1
Verðbólgan stigmagnast og helstu sérfræðingar búast við því að Seðlabankinn bregðist við með harkalegum vaxtahækkunum og hvetja jafnvel til þess. Kvíða er farið að gæta á mörgum heimilum landsins vegna verðs á nauðsynjavörum og síhækkandi húsnæðiskostnaðar.
Ríkisstjórnin verður að bregðast við. Og hún verður að gera það núna með aðgerðum sem koma til framkvæmda strax, ekki á næstu árum. Það þarf sértækar tekjuöflunaraðgerðir geg
2
Ríkisstjórnin verður að bregðast við,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um stigmagnandi verðbólgu og spá sérfræðinga um frekari stýrivaxtahækkanir Seðlabankans.
Sonja Ýr gerir þetta að umtalsefni í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag.
„Kvíða er farið að gæta á mörgum heimilum landsins vegna verðs á nauðsynjavörum og síhækkandi húsnæðiskostn
3
ASÍ, BSRB, BHM og Neytendasamtökin standa fyrir morgunverðarfundi um nýútkomna skýrslu um gjaldtöku og arðsemi bankanna þann 3. október kl. 08:30-10:30, í salnum Vox Club á Hilton hóteli. Léttur morgunverður verður í boði frá 08:00. .
Hefur bættur rekstur bankanna skilað sér í betri kjörum til viðskiptavina bankanna? Er staða neytenda á íslenskum fjármálamarkaði jafn sterk h
4
til tækjakaupa. Það eru nokkur vonbrigði,“ segir Elín Björg..
Fram kemur í frumvarpinu að vaxta- og barnabætur verði ekki skertar á komandi ári og þá á að lækka milliskattþrep tekjuskatts ... það jákvætt að ekki komi til skerðingar á vaxta- og barnabóta á næsta ári. Hins vegar þýðir það að ekki verði komið á samræmdum húsnæðisbótum sem eykur enn á ósamræmi milli þeirra sem bú í eigin húsnæði og þeirra sem kjósa frekar að leigja,“ segir Elín Björg
5
fram á þeim forsendum að hér þurfi stöðugan vöxt raforkuframleiðslunnar til að halda velferðarsamfélaginu gangandi. Og hvers vegna meirihluti heimila safnaði skuldum eða næði varla endum saman í samfélagi sem væri svona ríkt af auðlindum. Um þessar grundvallarspurningar
6
ríkissáttasemjara í svonefndum SALEK-hópi, er að tryggja varanlega aukningu kaupmáttar á Íslandi á grundvelli lágrar verðbólgu, stöðugs gengis krónunnar og lægri vaxta. Þá færir samkomulagið félagsmönnum BSRB svonefnda launaskriðstryggingu. Slíkt ákvæði mun færa
7
af endanlegum byggingarkostnaði. Vextir á langtímafjármögnun mun einnig hafa mikil áhrif á leiguverð en fjármagnskostnaður mun ekki liggja fyrir fyrr en íbúðir fara í leigu. Félagið mun á líftíma eignanna stöðugt leitast við að lágmarka vaxta- og rekstarakostnað
8
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í mars í fyrra um að Seltjarnarnesbær skuli greiða félagsmanni BSRB tvær og hálfa milljón króna auk vaxta
9
.
Stjórn BSRB lýsir vonbrigðum sínum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Fyrstu verk nýrrar stjórnar voru að hafna milljarða tekjum frá útgerðinni og ferðaþjónustunni. Þess í stað á að rétta hallann með niðurskurði á opinberri þjónustu, afnámi vaxta
10
Aðsókn að VIRK er að ná jafnvægi eftir mikinn
vöxt undanfarin ár sem hefur fylgt mikið uppbyggingar- og þróunarstarf sem
skilað hefur sér í m.a. auknu samstarfi við lífeyrissjóði,
heilbrigðisstofnanir, félagsþjónustu sveitarfélaga og fleiri aðila. Auk
11
hlutabréfa hafi hagnast vel. Húsnæðiseigendur hafi notið góðs af lágum vöxtum, minnkaðri greiðslubyrði og mikilli hækkun fasteignaverðs. Þetta auki ójöfnuð í eignaskiptingu og valdi misræmi í afkomu ólíkra samfélagshópa.
Þá er fjallað um sögu
12
áhrif á lengd veikindaréttar. Íslenska ríkinu var því gert að greiða laun starfsmannsins út veikindarétt ásamt vöxtum og málskostnaði, alls um þrjár milljónir króna
13
hefur lítil áhrif.
Seðlabankar, meðal annarra sá íslenski, hafa reynt að bregðast við með vaxtalækkunum en það hefur haft lítil áhrif. Þegar seðlabankar lækka vexti er tilgangurinn að örva fjárfestingavilja fyrirtækja því það verður ódýrara að lána ... til að eyða peningum. Óvissan sem svo óvenjulegar aðstæður valda gerir fólk líka varkárara í fjármálum. Vaxtalækkunum er líka ætlað að örva fyrirtæki í gegnum hlutabréfamarkaði því það verður fýsilegra að fjárfesta í hlutabréfum fyrirtækja sem nýta lægri vexti
14
við þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir.
Á síðasta ári átti fjórða hvert heimili á Íslandi erfitt með að ná endum saman, það er áður en verðbólga og vextir tóku að hækka. Það sama átti við um 52% einstæðra foreldra. Leiða má líkum ... ekki prentað peninga né ákveðið vexti. Skuldir má nýta til að framfylgja stefnu s.s. til að vinna gegn ójöfnuði og loftslagsvánni. Þjóðir sem hafi sína eigin mynt muni aldrei skorta peninga né neyðast í gjaldþrot. Takmörkunin felist í því hve mikið ... , en kenning hennar um kleinuhringjahagfræði hverfist einmitt um sjálfbæran vöxt.
Hagfræðingurinn Mariana Mazzucato spyr þeirrar grundvallarspurningar hvernig við skilgreinum verðmæti, hverjir ákveði hvað þau feli í sér og hvaða augum
15
Ef ríkisfjármálum verður ekki beitt til að tryggja að vöxtur í hagkerfinu falli í skaut launafólks og auka almenna velferð landsmanna mun það grafa undan stöðugleika og samfélagslegri samhygð. Það mun ótvírætt hafa áhrif á kröfur launafólks við gerð næstu
16
til barnabóta undanfarin ár og nú sé nægt svigrúm til að hækka grunnfjárhæðir án þess að hækka skerðingarprósentur á móti.
Skerðing á bótum haft alvarlegar afleiðingar.
Þá er gerð athugasemd við að vaxta- og húsnæðisbætur sitji eftir þrátt
17
í nýrri skýrslu sérfræðingahóps ASÍ og BSRB sem birt er í dag. Hópurinn telur skuldir ríkisins ekki vera áhyggjuefni svo lengi sem vextir eru lægri en hagvöxtur. Skuldahlutfall Íslands sé í lægra lagi í alþjóðlegu samhengi og atvinna og afkoma ættu
18
Sá vandi sé meðal annars skortur á hagkvæmu leiguhúsnæði og gallað húsnæðislánakerfi með of háum vöxtum. . Þá er það gagnrýnt í umsögn bandalagsins að þær fjárhæðir sem einstaklingar eða sambúðaraðilar geti safnað með úrræðinu séu of lágar
19
þó á að það hefur lengi verið baráttumál BSRB að stuðningur hins opinbera við ólík búsetuform verði jafnaður. Samræmdar húsnæðisbætur í stað vaxta- og leigubóta myndu jafna húsnæðisstuðning milli þeirra sem eiga húsnæði og þeirra sem leigja og stuðla að frekari jöfnuði
20
og skerðingar voru á vaxta- og barnabótakerfunum.
Gríðarlegar hækkanir á húsnæðisverði hafa svo ýtt enn frekar undir þessa þróun með auknum kostnaði bæði þeirra sem kaupa og leigja. Óánægju launafólks má ekki síður rekja til ríflegra launahækkana