1
Opinberir starfsmenn hafa fengið sig fullsadda af skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. BSRB, Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boða til baráttufundar fyrir félagsmenn sína þar sem þess verður krafist að opinberir launagreiðendur gangi þegar í stað til kjarasamninga við starfsfólk sitt.
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar milli klukkan 17 og 18 í aðalsal Háskólabíós. Streymt verður frá fundinum
2
Opinberir starfsmenn sætta sig ekki við áframhaldandi skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. Félagar í BSRB, Bandalagi háskólamanna (BHM) og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) munu fjölmenna á fund í Háskólabíói klukkan 17 í dag til að krefjast þess að ríki og sveitarfélög gangi tafarlaust til samninga við starfsfólk sitt.
Á sama tíma munu félagsmenn BSRB, BHM og Fíh koma saman á baráttufundum víða um land og fylgjast með stre
3
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Við finnum öll spennuna í samfélaginu, spennu sem virðist aukast frekar en hitt hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Spennu sem leiðir af sér rifrildi í stað samtals, átök í stað samvinnu. Þetta á við innan verkalýðshreyfingarinnar, í stjórnmálunum, í viðskiptalífinu og hvar sem er annarsstaðar sem okkur ber niður.
Við verðum líka öll vör við hvernig samfélagið breytist og þróast. Allir þurfa að hlaupa hraðar, fylgjast með öllu, teng
4
Vilhjálmur Birgisson. Kvennakórinn Ymur syngur nokkur lög. Kaffiveitingar. Frítt í bíó fyrir börnin í Bíóhöllinni kl. 15:00.
Borgarnes.
Hátíðar- og baráttufundur í Hjálmakletti kl. 11.00. Hátíðin sett: Signý Jóhannesdóttir formaður. Kvikmyndasýning fyrir börn verður í Óðali kl. 13:30.
Búðardalur.
Baráttufundur í Dalabúð kl.14:30. Kynnir: Harpa Helgadóttir, sjúkraliði SDS. Ræða dagsins. Skemmtiatriði: Tónlistaskóli Auðarskóla og Bíbí og Björgvin Franz
5
Með samstöðunni hefur íslenskt launafólk unnið mikla sigra á undanförnum árum og áratugum. Sú samstaða hefur ekki orðið til úr engu. Við sýnum samtakamáttinn með því að fjölmenna í kröfugöngu á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á 1. maí.
BSRB hvetur alla félagsmenn til að fjölmenna í kröfugöngu og baráttufundi í sínu bæjarfélagi. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun halda ræðu á baráttufundi í Reykjanesbæ og munu félagar í aðildarfélögum bandalagsins sýna styrk sinn víða um la
6
syngur nokkur lög. Kaffiveitingar. Frítt í bíó fyrir börnin í Bíóhöllinni kl. 15:00.
Borgarnes. Hátíðar- og baráttufundur hefst í Hjálmakletti kl. 11.00. Hátíðin sett: Signý Jóhannesdóttir formaður Stéttarfélags ... opnar kl. 14 og baráttufundur hefst kl. 14:30. Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins flytur 1. maí ávarpið Nemendur Tónlistarskóla Vestmannaeyja sjá um tónlistina. Kaffisamsæti í boði stéttarfélagana
7
Þátttakendur á baráttufundum opinberra starfsmanna um allt land í gær voru með skýr skilaboð fyrir stjórnvöld og sveitarstjórnarfólk og kröfðust kjarasamninga strax. Gríðargóð mæting var á baráttufund í Háskólabíó, sem og á fundi sem haldnir voru á landsbyggðinni og mikill hugur í fundarmönnum.
Tíu mánuðir eru nú liðnir frá því kjarasamningar þorra félagsmanna aðildarfélaga BSRB losnuðu, og það sama á við um fjölmarga félagsmenn BHM og alla félagsmenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðing
8
Kæru félagar – Til hamingju með daginn!.
Það er mér mikill heiður að standa hér í dag, með ykkur öllum. Við stöndum hér í dag – saman – til að berjast fyrir bættum kjörum og bættum hag, og til að berjast gegn misrétti og óréttlæti, á vinnumarkaði sem og í einkalífi. Við stöndum saman hér í dag líkt og við launafólk höfum staðið saman í heila öld. Við stöndum hér til að krefjast breytinga á samfélaginu okkar.
Við vitum öll hversu mikilvæg samstaðan er launafólki. Án hennar hefðu
9
Þrátt fyrir að vinnutíminn hafi verið eitt af aðal baráttumálum verkalýðshreyfingarinnar frá upphafi hefur miðað sérstaklega hægt undanfarið í því að stytta vinnutímann, þrátt fyrir samfélagsbreytingar og aukið álag á launafólk, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Ingólfstorgi í dag.
„Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu
10
Ágætu félagar, til hamingju með daginn!.
Dagurinn í dag, fyrsti maí, er haldinn hátíðlegur um heim allan með öllu launafólki og minnir okkur á mikilvægi samstöðunnar. Ávinningur samstöðu eru öll þau réttindi sem eru sjálfsögð í dag. Að eiga samningsrétt, veikindarétt, fara í fæðingarorlof, launað orlof og margt fleira. Þessi réttindi fengust eftir að miklar fórnir höfðu verið færðar og kostuðu oft hörð átök.
Samtök launafólks eru ekki smá eða kraftlítil - þau eru stór og búa yf
11
Aðildarfélög BSRB hafa ákveðið að hætta við áformaðan baráttufund sem boðað hafði verið til í Austurbæjarbíói á morgun, mánudaginn 9. mars klukkan 13. Ástæðan er það hættuástand sem lýst hefur verið yfir vegna COVID-19 faraldursins.
Heilbrigðisyfirvöld hafa beint því til heilbrigðisstétta að forðast fjöldasamkomur og því ljóst að stéttir sem starfa í heilbrigðiskerfinu hefðu ekki getað mætt til fundarins. Þá er ljóst að félagar í aðildarfélögum BSRB eru ómissandi hluti af almannaþjónu
12
Í fyrsta skipti í nærri öld mun íslenskt launafólk ekki koma saman í kröfugöngu og ganga á baráttufundi á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí næstkomandi. Þess í stað stendur verkalýðshreyfingin fyrir skemmtidagskrá í Sjónvarpinu að kvöldi 1. maí.
Kórónaveirufaraldurinn kemur í veg fyrir hefðbundna dagskrá þann 1. maí, enda samkomubann í gildi í landinu. Þetta verður því í fyrsta skipti síðan árið 1923 að íslenskt launafólk safnast ekki saman þennan dag til að leggja áherslu
13
Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, verður með óhefðbundnu sniði þetta árið. Á tímum kórónaveirunnar og samkomubanns getur launafólk ekki farið í hefðbundnar kröfugöngur eða safnast saman á baráttufundum. Í stað þess verður boðið upp á baráttu- og skemmtidagskrá í Ríkissjónvarpinu, enda sjaldan verið meiri þörf á því að lyfta sér upp en einmitt nú.
Þetta verður í fyrsta skipti síðan 1923 sem íslenskt launafólk safnast ekki saman til að leggja áherslu á kröfur sínar. Þess í
14
Baráttufundur SFR, SLFÍ og LL fyrir fyrir bættum kjörum fer fram á morgun, þriðjudag kl. 17:00 í Háskólabíói. Félögin sem um ræðir eru þrjú fjölmennustu aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið og fram til þessa hafa stjórnvöld hafnað ... , SLFÍ og LL.
Dagskrá fundarins má svo sjá hér að neðan:.
.
.
Baráttufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands
15
Sjúkraliðafélag Íslands, SFR- stéttarfélag í almannaþjónustu og Landssamband lögreglumanna efna til baráttu- og kynningarfundar þriðjudaginn 15. september, kl. 17.00 í Háskólabíói. BSRB hvetur alla félagsmenn sína til að sýna stuðning í verki með því að taka þátt í baráttufundinum.
Ekkert hefur þokast í samningsátt í viðræðum stéttarfélaganna við samninganefnd ríkisins og eftir síðasta fund sá ríkissáttasemjari ekki ástæðu til að boða til nýs fundar. Í ljósi þessarar erfiðu stöðu
16
Afar fjölmennur baráttufundur félagsmanna SFR stéttarfélags og Sjúkraliðafélags Íslands sem starfa hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) var haldinn síðdegis í gær
17
Fjölmennur baráttufundur félagsmanna tveggja aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFR stéttarfélags og Sjúkraliðafélags Íslands, var haldinn fyrr í mánuðnum þar sem kjör og réttindi félagsmanna til umræðu og staðan
18
í skýrslu sem tekin hefur verið saman um kvennafrídaginn 2016.
Haldinn var baráttufundur á Austurvelli þann 24. október 2016 undir yfirskriftinni „kjarajafnrétti strax“. Konur voru hvattar til að ganga út af vinnustöðum klukkan 14:38
19
Kaffiveitingar.
Borgarnes.
Hátíðar- og baráttufundur hefst í Hjálmakletti kl. 11.00. Dagskrá:. Hátíðin sett - Signý Jóhannesdóttir formaður Stéttarfélags Vesturlands. Barnakór undir stjórn Steinunnar ... Selfoss sýna stórglæsilega bíla sína. Teymt undir börnum í Sleipnishöllinni frá kl. 12:30.
Vestmannaeyjar.
Kl. 14.00 Verkalýðsmessa í Landakirkju. Kl. 15.00 Baráttufundur og kaffisamsæti í Alþýðuhúsinu í boði