1
Jafnréttisnefnd BSRB stóð fyrir opnum fræðslufundi um hinsegin málefni fyrir formenn og starfsfólk aðildarfélaga BSRB í dag. Fræðslustýra Samtakanna 78, Tótla I. Sæmundsdóttir, var með erindi ... mikilvægt það er að bera virðingu fyrir fólki og hvernig það vill láta tala um og við sig, svo sem með því að nota rétt persónufornöfn (hann, hún, hán). .
Þá fjallaði hún um jákvæða þróun í hinsegin málefnum ... á Íslandi undanfarið, svo sem lög um kynrænt sjálfræði frá 2019 og mikilvægar réttarbætur í málefnum intersex barna, en að baráttan héldi stöðugt áfram. Hinsegin fólk mætir enn miklum fordómum í samfélaginu og hún lagði áherslu á að fræðsla væri besta leiðin ... til þess að uppræta þá. BSRB styður baráttu hinsegin fólks og hvetur félagsfólk til að kynna sér fræðsluefni á heimasíðu Samtakanna 78 eða með því að bóka fræðslu og ráðgjöf
2
Hinsegin dagar standa nú yfir og ná hámarki með gleðigöngunni um næstu helgi. BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks hvort sem er á vinnumarkaði eða í lífinu almennt og hvetur alla til að taka þátt.
Íslenskt samfélag hefur gengið ... í gegnum gríðarlegar breytingar á þeim 20 árum sem liðin eru frá því Hinsegin dagar voru fyrst haldnir í Reykjavík. Mikilvæg skref hafa verið stigin, á þessum tíma. Eitt það nýjasta eru lög um jafna meðferð á vinnumarkaði óháð kynhneigð, kynvitund ... , kyneinkennum eða kyntjáningu sem Alþingi samþykkti í fyrra.
Enn er þó mikið verk óunnið, meðal annars þegar kemur að meðvitund atvinnurekenda og samstarfsmanna hinsegin fólks á vinnumarkaði. Á fundinum ... Hinsegin í vinnunni, sem haldinn var í tengslum við Hinsegin daga í gær, kom fram að þrátt fyrir að þróunin undanfarin ár og áratugi hafi verið jákvæð upplifi um þriðjungur hinsegin fólks óþægilegar og nærgöngular spurningar frá stjórnendum ... og samstarfsfólki. Þar getur verið spurt um kynlíf, kynfæri og hjúskaparstöðu. Um 15 prósent hinsegin fólks telja sig hafa færri tækifæri á vinnumarkaði en aðra.
Baráttan fyrir því að virðing, fagmennska og starfsánægja séu sjálfsögð réttindi allra
3
Hinsegin dagar standa nú yfir og munu ná hámarki sínu með hinni árvissu ... gleðigöngu á morgun, laugardag. BSRB styður baráttu hinsegin fólks og hvetur félagsmenn til að taka þátt og sýna samstöðu í verki.
Baráttan fyrir því að mannréttindi allra séu virt heldur áfram. Allir eiga rétt á að njóta mannréttinda án ... og fram kemur í stefnu BSRB.
Þó mikið hafi áunnist í réttindabaráttu hinsegin fólks er enn stutt í fordóma og mismunun. Um það er til dæmis fjallað ... í líkamsárásum fyrir það eitt að vera hinsegin.
Hinsegin dagar hafa verið árviss viðburður í nærri tvo áratugi og eru þeir einn þáttur í baráttu hinsegin fólks gegn mismunun og fordómum. Reynslan sýnir að þó mikið hafi breyst er enn full þörf ... á því að styðja hinsegin fólk í baráttunni fyrir þeim grundvallar mannréttindum að geta lifað án þess að upplifa mismunun.
Skellum okkur öll
4
Hinsegin dagar verða með öðru sniði þetta árið en undanfarin ár en þó er gleðilegt að ekki þarf að aflýsa þeim með öllu eins og í fyrra þó heimsfaraldur kórónuveirunnar haldi áfram. BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks og regnbogafánarnir ... blakta að sjálfsögðu við hún á BSRB-húsinu við Grettisgötu þessa vikuna.
Eins og í fyrra þarf að hætta við áformaða gleðigöngu vegna heimsfaraldursins, en að þessu sinni verða ýmsir viðburðir í boði á Hinsegin dögum sem falla innan samkomutakmarka ... sem nú eru í gildi. Hægt er að kynna sér dagskrána á vef Hinsegin daga auk þess sem gott er að fylgjast ... með Facebook-síðu Hinsegin daga þar sem settar eru inn upplýsingar um viðburðina.
Hinsegin dagar hafa innt okkur á baráttu hinsegin fólks gegn mismunun og fordómum í tvo áratugi. Það hefur mikið áunnist í baráttu hinsegin fólks á undanförnum árum ... og áratugum en það er enn verk að vinna. Það er því full ástæða til að styðja hinsegin fólk í baráttunni fyrir þeim grundvallarmannréttindum að geta lifað án þess að upplifa mismunun.
5
Þó aflýsa hafi þurft Hinsegin dögum þetta árið heldur baráttan fyrir því að mannréttindi allra séu virt áfram. Við höfum nú híft upp regnbogafánana við húsnæði BSRB við Grettisgötuna til að minna á þessi mikilvægu skilaboð.
Hinsegin dagar ... að veita á hátíðinni inn í veturinn.
Þó ekki sé hægt að halda Hinsegin daga þetta árið er Facebook-síða Hinsegin daga notuð til að koma ... skemmtilegum skilaboðum á framfæri. Við hvetjum alla til að fylgjast með síðunni og njóta þeirra viðburða sem hægt er að bjóða upp á í gegnum netið.
Í tvo áratugi hafa Hinsegin dagar minnt okkur á baráttu hinsegin fólks gegn mismunun og fordómum ... . Þó mikið hafi áunnist á þeim tíma er enn verk að vinna og full þörf á því að styðja hinsegin fólk í baráttunni fyrir þeim grundvallar mannréttindum að geta lifað án þess að upplifa mismunun
6
Hinsegin dagar voru settir með hátíðlegri athöfn í hádeginu í dag þar sem Veghúsastígur var málaður til að marka upphaf hátíðarinnar. Yfirskrift Hinsegin daga að þessu sinni er ,,Baráttan er ekki búin ... .".
Fjölbreytta dagskrá hinsegin daga er að finna á hinsegindagar.is en hátíðin nær hámarki með Gleðigöngunni sem gengin verður næstkomandi ... laugardag, kl 14. ,,Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og aðrir hinsegin einstaklingar ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna ... á baráttumál sín,” segir á heimasíðu Hinsegin daga..
Hinsegin dagar hafa innt okkur á baráttu hinsegin fólks fyrir sjálfsögðum mannréttindum og gegn mismunun og fordómum ... í nær þrjá áratugi. Það hefur mikið áunnist í baráttu hinsegin fólks á síðustu áratugum en undanfarið hefur gætt bakslags þar áróður og hatursorðræða gegn hinsegin fólki hefur færst í aukanna og sýnileiki þeirra í almannarýminu hefur vakið meiri neikvæð
7
Hinsegin dagar eru nú í fullum gangi og ná hámarki ... með gleðigöngu á laugardaginn. BSRB hvetur landsmenn til að taka þátt og sýna samstöðu með hinsegin fólki; hommum, lesbíum, öðrum sem taka þátt í Hinsegin dögum, fjölskyldum þeirra og vinum.
Eitt af hlutverkum BSRB er að gæta að því að mannréttindi allra ... , kynþáttar, litarháttar, aldurs, trúar, tungumáls, búsetu, stjórnmálaskoðana, þjóðernis, félagslegrar stöðu, fötlunar eða efnahags.
Hinsegin dagar hafa verið árviss viðburður í næstum tvo áratugi. Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í málefnum hinsegin ... fólks er enn stutt í fordóma og mismunun. Sýnileiki Hinsegin daga hefur mikið að segja og þátttaka í hátíðarhöldum sýnir að okkur er ekki sama og að fordómar vegna kynhneigðar eru óásættanlegir og eiga ekki að fyrirfinnast í okkar samfélagi
8
skráðir sem „kynsegin/annað“ í Þjóðskrá. Talið var að um þetta heiti mætti ná sem mestri sátt innan hinsegin samfélagsins og að flestir einstaklingar geti samsamað sig því
9
Jón Ingvar Kjaran, lauk doktorsprófi árið 2014 og er aðjúnkt við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann hefur unnið við rannsóknir í hinsegin- og kynjafræðum samhliða
10
Við stöndum andspænis gríðarlegum ójöfnuði hvort heldur sem er í tekjum, eignum, stöðu á húsnæðismarkaði eða heilsu – og við stöndum líka frammi fyrir bakslagi í jafnréttisbaráttunni, þar sem þrengt er að réttindum og lífsskilyrðum kvenna, hinsegin fólks
11
við dagskrána.
.
Við fáum í sífellu óskir um nýja viðburði, allt frá því að bjóða upp á hinsegin tangó til að bjóða einstökum stjórnmálamönnum, til stefnumótaþjónustu milli