1
Forsvarsmenn Sameykis, sem varð til við sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, hittu í gær forsætisráðherra og borgarstjóra og afhentu þeim formlega tilkynningu um sameiningu félaganna.
Þeir Árni Stefán Jónsson, formaður ... Sameykis, og Garðar Hilmarsson, varaformaður félagsins, hittu Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í gærmorgun. Seinna um daginn áttu þeir svo fund með Degi. B. Eggertssyni borgarstjóra.
Sameinað félag gerir kjarasamninga við bæði ríkið ... kjarasamningsgerð og eru þar ríkið og Reykjavíkurborg stærstu viðsemjendurnir.
Í tilkynningu frá Sameyki kemur fram að félagið vænti góðs samstarfs við viðsemjendur sína í framtíðinni. Kjarasamningar eru lausir í lok mars og því undirbúningur fyrir viðræður
2
Tvö aðildarfélaga BSRB sameinuðust formlega á aðalfundum félaganna sem haldnir voru á laugardag. SFR stéttarfélag í almannaþágu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar voru sameinuð undir nafninu Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu ... er að verða enn sterkari í kjara- og hagsmunabaráttunni og auka þjónustu við félagsmenn. Formaður Sameykis stéttarfélags er Árni Stefán Jónsson, áður formaður SFR, og varaformaður er Garðar Hilmarsson, áður formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar ....
Eftir sameiningu eru félagsmenn um ellefu þúsund og starfa við almannaþjónustu hjá ríki, borg, sveitarfélögum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu opinberra aðila. Sameyki stéttarfélag er því langfjölmennasta stéttarfélagið á opinberum markaði og mun gera ... Sameykis á laugardag.
„Við sem störfum í almannaþjónustu þekkjum best hversu mikilvægt er að hlúa að innviðum velferðarkerfisins og búa þannig um hnútana að það sé tryggt og öllum opið. Starfsmenn í almannaþjónustu hafa búið við mikið álag ... áherslu á að þeim þurfi að fylgja eftir. Tillögur ASÍ um skattkerfisbreytingar tóna við stefnu BSRB í skattamálum meðal annars um fjölgun skattþrepa og tökum við þeim því fagnandi. Sameyki stéttarfélag óskar þeim félögum sem nú standa í eldlínunni
3
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu kynnti í gær valið á Stofnun ársins 2019 við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica. Titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna.
Valið ... í frétt frá Sameyki. Stofnanir ársins 2019 eru Frístundamiðstöðin Tjörnin, Menntaskólinn á Tröllaskaga, Persónuvernd, Skrifstofa velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Ríkisendurskoðun. Hástökkvarar ársins eru Skrifstofa Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ... og Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra.
Könnun meðal félagsmanna er unnin í samstarfi Sameykis, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og VR, sem mun kynna niðurstöður sínar síðar. Gallup sér um framkvæmd könnunarinnar sem er stærsta reglulega vinnumarkaðskönnun ... jafnlaunastaðals, tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar og fleiru.
Ánægja með launakjör skorar enn lægst allra þátta og er vert að vekja athygli á því í ljósi þess að nú standa yfir kjarasamningsviðræður við viðsemjendur Sameykis og önnur
4
Félagsmenn Starfsmannafélags Ríkisútvarpsins (SRÚ) samþykktu nýverið í atkvæðagreiðslu að leggja niður félagið og ganga inn í Sameyki. Aðildarfélögum BSRB hefur því fækkað um eitt þó fjöldi félagsmanna sé óbreyttur.
Aðdragandinn ... að þessari breytingu hefur verið nokkur, eins og rakið er í frétt á vef Sameykis. SRÚ fékk aukaaðild að SFR í júní 2016 og öðluðust ... félagsmenn þá full réttindi eins og aðrir félagar í SFR. Eftir sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í félagið Sameyki var ákveðið að SRÚ gengi inn í sameinað félag.
Félagsmenn í SRÚ halda öllum áunnum réttindum og mun Sameyki taka ... við samningsumboði fyrir þennan hóp. Sameyki er eftir sem áður stærsta stéttarfélag opinberra starfsmanna á landinu, og þriðja stærsta stéttarfélag landsins, með tæplega 11 þúsund félagsmenn.
Eftir þessa breytingu eru aðildarfélög BSRB 23 talsins, auk
5
Póstmannafélags Íslands, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar og Starfsmannafélags Húsavíkur. Þá hafa þau fundað með trúnaðarmannaráðum Sameykis og Sjúkraliðafélags Íslands.
Á fundunum hefur meðal annars verið rætt um áherslur aðildarfélaganna í komandi
6
tæknivæðingu starfa, lýðræði, félagsleg réttindi launafólks, loftslagsmál, velferð Evrópu og fleira, enda þingfulltrúum fátt óviðkomandi.
Fulltrúi BSRB á þinginu er Sólveig Jónasdóttir frá Sameyki
7
í umfjöllun um verkefnið á vef Starfsmenntar..
Í kjölfar bókunar í kjarasamningi SFR, nú Sameykis, og ríkisins frá 2015 var Starfsmennt fengið það verkefni að setja upp nám fyrir fangaverði. Með því var brugðist
8
vinnubrögð og árangursríkari viðræður. Þessar meginkröfur opinberra starfsmanna eru kröfur um jafnrétti og jafnræði á vinnumarkaði – um þær þarf ekki að deila.
Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis og stjórnarmaður í BSRB