1
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!.
Síðastliðið ár hafa frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum undirstrikað að brýnt sé að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Nú er nóg komið, konur eiga að vera óhultar heima og óhultar í vinnu!.
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamu
2
Kjörið er að boða aftur til kvennafrís árið 2020, þegar 45 ár verða liðin frá fyrsta kvennafríinu, að mati vinnuhópsins sem skipulagði kvennafrídaginn á síðasta ári. Þetta kemur fram ... launamunur hverfi út af íslenskum vinnumarkaði í eitt skipti fyrir öll.
Hér má lesa skýrslu vinnuhópsins um kvennafríið 2016
3
Í sameiginlegri yfirlýsingu íslensku verkalýðshreyfingarinnar eru konur hvattar til að sýna samstöðu og leggja niður störf klukkan 14:38 í dag til að fylgja eftir kröfu um kjarajafnrétti. . Í yfirlýsingunni, sem forystufólk BSRB, Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna og Kennarasambands Íslands hafa sent frá sér er vakin athygli á því að í dag, 41 ári eftir að íslenskar konur vöktu heimsathygli með því að leggja niður störf sé enn þörf á að grípa til aðgerða til að krefjast
4
með á kvennafri.is og facebook.com/ kvennafri. Taktu þátt í samræðunum á Twitter undir myllumerkinu ... á @ kvennafri.
Saga Kvennafrídagsins.
Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna. Þann dag lögðu konur um allt land niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir þjóðfélagið. Launamisrétti ... # kvennafrí og #jöfnkjör, og fylgdu okkur
5
Almenn ánægja var með baráttufund á Arnarhóli á kvennafrídaginn 24. október síðastliðinn. Í nýlegri skýrslu um undirbúning og framkvæmd kvennafrísins kemur fram að baráttu- og samstöðufundir hafi farið fram á að minnsta kosti sextán stöðum ... kvennafrísins, rétt eins og mikill fjöldi samtaka kvenna á Íslandi, eins og getið er um í skýrslunni
6
„Jafnréttismál eru hagsmunir okkar allra, ekki bara kvenna. Breytum menningunni og hugarfarinu, saman! Stöndum saman og höfum hátt!“ Þetta voru meðal annars skilaboðin frá samstöðufundum kvenna á Arnarhóli og víð um land í gær.
Stærsti samstöðufundurinn var haldinn á Arnarhóli í Reykjavík og var hann afar vel sóttur, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.
Á samstöðufundunum var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt:.
. Yfirlýsing samstöðufunda kvenna, 24. október 201
7
Kvennahreyfingin á Íslandi, kvennafríið, fæðingarorlof og jafnlaunastaðallinn voru meðal þess sem Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fjallaði um á viðburði tengdum 63. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York í síðustu viku ... við kynbundið ofbeldi. Þá fjallaði Sendiherra Sierra Leone gagnvart SÞ um mikilvægi þess að karlmenn tækju þátt í jafnréttisstarfi. .
Sonja talaði um kvennahreyfinguna á Íslandi, kvennafrí og mikilvægi aktívisma kvenna í þeim árangri sem Ísland hefur náð
8
að heilbrigðisþjónustu og aðgengi að tækni, menntun og síðast en ekki síst um kynbundið ofbeldi og kynferðislega áreitni.
Sýndu heimildarmynd um Kvennafríið 1975.
Ísland tók þátt í undirbúningi sem skipulagður var af UN Women, Sviss og Íslandi ... er um átakið..
Að kvöldi fyrsta dags ráðstefnunnar var boðið upp á viðburð þar sem ríki sem þykja standa sig vel í jafnréttismálum, svo sem Sviss, Suður Afríka og Ísland, komu fram. Þar var meðal annars sýnd stutt mynd um Kvennafríið 1975
9
að Hagstofa Íslands birti mælingu sína í dag, 24. október, en þennan dag árið 1975 gengu íslenskar konur út af vinnustöðum um allt land til að mótmæla muni á kjörum á kjörum kvenna og karla undir yfirskriftinni Kvennafrí. Konur gengu einnig út þennan dag árið
10
þingsins svo þingfulltrúar geti tekið þátt í kvennafríi á Arnarhóli í dag. Hún sagði eitt af stóru verkefnum verkalýðshreyfingarinnar að tryggja jafnrétti á vinnumarkaði og að allir séu öruggir heima og öruggir í vinnunni.
„Eins og þið vitið ætla
11
Við sjáum líka að gæðunum er misskipt í okkar samfélagi. Myndin hér á bak við mig er tekin á útifundi í kvennafríinu í nóvember 2016. Þá gengu konur út í fimmta skipti frá árinu 1975 til að krefjast þess að kynbundnum launamun verði eytt.
Þó ... hefur verið til kvennafrís eftir viku, 24. október. Þá ætla konur að ganga út af vinnustöðum klukkan 14:55 og sækja samstöðufund á Arnarhóli, til að mótmæla þessu misrétti og krefjast þess að konur séu óhultar í vinnunni og heima. Ég vona að við verðum
12
í baráttunni hratt og örugglega. Það verðum við að nýta, jafnréttisbaráttunni í hag. Kröfugöngum fyrir jafnrétti er að fjölga víða um heim. Markmiðið er í anda íslenska Kvennafrísins – að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna, jafnt í launuðum