með þeim var að stuðla að því að atvinnurekendur haldi ráðningarsambandi við starfsmenn sína eins og frekast er unnt, enda þótt það kunni að vera nauðsynle
5
var við störf ekki hafa áhrif á bæturnar.
Þeir sem eiga rétt á launahækkunum afturvirkt og eru í fæðingarorlofi þurfa ekki að láta Fæðingarorlofssjóð vita af því sérstaklega. Ef greiðslurnar koma inn á það tímabil sem notað er til grundvallar
6
Formaður BSRB segir í samtali við Ríkisútvarpið að eðlilegt væri að breyta fyrirkomulagi barnabóta þannig að skerðingarmörkum þeirra verði breytt svo fleiri fái notið fullra bóta. BSRB hefur lýst yfir ánægju ... bótanna hækki um þrettán prósent auk 2,5 prósenta verðlagsuppfærslu. Þeir sem hafa laun umfram 200 þúsund krónur á mánuði fá skertar bætur. Sú skerðing eykst, þannig að laun umfram 200 þúsund skerða bætur með einu barni nú um fjögur prósent í stað þriggja ... prósenta áður..
Skerðing á bótum til foreldra tveggja barna eykst úr fimm prósentum í sex og þegar börnin eru orðin þrjú eða fleiri eykst skerðingin úr sjö prósentum í átta ... . Tekjutengdar bætur með börnum yngri en sjö ára hækka úr hundrað þúsund krónum í tæpar hundrað og sextán þúsund, samkvæmt frumvarpinu. Núna er það þannig að reiknaðar barnabætur sem eru undir tvö þúsund krónum falla niður, en verði frumvarpið að lögum falla ... niður allar bætur undir fimm þúsund krónum. .
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fagnar því að bætur hækki um þrettán prósent. Hins vegar sé slæmt að bætur byrji að skerðast
7
Hækka þarf atvinnuleysisbætur til að tryggja afkomu fólks sem misst hefur vinnuna vegna faraldurs kórónaveirunnar og hækka bætur almannatrygginga til öryrkja, sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, í viðtali í Silfrinu ... í Sjónvarpinu í gær.
„Þegar við hjá BSRB veittum umsögn um fjárlögin sem nú eru í gildi vöruðum við við því að það væri verið að hækka atvinnuleysisbætur og lítið, sem og bætur almannatrygginga. Þær voru ekki hækkaðar til samræmis ... við kjarasamningsbundnar hækkanir,“ sagði Sigríður. „Svo gerist það sem enginn vissi þá að það sannarlega reynir á þetta kerfi sem aldrei fyrr.“.
Bæði grunn atvinnuleysisbætur og tekjutengdar bætur eru of lágar. „Okkar verkefni núna í þessum ömurlegu aðstæðum
8
til barnabóta undanfarin ár og nú sé nægt svigrúm til að hækka grunnfjárhæðir án þess að hækka skerðingarprósentur á móti.
Skerðing á bótum haft alvarlegar afleiðingar.
Þá er gerð athugasemd við að vaxta- og húsnæðisbætur sitji eftir þrátt fyrir ... að almennt hefur dregið stórlega úr bótum á undanförnum árum og að það hafi haft alvarlegar afleiðingar. „ Þær hækkanir lágmarkslauna sem samið hefur verið um í kjarasamningum á undanförnum árum hafa því ekki skilað sér með þeim hætti sem til var ætlast ... heldur hafa skattahækkanir og lækkun bóta valdið því að ráðstöfunartekjur tekjulægstu hópanna hafa aukist minna en annarra,“ segir meðal annars í umsögninni
9
Skerðingar í íslenska barnabótakerfinu eru mun meiri en í danska kerfinu og byrja bætur foreldra tveggja ungra barna að skerðast þó tekjur séu vel undir lágmarkslaunum. Í Danmörku skerðast bæturnar ekki fyrr en tekjur nálgast meðallaun í landinu ... og jafnvel lágtekjufólk fær mjög skertar bætur.
Eins og sjá má á myndinni hér að neðan byrja barnabætur á Íslandi að skerðast um leið og foreldrar í hjúskap með tvö börn undir sjö ára aldri eru með tekjur um 35 prósent af meðaltekjum í landinu
10
Vinnumálastofnun mun á næstu vikum setja sig í samband við alla sem dómur Hæstaréttar Íslands um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga hefur áhrif á og leiðbeina þeim um hugsanlegan rétt til bóta. Þetta kemur fram ... rétt þeirra sem þegar voru á atvinnuleysisbótum þann 1. janúar 2015 á því að fá bætur í allt að 36 mánuði. Dómurinn hefur ekki áhrif á þá sem fengu fyrst greiddar atvinnuleysisbætur eftir 1. janúar 2015.
Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun
11
heildarsamtök opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög í september síðastliðnum. . Frumvarpið felur í sér afnám bakábyrgðar sjóðfélaga í A-deild LSR og Brúar sem eru yngri en 60 ára án bóta. Í samkomulaginu kemur hins vegar fram ... á að málið sé afgreitt í sátt við heildarsamtök opinberra starfsmanna. . BSRB hefur margítrekað bent á að fyrirliggjandi frumvarp felur í sér að bakábyrgðin sé afnumin af réttindum sjóðfélaga undir 60 ára aldri án bóta. Það er þvert á markmið
12
í hans garð auk bóta vegna fjártóns af völdum ólöglegrar uppsagnar hans, samtals 7.000.000 króna auk málskostnaðar. Dómurinn er sá nýjasti sem Isavia hefur fengið á sig vegna sambærilegra mála á síðustu árum ... að greiða manninum bætur, samtals 6.500.000 krónur með dráttarvöxtum frá 20. febrúar 2012..
Aðhöfðust ekkert vegna ásakana um einelti ... á ráðningarsamningi við hann. Þá var Isavia einnig dæmt í Hæstarétti í desember árið 2011 til greiðslu bóta vegna ólöglegrar uppsagnar félagsmanns SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu. Sá dómur Hæstaréttar var hafður til hliðsjónar í nýföllnum dómi Héraðsdóms
13
BSRB hefur kallað eftir því að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar og að þær fylgi launahækkunum kjarasamninga..
Síðustu vikur hefur verið töluverð umræða um fjárhæð bótanna og lengd tímabils tekjutengingar. Þeim sjónarmiðum hefur verið haldið ... á lofti að fólk þurfi fjárhagslega hvata til þess að halda út á vinnumarkaðinn að nýju, og þess vegna megi bætur ekki vera of háar og að ekki eigi að hækka þær núna. Þetta sjónarmið kemur úr klassískum hagfræðikenningum, um að fólk stjórnist nær eingöngu ... hafa nýlegar rannsóknir einnig leitt í ljós að refsingar, svo sem að skerða bætur strax og fólk fær einhverjar tilfallandi tekjur, geti virkað letjandi á fólk. Það virðist einnig skipta máli að sýna fólki traust, og veita því tækifæri og svigrúm
14
hópanna sem boðuð er í fjárlagafrumvarpinu er til bóta en eins prósents hækkun á örorkulífeyri umfram verðlag mun ekki hafa mikil áhrif á lífskjör öryrkja og því síður hjálpa þeim sem fastir eru í fátæktargildru að komast út úr vandanum.
Hækkun ... sömu bætur óháð efnahag.
Þarf aðgerðir fyrir tekjulægstu hópana.
Um fjórðungur launafólks, helmingur atvinnulausra og 80 prósent öryrkja eiga erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýlegum könnunum Vörðu – rannsóknastofnunar ... úr tekjutengingum barnabótakerfisins þannig að bæturnar skerðist aðeins í allra hæstu tekjutíundunum
15
Frá árinu 2007 og fram til dagsins í dag hefur verðlag hækkað umtalsvert umfram hækkun barnabóta. Bæturnar hafi þess vegna lækkað að raunvirði og kaupmáttur barnabóta hefur dregist talsvert saman á þessum tíma. Ef bæturnar myndu haldast óbreyttar á næsta ári
16
hér..
Styrktarsjóði BSRB er ætlað að greiða bætur til sjóðfélaga í slysa- og veikindatilvikum eftir að veikindarétti lýkur hjá vinnuveitanda. Sjóðurinn styrktir einnig fyrirbyggjandi aðgerðir á sviði heilsueflingar og forvarnir gegn sjúkdómum svo eitthvað sé nefnd
17
bæturnar litlar eða engar. Fjölskyldur í þeirri stöðu á hinum Norðurlöndunum fá umtalsverðar barnabætur.
„Það þarf að ráðast í heildarendurskoðun á barnabótakerfinu þar sem sett verða skýr markmið og kerfið útfært þannig að það nái þeim markmiðum ... barnafjölskyldur en í ljósi þess hve lágt skerðingarmörk bótanna liggja má vera ljóst að nokkur fjöldi lágtekjufjölskyldna fær skertar barnabætur,“ segir þar ennfremur.
Í skýrslunni er gagnrýnt hversu ómarkvisst og flókið íslenska kerfið er og bent
18
á vinnumarkaði og vinnugetu fólks.
Vegna þess hvernig kerfið er byggt upp hafa þessir einstaklingar val um að fá annað hvort 75% örorkumat eða litlar sem engar bætur og réttindi. „Þarna vantar millistig sem hvetur til meiri þátttöku á vinnumarkaði
19
Aðalfundur BSRB ítrekar að í lögunum er hin óbeina bakábyrgð launagreiðenda á skuldbindingum sjóðfélaga í A-deildunum sem ekki hafa náð 60 ára aldri afnumin án bóta. „Það er skýr krafa aðalfundarins að staðið verði við samkomulagið og lögum breytt
20
heldur þarf að sýna fram á að viðkomandi hefði fengið starfið ef sá sem var ráðinn hefði ekki fengið það. Með öðrum orðum þarf að sýna fram á að sá sem krefst bóta hafi verið næstur inn, sagði Trausti. . „Það getur verið mjög erfitt ef það eru